Gudjon

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

nau! ertu með soft spot fyrir blóðsúthellingum?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Jú, það má víst orða það þannig
Littli GT var yfir sig ánægður með þennan nýja og nú hefur Texasinn vit á því að vera ekkert að ybba sig
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Elecktric Catfish er farinn að borða úr hendinni á mér

Þetta er kanski ekkert spennandi en ég er stoltur!

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er eins gott honum mislíki ekki fæðið, þú gætir fengið frítt permó :P

Hvernig er annars með þessa fiska, gefa þeir stanslaust frá sér straum eða bara þegar þeim finnst þurfa?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég held að þeir geti stuðað eftir þörfum, það á að vera hægt að venja hann við hendinni á þér þannig að hann stuðar þig ekki en ég treysti mér ekki í það
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Fékk mér annan Black Belt og einn Firemouth(mun fá mér fleiri í framtíðinni)
og 4 SAE
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Gudjon wrote: Firemouth(mun fá mér fleiri í framtíðinni)
you just might
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

:wink:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Vatnaskipti í flestum búrunum
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Upp er komin hvítblettaveiki í ameríkubúrinu

...vatnaskipti í þeim búrum sem ekki voru tekin í gegn um daginn
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Djö.... blettaveiki!
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Gudjon wrote:Upp er komin hvítblettaveiki í ameríkubúrinu

...vatnaskipti í þeim búrum sem ekki voru tekin í gegn um daginn
Ja hérna :cry: svona fljótt. Er þetta ekki tiltölulega nýtt býr hjá þér?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Nei, þeir eru í búri sem að ég hef verið með síðan í desember 2005 en þeir eru ný komnir í það
Blettirnir eru ekkert að hverfa hjá mér né fækka, búinn að salta og hækka hitann, einhverjar hugmyndir
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

kominn með 4 Sajica, T-Bar Cichlid

Edit

Image

henti inn mynd af netinu af þeim
Last edited by Gudjon on 06 Feb 2007, 09:27, edited 1 time in total.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Dude, þessi mynd virkar ekki. Langar að sjá mynd af þessum köppum.
Búinn að missa einn Óskar út af veikinni. Á einn eftir er að reyna að bjarga honum með White Spot Control frá King British.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég skelti lyfi í gær hjá mér líka, þetta er allt annað, flestir eru orðnir heilir aftur og hinir munu líklega lagast á næstu dögum
síðan skelli ég lyfinu í eftir um 5 daga til að losna algjörlega við þessa djöfla

Slæmt að heyra með óskarinn birkir, þú gerir þitt besta til að halda lífi í þessu greyi, ætlarðu að fá þér fleiri eða hada þig bara við þennan eina?

Ásta kom í heimsókn í gær og fékk að sjá tilraun hjá chönnunni til að gleipa lítinn green terror, hreint út sagt mögnuð sjón og ég var ekki að trúa að ég fékk að sjá þetta
Green Terrorinn er enn í sjokki og með fallegt bitfar á búknum, channan komin í sér búr og fæst á lítið sem ekkert fyrir áhugasama
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

hvað er hún stór?..
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ég er ekki alveg klár á því, hún er um 10 cm núna held ég en getur orðið 10x stærri
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

og hún þarf stórt búr ekki satt og helst ein í búri?..
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Það hefði ég haldið
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

channan fer í fiskabúr.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ásta kom í heimsókn í gær og fékk að sjá tilraun hjá chönnunni til að gleipa lítinn green terror, hreint út sagt mögnuð sjón og ég var ekki að trúa að ég fékk að sjá þetta
Þetta var alveg hreint mögnuð sjón
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Gudjon wrote:Slæmt að heyra með óskarinn birkir, þú gerir þitt besta til að halda lífi í þessu greyi, ætlarðu að fá þér fleiri eða hada þig bara við þennan eina?
Þetta er hrikalegur bömmer. Ég keypti þrjá og vonaði að þannig gæti ég séð par úr þessu eða í það minnst átt tvo. Ég mun reyna að finna þessum síðasta félaga ef hann lifir. Vona að fiskabur.is fái þessa týpu aftur
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Ekki hætta of snemma , ég gérði 2 x 5 daga . Og svo á 12 dag blossaði allt up aftur með hvittabletti :(
Nú er ég í 2. meðferð. Ég er 5 daga með meðal i vatn svo 24 timar filtra ýfir kol ,(kólsýja út) og næstu 5 daga meðal... ég fer minsta kosti í 3 meðferð!!!

Ég nenni ekki það þau koma aftur :oops:

Gangi þér vel eða jafnvel betra 8)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

uss, þetta er svaka ferli hjá þér

Þeir eru að jafna sig á þessu hjá mér, Óskararnir enn slæmir en jaguar o.fl eru allir að koma til

Þeir sem komu verst útúr þessu voru:
1. Óskar
2. Jaguar
3. Gibbinn
4. Spilurum
5. Convict

á hinum sá ég ekki blett!

um daginn breytti annar temporalisinn algjörlega um lit :? ég er alveg mát
datt rendar í hug að hann ætti ekki mikið eftir en hann er enn á lífi
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Gudjon wrote:
um daginn breytti annar temporalisinn algjörlega um lit :? ég er alveg mát
datt rendar í hug að hann ætti ekki mikið eftir en hann er enn á lífi
í hvaða lit fór hann ? stress ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hann er svakalega ljós, ljós brúnn til droppóttur, minnir á jaguar-litinn, stress er góður möguleiki
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

láta frettað hverning verður málinu með blettaveiki ! gott að að hafa samanburður - hvað meðal notaði þú ? sem sagt frá hvað framleiðandi ?

ég er með Tetra
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég notaði Tetru lyfið líka, svínvirkaði

Allar Demantssíkliðurnar farnar til notanda sem gengur undir nafninu Siggi á spjallinu
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Allir Yellow Lab farnir nema 1 stór sem fer á lítið



Fékk mér tvo Platydoras costatus og tvo Sewellia lineolata, ég vona að þeir hafi verið þess virði

Platydoras costatus
Image
(Mynd tekin af fiskabur.is)

Sewellia lineolata
Image
Post Reply