Þetta er nú bara í stofunni þar sem það kæmist aldrei fyrir í eldhúsinu.
En ekki góðar fréttir.
Helv...... barbinn var sko á fylleríi ójá. Hann sat eins og varðhundur við tunnuna
og sennilega tælt seiðagreyjin út með nammiloforði en þau voru jú nammið.
En þau fóru á flakk um leið og voru svo vilaus að æða bara beint út í krimmaveröldina.
Svo er annar Bulldoginn dauður....

Var voða stressaður og dulur. Skammdegið sennilega farið alveg með hann.
Hér sést hvað hann er "úfinn" og dökkur. Andaði ört og virkaði stressaður.
Hér sjást þeir báðir. Greinilegur litamunur og sá dökki eins og hann sé úfinn.
Hrognin að klekjast.
Farin á stjá.
Þarna má sjá þau rétt við glufuna sem þau æddu út um.
Myndi halda að þetta væri kvk.
Hvað haldið þið?
Vantar kk.