Búrin okkar - Hanna og Pasi
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
jæja ætli það sé ekki komin tími á smá fréttir.... Litla fegurðardísin er komin með nafn Hrafnhildur Guðný og gengur allt eins og í lygasögu
En svo ég snúi mér nú að því sem topicið segir til um.
Eins og er erum við bara með 2 búr.
500lítra búrið og dafna allir íbúar þar vel. Að vísu er eitthvað búið að fækka og erum við ekki viss hvort pangasiusinn hefur eitthvað að gera með það eða ekki. Íbúar eru:
3 óskarar
pangasius ca 30cm
2 Blue Acara (voru 5)
3 Firemouth (voru 4)
2 Longfin barbar
1 gullfiskur
1 Jack Dempsey (voru 2)
1 pleggi ca 35cm
1 royal pleggi ca 10cm
albínó ancistra ca 15m
ancistra ca 18cm
synadontis decorus ca 12cm (búin að stækka um 7cm )
2 synadontis
1 Red Parrot
1 Green terror
2 Corydoras
í 180lítra búrinu gengur líka allt voða vel en eitthvað hefur líka fækkað þar. Sem er svosem alveg skiljanlegt þar sem við sameinuðum meirihlutann af rekkanum í það búr.
Þar eru:
sverðdragar
skalar
pangasius
nokkrar tetrutegundir
1 guppykall
hellingur af ancistrum
slör albínó ancistra ca 7cm
candy pleggi
gullbarbar
cherry barbar
kossagúramar
corydoras pöndur
Skelli kannski inn einhverjum myndum inn seinna
En svo ég snúi mér nú að því sem topicið segir til um.
Eins og er erum við bara með 2 búr.
500lítra búrið og dafna allir íbúar þar vel. Að vísu er eitthvað búið að fækka og erum við ekki viss hvort pangasiusinn hefur eitthvað að gera með það eða ekki. Íbúar eru:
3 óskarar
pangasius ca 30cm
2 Blue Acara (voru 5)
3 Firemouth (voru 4)
2 Longfin barbar
1 gullfiskur
1 Jack Dempsey (voru 2)
1 pleggi ca 35cm
1 royal pleggi ca 10cm
albínó ancistra ca 15m
ancistra ca 18cm
synadontis decorus ca 12cm (búin að stækka um 7cm )
2 synadontis
1 Red Parrot
1 Green terror
2 Corydoras
í 180lítra búrinu gengur líka allt voða vel en eitthvað hefur líka fækkað þar. Sem er svosem alveg skiljanlegt þar sem við sameinuðum meirihlutann af rekkanum í það búr.
Þar eru:
sverðdragar
skalar
pangasius
nokkrar tetrutegundir
1 guppykall
hellingur af ancistrum
slör albínó ancistra ca 7cm
candy pleggi
gullbarbar
cherry barbar
kossagúramar
corydoras pöndur
Skelli kannski inn einhverjum myndum inn seinna
Last edited by Hanna on 03 Oct 2008, 13:18, edited 1 time in total.
What did God say after creating man?
I can do so much better
I can do so much better
jæja við fórum í bæinn í gær og stóðumst ekki freistinguna að stoppa aðeins í Fiskó.. Ætluðum að bjarga þar 2 stórum Pangasiusum en þeir voru með hvítblettaveiki þannig við slepptum því.. Fengum okkur í staðinn Black Ghost ca 10cm og tvo litla skala... Þetta fékk allt að fara í 180l búrið og það er alveg hreint ótrúlegt að fylgjast með Ghostinum.. Svo fyndið hvernig hann hreyfir sig
What did God say after creating man?
I can do so much better
I can do so much better
ertu með einhverja felustaði í búrinu fyrir hann? gott að hafa kannski blómapott eða eitthvað sem hann getur farið inn í, glær felustaður virkar lika ef þú vilt hafa hann sýnilegan. minn til dæmis heldur sig undir eða bakvið rótina og er stundum í kokoshnetunni sem ég er með í búrinu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jæja það lítur allt út fyrir að rekkinn fái að fara aftur í notkun a.m.k. í smá stund.. Við erum nebblega að fara að flytja í slatti stærra húsnæði og ætlum að reyna aftur við ræktunina... En ekki er einhver sem á plöntur eða rætur fyrir mig??
er að verða geðveik á að hafa 180l búrið sona hrátt (eina sem er í því eru 2blómapottar )
er að verða geðveik á að hafa 180l búrið sona hrátt (eina sem er í því eru 2blómapottar )
What did God say after creating man?
I can do so much better
I can do so much better