Gudjon

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

er útsala á tetrum einhverstaðar?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

fiskó

neon tetrur á 99 kr
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

eftir heljarinnar fund sem haldin var í fiskó kom ég heim með 2 citrinellus eða Midas, 5 platty og ágætis dælu
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Platy, á að fara að hella sér í gotfiskana ?
Hvaða týpu tókstu ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég hef verið að leika mér með gotfiska síðustu mánuði
Gubbarnir eiga það til að tína lífinu hægt og rólega hjá mér á meðan að plattarnir lifa af svo ég ákvað að einblína mér að þeim í bili
Ég veit ekkert hvaða týpur þetta eru en þeir voru sérvaldi af Jóa í fiskó sem veit hvað hann syngur

Littli óskarinn var laminn hrottalega af búrfélögum sínum sem flestir eru minni en hann, óskarinn er kominn í electrick catfish búrið og er allur að ná sér
Ef einhver hefur áhuga á flottum og skemtilegum Electrick Catfish þá er ég að hugsa um að selja minn

Ég er kominn með brennandi áhuga á 500 lítra búri sem mér var boðið og ef allt gengur að óskum þá gæti það komist í mínar hendur í lok mars

Um það leiti verð ég með nokkur minni búr til sölu, s.s. 150 l, 70 l, nokkur 50 lítra, 30 l og 20 l.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

- tropheus, 6 stk, 5 - 6 cm
Image

Þessar elskur fara allar saman á slikk, 4.000 kr
Þá erum við að tala um u.þ.b. 666,67 kr á fisk sem getur nú ekki talist mikið
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Var að starta 275 lítra búri
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Til hamingju með það Guðjón.
Hvað ertu með i þvi búri?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Takk fyrir það
Ameríkusíkliðurnar eru í 3 búrum hjá mér

Image
140 lítra
275 lítra

Image
140 lítra búr með:
1x Oscar
2x temporalis [Chocolate Cichlid]
4x Sajica [T-Bar]
5x Spilurum [Blue-Eyed]


Í 275 lítra búrinu eru
2x Oscar
3x Jaguar
2x Vieja maculicauda [Black Belt]
2x Jack Dempsey
1x Green Terror
1x Texas
1x Firemouth
2x Midas
5x Convict
Þegar að ég fæ sand og bakgrunn á búrið þá mun þetta vonandi líta betur út

Image
200 lítra búr með
3x Nigaraguna

Í þessum búrum eru að sjálfsögðu einhverjir botnfiskar o.fl.
Síðan er ég með nokkur minni búr, t.d. 100 lítra troðið afríkubúr, 70 lítra gotfiskabúr o.fl.

Midas
Image

Black Belt
Image

Spilurum / T-Bar
Image

5 cm Rauður Oscar
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Laglegt.
Þetta er orðið ansi gott Ameríku safn hjá þér, það verður gaman að fylgjast með þessum durgum vaxa.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Takk, já það verður gaman að fylgjast með þessu í framíðinni
ég ætla að reyna að hemja kaupæðið í mér og segja þetta bara gott í bili. Ég frétti að Salvini kæmi með næstu sendingu í fiskabúr.is og þá stefni ég á að taka 3 stykki eða svo en þangað til er ég í bindindi
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég var að komast að því að 200 lítra búrið er 250 lítra, gaman að þessu
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

flottur búr - list sérstaklega vel á 140 ltr. , flott grjott :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er eins gott að þú komir með upptalningu reglulega eins og hér að ofan... alltaf að selja og kaupa :P
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já, ég hef verið í heljarinnar breytingum síðan ég ákvað að fara í Ameríkuna, selt afrískar og keypt amerískar, það eina sem mig vantar er stærra búr og eitthvað súperfóður svo að þessir gæjar stækki hraðar
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Núna langar mig soldið til að stofna Aulonocöru-búr, ca. 250 - 300 lítra
Það sem ég á af Aulonocörum núna eru 2 OB og ein svört sem ég er ekki alveg klár á hvað er :?
Image

