Discusar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Parið er að leggja lokahönd á hrygningu.. Kannski þetta takist í þetta skiptið?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ekki tókst þetta seinast, en þau eru núna að hrygna aftur, 6 dögum seinna.
Ég tók eftir því í gærkvöldi að það var humarhamur í búrinu. Skildi ekki alveg hvaðan hann hafi komið, en svo kom í ljós eitt stykki humar á rótinni sem ég hef hjá þeim. Ég er með nokkra humar í sumpnum sem hafa verið að fjölga sér, og einn unginn hefur líklega farið í dæluna og upp til discusana. Ég gruna hann um græsku, að hafa étið öll hrognin hingað til, því hann er alveg skuggalega stór miðað við að hann hlýtur að hafa verið ungi þegar hann endaði þarna uppi, og miðað við hvað ég hef átti humrana lengi.
Ég setti líka ankistru í búrið í fyrradag til að þrífa svolítið af þörungnum í búrinu, hún er hálfnuð með það á þessum 2 dögum, og ég held ég leyfi henni að halda áfram með þrifin í nokkra daga í viðbót. Humarinn hinsvegar ætla ég að taka á eftir, þegar parið er búið að hrygna.
Skemmtilegt líka að líta yfir tölfræðina yfir hrygningarnar hjá parinu, sérstaklega þar sem ég á víst að vera að læra fyrir tölfræðipróf núna:
1 mars - 1 Hrygning
12 mars - 11 dagar á milli
17 mars - 5 dagar
23 mars - 6 dagar
2 apríl - 10 dagar
8 apríl - 6 dagar
Ég tók eftir því í gærkvöldi að það var humarhamur í búrinu. Skildi ekki alveg hvaðan hann hafi komið, en svo kom í ljós eitt stykki humar á rótinni sem ég hef hjá þeim. Ég er með nokkra humar í sumpnum sem hafa verið að fjölga sér, og einn unginn hefur líklega farið í dæluna og upp til discusana. Ég gruna hann um græsku, að hafa étið öll hrognin hingað til, því hann er alveg skuggalega stór miðað við að hann hlýtur að hafa verið ungi þegar hann endaði þarna uppi, og miðað við hvað ég hef átti humrana lengi.
Ég setti líka ankistru í búrið í fyrradag til að þrífa svolítið af þörungnum í búrinu, hún er hálfnuð með það á þessum 2 dögum, og ég held ég leyfi henni að halda áfram með þrifin í nokkra daga í viðbót. Humarinn hinsvegar ætla ég að taka á eftir, þegar parið er búið að hrygna.
Skemmtilegt líka að líta yfir tölfræðina yfir hrygningarnar hjá parinu, sérstaklega þar sem ég á víst að vera að læra fyrir tölfræðipróf núna:
1 mars - 1 Hrygning
12 mars - 11 dagar á milli
17 mars - 5 dagar
23 mars - 6 dagar
2 apríl - 10 dagar
8 apríl - 6 dagar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Þau voru að hrygna í dag... Mig minnir að þau hafi líka hrygnt þarna einhvertíman á milli en ég man ekki hvenær það var akkúrat.
Getulausir greddupúkar...
Getulausir greddupúkar...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Parið er búið að hrygna 2-3x í viðbót en ekkert komið úr því frekar en venjulega. Þau eru þó í einhverri pásu núna og hafa ekki hrygnt í dágóðan tíma...
Þessi með asnalega augað er búinn að taka smá meiri lit og fá meira munstur þannig að mér datt í hug að láta eina lélega mynd til samanburðar:
Fyrir hálfu ári eða svo:
Núna:
Ég ætla að smella discunum yfir í stærra búr, með skötunni og svo tek ég betri myndir. Það er alveg ótrúlegur munur þegar maður skoðar gamlar myndir.
Þessi með asnalega augað er búinn að taka smá meiri lit og fá meira munstur þannig að mér datt í hug að láta eina lélega mynd til samanburðar:
Fyrir hálfu ári eða svo:
Núna:
Ég ætla að smella discunum yfir í stærra búr, með skötunni og svo tek ég betri myndir. Það er alveg ótrúlegur munur þegar maður skoðar gamlar myndir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Datt í hug að henda inn einni mynd þar sem ég hef verið latur að uppfæra...
Þessi er búin að parast með einum turquoise discus hjá mér.. Ég ætla að taka þau frá fljótlega og sjá hvort ég (þau) komi ekki einhverju á legg.
Þessi er búin að parast með einum turquoise discus hjá mér.. Ég ætla að taka þau frá fljótlega og sjá hvort ég (þau) komi ekki einhverju á legg.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jæja, ég er búinn að vera að tuða yfir því að ég ætlaði aðeins að gefa discusunum mínum betri aðstöðu til hrygninga, þannig að áðan færði ég par úr 530l búrinu mínu í sér aðstöðu. 2klst seinna og þau eru að hrygna:
Þessi hrygndu líka í kvöld, þau hafa hrygnt 2x áður en ekkert orðið úr - enda var búrið þeirra með 3 öðrum discusum og 4 ankistrum... Ég lagfærði það í kvöld og þau verðlaunuðu mig (parið er red rose og red turquoise fiskurinn í bakgrunninum) Hrognin eru á súlunni aftast, hjá red turquoise.
Afsaka myndgæðin, ég var að reyna að bögga fiskana sem minnst.
Þessi hrygndu líka í kvöld, þau hafa hrygnt 2x áður en ekkert orðið úr - enda var búrið þeirra með 3 öðrum discusum og 4 ankistrum... Ég lagfærði það í kvöld og þau verðlaunuðu mig (parið er red rose og red turquoise fiskurinn í bakgrunninum) Hrognin eru á súlunni aftast, hjá red turquoise.
Afsaka myndgæðin, ég var að reyna að bögga fiskana sem minnst.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Svo á ég 2 pör til góða í 530 lítrunum, ég ætla að færa amk annað yfir á morgun.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ooog enn á sínum stað... Örfá orðin hvít, en rest er brúnleit. Sé engin augu eða neitt svoleiðis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
No news is bad news Hrognin voru ófrjó, hvít 2 sólarhringum eftir hrygningu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net