Page 6 of 32
Posted: 31 Jan 2008, 15:23
by Ásta
Leyfist mér að spyrja hvað búrið kostaði? Þá bara búr + lok + skápur.
Posted: 31 Jan 2008, 15:31
by Andri Pogo
Ég er ekki alveg 100% þvi eg fekk bara verðtilboð í allan pakkann en verð á búri+skáp+lok+T5 ljós er í kringum 250þ.
Best væri að spyrja Kidda
Posted: 31 Jan 2008, 15:36
by Ásta
Já takk, þetta er bara fínt svar. Alveg nóg svona ca.
Posted: 31 Jan 2008, 15:55
by keli
Snúa aðeins uppá hendina á kidda og þá hlýtur þetta að komast nær 200þús
Posted: 11 Feb 2008, 17:51
by Jakob
update Andri
Hvernig stækka fiskarnir og ertu nokkuð búinn að fylla botninn endanlega með því að kaupa fleiri polypterusa
Posted: 11 Feb 2008, 18:08
by Andri Pogo
Svosem ekkert að frétta, ekkert um nýja fiska ennþá, læt fiskakaup í rekkann nægja í bili
Annars stækka fiskarnir hægt og rólega, Pangasius og Arowana éta lítið en Clown Knife-arnir eru orðnir ansi gráðugir og agressívir í matartímanum.
Posted: 16 Feb 2008, 23:57
by Andri Pogo
Jæja ég lét verða af því að færa búrið inn í stofu.
Ég á reyndar eftir að festa niður plönturnar en ég nennti því ekki áðan.
Fiskarnir að bíða:
stærri fiskarnir og plönturnar:
fékk aðstoð frá litla bróðir og pabba:
og komið á sinn stað
vatnið/ljósið er ekki svona blátt
ekki slæmt að hafa svona við matarborðið, þetta er allt annað og búrið fær að njóta sín mikið betur, það virtist svo lítið á gamla staðinum.
Posted: 17 Feb 2008, 00:05
by Vargur
Þetta er flottur staður.
Er þetta ekki í þriðja skiptið sem þú færir þetta búr ?
Posted: 17 Feb 2008, 00:07
by Inga Þóran
Vargur wrote:Þetta er flottur staður.
Er þetta ekki í þriðja skiptið sem þú færir þetta búr ?
nei það var alltaf á sama stað...
Posted: 17 Feb 2008, 00:08
by Ólafur
Hvað er Arowanan orðin stór hjá þér Andri.
Öfunda þig ekkert smá út af henni
Þetta er alveg magnaður og tignalegur fiskur.
Posted: 17 Feb 2008, 00:39
by Andri Pogo
hún er um 25cm
Posted: 17 Feb 2008, 00:56
by Ólafur
ok henni vantar enn 9 cm upp á mina þegar hún var stærst
Posted: 17 Feb 2008, 11:52
by Andri Pogo
Næturmynd af Clown knife
Posted: 17 Feb 2008, 13:33
by Piranhinn
Nýtur sín mjög vel
Posted: 17 Feb 2008, 20:00
by Andri Pogo
enn bætist í Polypterus safnið:
3 palmas polli til viðbótar. tveir karlar og ein allsvakalega stór kerla.
Er að vonast til að hún sé hrognafull og að henni og karlinum sem ég átti fyrir komi vel saman.
þar til ég tek betri myndir af þeim nýjustu læt ég eina mynd fylgja sem Vargur tók af kerlunni hjá fyrri eiganda:
Þá eru Polypterus fjölskyldumeðlimir orðnir 15 talsins ef ég tel Ropefish með
Posted: 17 Feb 2008, 20:38
by keli
Ég kem því ekki alveg fyrir mig, en það er eitthvað kinky við það hvað þú ert sjúkur í polys
Posted: 17 Feb 2008, 21:14
by Andri Pogo
haha þú ættir bara að sjá mig þegar ég er einn heima með fiskunum
Posted: 17 Feb 2008, 21:16
by Agnes Helga
Kannski Andri sé e-h hrifinn af þessu ílanga formi þeirra
En þeir eru nú smart
Posted: 17 Feb 2008, 21:35
by Gaby
haha,ég skil algjörlega Andra að vera sjúkur í þá !
Posted: 17 Feb 2008, 21:41
by Jakob
Ég á 1 senegalus ég prófaði að setja hann með 5x Ropefish í 128l búr og hann þoldi þá ekki á reyndi að drepa þá en þegar hann áttaði sig á því að honum var ekki að fara að takast að drepa þá reyndi hann bara sjálfmorð (semsagt var endalaust að reyna að hoppa út úr búrinu svo að ég setti hann aftur í 30l.
Heldur þú polypterusa fíkillinn að þetta lagast þegar þeir fara saman í 400l
Posted: 17 Feb 2008, 21:47
by Andri Pogo
það hlítur að vera, þeir verða rólegri í meira plássi.
palmas palmas hjá mér hoppuðu oft á dag upp í lokið á 180L búrinu sem var troðfullt af fiskum en hættu því eftir að þeir fóru í stærra og fengu sitt eigið skjól
Posted: 17 Feb 2008, 22:06
by Jakob
Takk Andri
Geðveikt búr hjá þér má maður ekki koma að sjá dýrðina í heimsókninni á morgun
Vonandi fjölga palmas sér (þá getur maður grátbeðið um nokkra)
Posted: 18 Feb 2008, 14:44
by Andri Pogo
Næturheildarmynd af búrinu:
og nokkrar af þeim nýjustu:
karlarnir:
allir þrír:
Nýja kerlan, til samanburðar er ein af eldri kerlunum niðri í hægra horninu:
Posted: 18 Feb 2008, 18:35
by Jakob
Ég kíkti í heimsókn áðan og sá hvað þetta er geðveikt flott
Rosaflottir palmas polli og svaka feitur einn af þessum nýju
Posted: 18 Feb 2008, 21:38
by Andri Pogo
takk fyrir
hérna er smá video sem ég tóm af feitu, ég er alveg veikur fyrir henni (og hinum)
Posted: 19 Feb 2008, 16:38
by Mozart,Felix og Rocky
Posted: 19 Feb 2008, 20:42
by Stephan
rosalegt flott litur það út - til hamingju
Posted: 26 Feb 2008, 22:27
by Andri Pogo
takktakk
Ornatipinnis stækkar vel og er helvíti flottur, verst að hann er hálf fatlaður eftir slönguferðina þegar hann var lítill... en hann er þó lifandi!
Hann hefur lítið jafnvægi og ruggar mikið til hliðanna þegar hann syndir og annar eyrugginn er hálf brotinn, sést á myndinni hvernig efri helmingur uggans brettist inn.
Hann er núna um 20cm
Posted: 28 Feb 2008, 22:06
by Andri Pogo
Posted: 28 Feb 2008, 22:13
by Vargur
Það munar greinilega um Is (image stabiliser), ég á svona linsu ekki Is og ekki séns að ég nái svona myndum.