Page 5 of 8

Posted: 06 Apr 2008, 23:37
by Andri Pogo
Síkliðan wrote: Langar mjög að fá mér annan gar af annari tegund veit einhver um gar af annari tegund sem að gæti gengið með þessum?

Hef útilokað Alligator (þótt mig langi fáránlega í hann) því að hann er víst grimmari en flestar hinar tegundirnar og verður stærri.

Longnose virðist vera auðveldur að fá og voru 2 í fiskó um daginn ( annar nú hjá Vargnum. Gæti hann virkað?

Shortnose sem að ég veit ekki mikið um. Virkar hann?

Svo einhverjir fleiri sem að ég nenni ekki að nefna en ef að einhver er með uppástundgu um félaga fyrir gaurinn endilega komið með hana :-)
það eru lika til tropical og cuban, báðir frekar sjaldgæfir.

ég myndi ekkert vera að blanda fleiri gar tegundum við, það er líklega erfiðara/dýrara að fá tropical, cuban eða shortnose. en allir þessir verða svipað stórir eða um 60cm að meðaltali en geta orðið stærri.

það væri bara vitleysa að fá sér alligator gar nema þú hefðir möguleika á risabúri eða stórri tjörn.
Longnose verður líka full stór og fer vel yfir meter.

Posted: 06 Apr 2008, 23:44
by Jakob
Veit alveg af tropical og cuban akkúrat ástæðan fyrir að ég nefndi þá ekki, of sjaldgæfir og dýrir :?

Posted: 07 Apr 2008, 23:08
by Jakob
Kominn í hús Florida/spotted gar eða ég held það :? dettur í hug að þetta sé gator (ég í djúpum) :lol:
Kannski einhver gæti staðfest það, en hann er svona 15cm og ótrúlega töff :shock: 8)
Veit ekki hvernig þeir eru í búrinu. Synda þeir mikið um eða eru þeir ekki mikið á ferðinni?
Myndir:
Image
Image

Posted: 07 Apr 2008, 23:15
by Brynja
settiru þetta í búrið þar sem RTC drapst fyrir hva.. 2 dögum?
Hefðiru ekki mátt geyma dýrið í búðinni eða í sótthví á meðan þú kæmir búrinu í lag? :shock:

Ja mér er spurn.

Posted: 07 Apr 2008, 23:17
by Andri Pogo
hver var að gabba þig? þetta er ekki gar :)
þetta eru fiskar skildir hujetum, veit ekki nákvæmt nafn á þessum þarna.
þeir eru hinsvegar oft kallaðir gar vegna útlitsins en að öðru leiti eru þeir ekkert skildir og verða svona 30cm

edit: fann nafnið á hann fyrir þig, þetta er Boulengrerella lateristriga og er yfirleitt kallaður Striped Pike Characin.

Posted: 07 Apr 2008, 23:22
by Jakob
:? :x :evil: :| :reiður: andsk***** djö******* ég þarf að tala aðeins við gaurinn :hótun:

Posted: 07 Apr 2008, 23:47
by Jakob
Hef fengið staðfest inná MFK að þetta er striped pike characin :D

Posted: 07 Apr 2008, 23:55
by Andri Pogo
er ég ekki nógu trúverðugur? :)

þetta eru annars ágætist fiskar en ekkert svakalega aktívir nema á matartíma.

Posted: 07 Apr 2008, 23:58
by Jakob
jú Andri ég treysti þér vel en vildi bara fá tegundina með nafni staðfesta :D

Posted: 08 Apr 2008, 00:46
by Piranhinn
Síkliðan wrote:jú Andri ég treysti þér vel en vildi bara fá tegundina með nafni staðfesta :D
Sem Andri gerði... :) Hvar fékkstu þennan fisk annars? Kynntirðu þér þetta ekkert áður en þú fórst af stað í að taka hann?

Posted: 08 Apr 2008, 12:26
by Jakob
Ég hélt að þetta væri annar fiskur en kom svo í ljós að þetta er striped pike characin :-)
Ég fékk hann hjá "kunningja" mínum :roll:

Posted: 08 Apr 2008, 13:07
by Squinchy
Ef ég væri þú myndi ég losa þig við alla svampa úr innbygða dælukassanum og fylla hann af keramik hringjum, þá máttu taka tunnudælusvampana og þrífa þá eins og nutter og það hefur engin áhrif á flóruna

Er með 2 tunnudælur í 600L búrinu mínu ein full af keramik hringjum og hin með svömpum og keramik hringjum, get gert vatnskipti og þrifið dæluna án þess að fá Mini cycle

Posted: 09 Apr 2008, 23:17
by Jakob
Rena xp3 tunnudæla komin í hús frá honum Vargi :D
Fiskarnir hafað það mjög fínt, hef og ætla að minnka fóðurgjöf aðeins því að fiskarnir eru vel feitir og hafa alltaf verið :wink: :lol:

