Page 5 of 7
Posted: 21 Mar 2009, 23:49
by Jakob
Ok takk ég kynni mér málið frekar.
Posted: 21 Mar 2009, 23:50
by animal
keli wrote:Ég pantaði af drsfostersmith og fékk á um $20 stykkið fyrir utan shipping. Kostar líklega 25-30 útúr búð.
Það er ekki tími fyrir smá Aukapöntun?? þarna frá þessu Reptiles???
Posted: 21 Mar 2009, 23:52
by ulli
animal wrote:keli wrote:Ég pantaði af drsfostersmith og fékk á um $20 stykkið fyrir utan shipping. Kostar líklega 25-30 útúr búð.
Það er ekki tími fyrir smá Aukapöntun?? þarna frá þessu Reptiles???
Farðu í röð
Posted: 22 Mar 2009, 00:06
by keli
Ef þið viljið eitthvað sérstakt fóður get ég hugsanlega verslað ef það er til í þessari búð sem úlli nefnir, bara senda mér skilaboð. Fer held ég ekki útí skriðdýrainnflutning núna
Posted: 22 Mar 2009, 00:11
by ulli
hvað kostaði flugið?
láttu mig vita ef þú serð eithvað af þessu sem ég sendi þér mynd af
Posted: 22 Mar 2009, 14:45
by keli
http://www.boston.com/news/local/articl ... g_of_shop/
Held ég nenni ekki að skoða þesa búllu... Finn ekkert um hana, ekki víst að hún sé til lengur.
Posted: 22 Mar 2009, 14:56
by ulli
þá finnum við bara eithvað annað.
skrítið þessi reveivs voru nýrri..
Posted: 22 Mar 2009, 15:07
by ulli
Posted: 26 May 2009, 22:54
by keli
And then there were 3...
Það stóð alltaf til að fá sér aðra kerlingu, en þessi er töluvert stærri en sköturnar sem ég á fyrir.
Hún sést grafin í sandinum þarna vinstra megin við hinar
Svo fékk ég mér þessa 4 sem verða hugsanlega búrfélagar skatanna eftir nokkra mánuði. Hver vill giska hvað þeir heita?
Posted: 26 May 2009, 23:07
by malawi feðgar
geggjuð skata.
hef ekki grun um hvaða fiskur þetta er.(reyndar líkist hann fiskunum sem eru í sýningar búrinu á neðri hæðinni í fiskó)
Posted: 27 May 2009, 00:37
by Elma
þessir fjóru, eru það ekki Geophagus Jurupari?
Rosalega flottir fiskar, eðal stykki sem þú hefur nælt þér í.
Posted: 27 May 2009, 09:59
by keli
Lindared wrote:þessir fjóru, eru það ekki Geophagus Jurupari?
Rosalega flottir fiskar, eðal stykki sem þú hefur nælt þér í.
Satanoperca Jurupari reyndar, en jú, þú færð hálft stig
Posted: 27 May 2009, 12:43
by Elma
Satan eða Geo... ég fylgist ekkert með nafnabreytingum..
Fæ ég ekki hálft í viðbót fyrir að segja að þeir séu stórglæsilegir! og til hamingju með þá
Einn af mínum uppáhalds Geophagusum, verð einhvern tima að fá að sjá þá hjá þér
Posted: 27 May 2009, 13:43
by animal
keli wrote:Lindared wrote:þessir fjóru, eru það ekki Geophagus Jurupari?
Rosalega flottir fiskar, eðal stykki sem þú hefur nælt þér í.
Satanoperca Jurupari reyndar, en jú, þú færð hálft stig
Hvar fékkstu þá og eru til fleiri??
Posted: 27 May 2009, 14:44
by keli
Lindared wrote:Satan eða Geo... ég fylgist ekkert með nafnabreytingum..
Fæ ég ekki hálft í viðbót fyrir að segja að þeir séu stórglæsilegir! og til hamingju með þá
Einn af mínum uppáhalds Geophagusum, verð einhvern tima að fá að sjá þá hjá þér
ok þú færð 1/4 af stigi fyrir stórglæsilega kommentið - ert þar með komin með 0.75 stig
animal wrote:keli wrote:Lindared wrote:þessir fjóru, eru það ekki Geophagus Jurupari?
Rosalega flottir fiskar, eðal stykki sem þú hefur nælt þér í.
Satanoperca Jurupari reyndar, en jú, þú færð hálft stig
Hvar fékkstu þá og eru til fleiri??
Dýragarðinum (þeir fengu sendingu í gær). Þeir eiga held ég eftir par sem er töluvert stærra og dýrara. Skildist reyndar á þeim að þeir væru fráteknir. Það komu bara þessir 4 litlir.
Posted: 27 May 2009, 14:56
by Dýragardurinn
Animal, kerlurnar þínar eru hér að bíða eftir þér
Posted: 27 May 2009, 17:41
by Elma
hahaha
Posted: 27 May 2009, 23:06
by Jakob
Helvíti góður að fá Jurupari, margir enda með S. Leucostica.
Posted: 28 May 2009, 00:00
by Vargur
Síkliðan wrote:Helvíti góður að fá Jurupari, margir enda með S. Leucostica.
Hverjir hafa lent í því ?
Posted: 28 May 2009, 00:02
by Jakob
Ekki hérna heima, en margir úti. Þeim er oft ruglað saman.
Posted: 28 May 2009, 08:41
by keli
Ég veit ekki hvort þetta sé Jurupari eða Leucostica - Hef ekki kynnt mér muninn. Skiptir svosem ekki öllu þar sem þeir eru afar svipaðir.
Posted: 29 May 2009, 19:53
by animal
jamm vissulega!!, komu 2 kellur fyrir mig. Gildir nánast 1nu hvort þetta er, þó að það sé alltaf skemmtilegra að fá það sem maður vill fá, en 1 er víst að þessir fiskar eru bara flottir!!
Posted: 29 May 2009, 20:47
by henry
Vígalegir þessir Jurupari
Posted: 27 Jul 2009, 23:09
by keli
Var eitthvað að föndra með símann minn... Fattaði eftirá að það hefði líklega verið gáfulegra að hafa símann á hlið
<embed src="
http://www.youtube.com/v/d3AvGFqo6Ko&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Posted: 27 Jul 2009, 23:19
by henry
Awesome!
Posted: 27 Jul 2009, 23:33
by Elma
ótrúlega flottar!! Arowanan er auðvitað bjútifúl
Posted: 28 Jul 2009, 00:15
by Sven
Djöfull er svalt að sjá sköturnar á ferðinni!!
Posted: 28 Jul 2009, 00:30
by Andri Pogo
Über flott
Posted: 29 Jul 2009, 21:15
by ulli
öflugur sími
Posted: 29 Jul 2009, 21:19
by keli
Prófa að taka mynd aftur á eftir þegar ég gef - Mig grunar að síminn þjappi myndinni áður en hann sendir á youtube. Hugsanlega betra ef ég tek sjálfur af símanum og sendi í gegnum tölvuna.
Matseðill kvöldsins: Rækjur.