Page 7 of 13

Posted: 19 Nov 2007, 01:58
by Vargur
Shovelnose var nánast svartur þegar ég fékk hann.

Image
Svona leit hann út, þessi mynd er tekin af www.fiskabur.is og er sjálfsagt af honum.

Image
Hér er ársgömul mynd af kappanum, þarna er hann farinn að lýsast.

Image
og svo núna.

Posted: 19 Nov 2007, 02:10
by Gudjon
ok, flott er
ég er með einn 15 cm sem hefur stækkað einstaklega hratt
Dökki liturinn er farinn að hverfa og minnir helst á random punkta frekar en rendur, ég vona að það muni breytast með tímanum :?

Posted: 19 Nov 2007, 09:59
by keli
Minn er svipaður og þessi efsti... Finnst hann stækka voðalega hægt hjá mér, hann er samt alltaf með vömb og fær rækju á hverjum degi..

Posted: 22 Nov 2007, 21:58
by Ásta
Þetta er hryllilega flottur fiskur!

Posted: 22 Nov 2007, 22:41
by keli
Hvað fær þinn að éta hjá þér?

Posted: 22 Nov 2007, 23:38
by Vargur
Hann étur bara humar, rækjur, fiskbita og lifandi fiska á tyllidögum.
Stundum næ ég að plata upp í hann eitthvað tilbúið fóður en hann spýtir því alltaf aftur út.

Posted: 23 Nov 2007, 22:26
by Vargur
Annar Óskarinn var í hörku slagsmálum við walking catfish áðan, óskarinn var greinilega eitthvað pirraður og tók kattfiskinn aðeins í kennslustund, kattfiskurinn er talsvert liðugri en óskar kallin snýtti honu aðeins og kattfiskurinn er laskaður á hliðinni og eitt veiðihárið er brotið.

Image

Posted: 23 Nov 2007, 22:30
by Ólafur
Þeir láta svosem ekkert vaða yfir sig Óskarin sá :P
Þeir geta samt verið óttarlega miklar gungur stundum.

Posted: 23 Nov 2007, 22:52
by Piranhinn
RUDDALEG MYND! JÆKS! gefa mér svona vél í jólagjöf takk :D

Posted: 23 Nov 2007, 23:38
by ulli
wc getur bitið helviti fast....stundum þegar ég er að vesenast í búrinu heldur hann að hann sé að fá að borða og veður sollis i hendunnar :lol:

Posted: 05 Dec 2007, 00:18
by Vargur
Red-tail að koma og fá sér bita.

Image
Eins gott að passa puttana.

Posted: 05 Dec 2007, 09:03
by lilja karen
ekkert smá flott mynd! :shock: :shock:

en hvað fara margir gubbyar hjá þér (gubba greiin )

Posted: 05 Dec 2007, 09:17
by Ásta
Huggulegt!

Posted: 05 Dec 2007, 12:55
by Andri Pogo
flottur! ég held að fiskarnir verði ekki mikið skemmtilegari en þegar þeir fara að éta úr hendinni :-)

Posted: 20 Dec 2007, 15:11
by Steini
Hvar fékkstu P. delhzi? :o

Posted: 20 Dec 2007, 18:59
by Vargur
Hann slysaðist inn í ónefnda verslun og starfsfólkið vissi ekkert hvaða skepna þetta var svo ég hirti hann í snarhasti og borgaði 1000 kr fyrir.

Posted: 20 Dec 2007, 21:55
by Steini
hehe :lol: ok

Posted: 02 Jan 2008, 19:59
by Jakob
vargurinn þarf nú bara bráðum að fara að bjóða í grillveislu :D
áður enn Red-tailinn fer að nota bílskúrshurðina :vá: til að ´smakka kannski bara alla höndina :(
hvað kostar að panta sona rtc hjá fiskabúr.is?

Posted: 02 Jan 2008, 20:07
by Vargur
Já það styttist í grillveisluna, Rtc kostar sennilega um 6-8 þus ef hann er til hjá heildsalanum, ég skal ath það.
Ég mundi reyndar ráðleggja mönnum að hugsa sig vel um áður en þeir fá sér svona skepnu, ég er búinn að vera með þennan í rúmlega ár og hann er að vaxa upp úr 400 l búrinu.

Posted: 02 Jan 2008, 20:09
by Jakob
hef hugsað vel og lengi
það væri frábært að fá hann undir 10 cm :D

Posted: 04 Jan 2008, 19:29
by Jakob
eiga ekki bráðum að koma myndir af rtc & co.?

Posted: 04 Jan 2008, 22:52
by Eyjó
Vargur wrote:Já það styttist í grillveisluna, Rtc kostar sennilega um 6-8 þus ef hann er til hjá heildsalanum, ég skal ath það.
Ég mundi reyndar ráðleggja mönnum að hugsa sig vel um áður en þeir fá sér svona skepnu, ég er búinn að vera með þennan í rúmlega ár og hann er að vaxa upp úr 400 l búrinu.
Hvað geriru svo við hann þegar hann er búinn að sprengja búrið utanaf sér?
Fiskiker ftw

Posted: 10 Jan 2008, 00:21
by Jakob
kondu okkur inní þetta aftur hvað er rtc ,shovelnose og clarias orðnir stórir?
Væri ekki sniðugt að koma með smá myndasyrpu þrá því hvernig red tailinn var fyrst og svo hvernig hann er núna :D

Ég og örrugglega fleiri spjallverjar vilja sjá hvernig gengur svo endilega skelltu inn nokkrum myndum

Posted: 15 Jan 2008, 21:22
by Vargur
Ég tók Shovelnose úr búrinu um daginn, greyið hefur fengið að finna fyrir því hjá walking cat og bakugginn tættur og einhver smá sár á búknum.

Image
Smellti af mynd af honum áðan, kappinn er tæpir 30 cm en stækkar hægt.

Ég fer svo í það fljótlega að taka myndir af aðalmonsterinu. 8)

Posted: 15 Jan 2008, 21:27
by Brynja
Síkliðan wrote:kondu okkur inní þetta aftur hvað er rtc ,shovelnose og clarias orðnir stórir?
Væri ekki sniðugt að koma með smá myndasyrpu þrá því hvernig red tailinn var fyrst og svo hvernig hann er núna :D

Ég og örrugglega fleiri spjallverjar vilja sjá hvernig gengur svo endilega skelltu inn nokkrum myndum
já ég er sko sammála.. ég er alltaf að bíða eftir myndum :)

Posted: 15 Jan 2008, 21:28
by Jakob
ok þá þarf ég bráðum að fara að taka minn. :roll:

Posted: 15 Jan 2008, 21:33
by keli
Henda þessum helvítis WC... Spara plássið fyrir aðal monsterin - rtc og tsn!

Posted: 15 Jan 2008, 21:39
by Vargur
keli wrote:Henda þessum helvítis WC... Spara plássið fyrir aðal monsterin - rtc og tsn!
Það er planið. Walking cat fer á mæstu dögum, reyndar langar mig til að halda þeim stóra sem er í fiskabur.is, hann er orðinn 40 cm og hrikalega breiður. Spurning um annað búr. :?
Ég hef líka smá áhyggjur af því að red-tail éti Shovelinn einn daginn. :)

Posted: 15 Jan 2008, 22:35
by Ásta
Ef þú slátrar WC prófar þú að elda hann!

Posted: 15 Jan 2008, 22:35
by Inga Þóran
Ásta wrote:Ef þú slátrar WC prófar þú að elda hann!
össss bannað að slátra þessari elsku :D