Posted: 11 Apr 2008, 16:39
by Jakob
Jæja ég tók mér eina strætóferð uppí dýragarðinn aðallega til þess að skoða, Það plan breyttist skyndilega og ég labbaði út með 10 fiska :lol:
8x gúbbífiska (5kvk og 3kk) sem að ég setti í 140l búrið.
1x Royal Pleco sem að fór í stórabúrið 8)

Mikið af gróðri og með gróðrinum kom einn laumufarþegi sem að lítur út eins og sae en er með sogmunn, getur einhver sagt mér hvaða tegund þetta er :)
Sendi inn myndir líklegast í kvöld :-)

Posted: 11 Apr 2008, 16:49
by Andri Pogo
voðalega eru margir að fá laumufiska frá dýragarðinum :-)

Posted: 11 Apr 2008, 16:54
by Jakob
Já mér finnst það alveg æðislegt að gefa manni smá bónus sérstaklega þegar maður verslar fyrir 14670kr. :shock:

Posted: 11 Apr 2008, 17:14
by keli
Þú hefur líklega fengið oto með gróðrinum.

Posted: 11 Apr 2008, 20:55
by Jakob
Já ég hafði á tilfinningunni að þetta væri otocinclus :-)
Striped Pike Characin borðaði (loksins) eitthvað s.s. yellow lab :?
Hann borðaði bara einn :)

Posted: 15 Apr 2008, 17:10
by Jakob
Jæja ég skrapp aðeins í dýragarðinn áðan og keypti eftir farandi og setti í 400l búrið þar að meðal Red Tail Catfish. Sá þá þarna og stóðst ekki mátið :D

Red Tail Catfish
Blue Acara par
Botiu
Clarkii humar
Candy striped pleco sem að liggur núna undir dælunni með Royal 8)

Svona upptalning á því sem að er í búrinu :D
2x Yellow lab
1x Paroon Shark/Pangasius Sanitwongsei
1x Geophagus Brasiliensis
1x Sajica/T-bar cichlid
2x Blue Acara
1x Polypterus Senegalus
1x Red Tail Catfish
2x Marmara gibbar
1x Candy Striped Pleco
1x Royal Pleco
1x Clarkii humar

Posted: 15 Apr 2008, 17:14
by keli
Er eitthvað eftir af fermingarpeningnum þínum? :D

Posted: 15 Apr 2008, 17:37
by Jakob
Já meira en 100.000kr :D

Posted: 17 Apr 2008, 23:23
by Jakob
Jæja myndir af þessu það eru 18 fiskar í augnablikinu með fiskum sem að ég bætti við í gær :-)
Þeir sem að ég bætti við í gær

Flowerhorn
Image
Jack Dempsey
Image
Geophagus Brasiliensis
Image
Oscar
Image
Green Terror
Image
Jú svo keypti ég Midas en hef ekki náð góðri mynd af honum :-)

Hinir fiskarnir fá að vera með
Senegalus að Pósa
Image
Sajica (T-bar) kominn með svakalega fallega rautt "slör" aftarlega á bakugganum :-)
Image
Blue Acara parið
Image
Striped Pike Characin
Image

Posted: 17 Apr 2008, 23:54
by Squinchy
Þú veist að þú verður að hafa tré rót í búrinu ef þú ætlar að vera með Royal Pleco

Posted: 17 Apr 2008, 23:58
by Jakob
Það er rót sem að er meiraðseigja með gati í gegn sem að fiskarnir fela sig inní :)
Royal er reyndar meira undir dælunni á daginn en færir sig oft á næturna yfir í rótina :)

Posted: 18 Apr 2008, 00:08
by Jakob
Afhverju þarf rót?

Posted: 18 Apr 2008, 07:48
by keli
Þeir éta hana.

Posted: 18 Apr 2008, 10:39
by Jakob
OK flott :-)

Posted: 18 Apr 2008, 10:48
by Jakob
Ég er að fara að setja upp nýtt búr á morgun og ætla að hafa þessa í því s.s. taka þá úr stórabúrinu. Búrið er 120L og er bara growout.
1x Green Terror
1x Oscar
1x Flowerhorn
1x Midas
1x Nigaraguensis
1x Jack Dempsey
Svo kannski finn ég eitthvað annað til að hafa með á morgun :P

Posted: 18 Apr 2008, 10:49
by Inga Þóran
geturu hreyft þig í herberginu þínu fyrir búrum? :lol: :wink:

Posted: 18 Apr 2008, 10:54
by Jakob
Já það er alveg fínt pláss í herberginu sérstaklega þegar ég fékk mér nýtt rúm. :lol:
Ég kem kannski með mynd af herberginu :-)