Ég var að hugsa um að hafa bara karla í þessu búri til að þurfa ekki að vera í neinu hrygninga veseni
Einhverjar hugmyndir um tegundir? Mér lýst vel á Borley og Red empress

Ég er ekki alveg búinn að gefast upp á afríkusíkliðunum en er enn með slatta til sölu fyrir slikk
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Samkvæmt minni fiskabók gæti þessi svarti verið maylandi

Ég fann flotta teg sem heitir jacobfreibergi sunburst var., annars hef ég ekkert vit á þessum fiskum :oops:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég var einmitt að spá í hvort að þetta væri maylandi en á flestum myndunum sem ég hef séð þá eru þeir með einhvern bláan lit í sér sem þessi er ekki með

já jacobfreibergi er flottur fiskur en ég kannast ekkert við "jacobfreibergi sunburst"
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég finn ekki þessa týpu í fljótu bragði á netinu, hann er frekar mikið gulur.

Þinn maylandi er með aðeins meira gult en þessi á myndinni hjá mér, aðeins hvítt í ugganum á "mínum". Samkv. þessari bók kemur engin önnur teg til greina.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Líst vel á Álanakörupælingar hjá Guðjóni, ég er eimitt í sömu stöðu, er reyndar byrjaður að safna í Álnaköru/haps búr og ótrúlegt en satt þá eru bæði borley og red empress á döfinni.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Enda eru þær með þeim flottari og skemtilegri Álnakörum sem ég veit um
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Hættur við allar álnaköru-pælingar, spá í að breyta 250 lítra búrinu í gróðurbúr og er byrjaður að koma fyrir plöntum þar
Hvað segiði plöntufólk, ráð? Hvað með loftdæluna, láta hana fjúka?

En og aftur kem ég með yfirlit

275 lítrar
1 Tiger Oscar
1 Lutino Oscar
1 Rauður Oscar Færður
3 Jaguar - managuensis
2 Black Belt - Vieja maculicauda
2 Midas - citrinellus
7 Convict, þ.a. 2 hvítir
1 Firemouth
1 Green Terror
1 Texas
1 Ctenopoma acutirostre
3 Polypterus ornatipinnis
1 Black ghost
1 Red Tail Shark - Epalzeorhynchos bicolor
2 gibbar, 10 og 18 cm
2 ancistrur, gold og venjuleg
1 Synodontis, 20 cm

250 lítrar
3 nicaraguensis
2 Ropefish
1 Tinca Tinca NÝTT
1 Tinfoil Barb Færður
1 Svartur Koi NÝTT
1 Channa orientalis
1 brúsknefur

140 lítrar
4 T-Bar - Archocentrus sajica
5 Blue Eyed - Spilurum
2 Chocolate Cichlid - temporalis
1 Convict
2 Synodontis
2 Walking Catfish
1 trúðabótíta
1 Platydoras costatus
1 Hoplosternum thoracatum
1 Ghost Koi NÝTT
1 Platydoras costatus

100 lítrar Allt í þessu búri er til sölu
5 Metriaclima estherae
1 Metriaclima estherae (Blue)
1 Yellow Lab
5 Thropheus/Johannii
2 Kingsize
2 Demantssíkliður
1 Brichardi
2 Aulonocörur OB
1 Aulonocara maylandi
2 Haplochromis obliquidens zebra
1 Convict
3 Congo tetrur
1 brúsknefur
1 Platydoras costatus

70 lítrar
20-30 demantssíkliður
2 Dvergsíkliður - Aquadenes dorsigeus
1 Keyhole
1 brúsknefur
1 Sewellia lineolata

50 lítrar
30 neon tetrur
7 Venusarfiskar
1 ancistra

50 lítrar
4 Kribbar
2 ancistrur

54 lítrar
7 Platy
1 Gubby

30 lítra búr undir gotfiskaseiði

Lítið búr(ég skammast mín of mikið fyrir búrið til að segja meira um það) með einum Electric Catfish sem er til sölu


Myndir:
Image
250 lítrar fyrir fjölgun

Image
275 lítrar fyrir breytingu, myndavélin litaði vatnið

Image
275 lítrar eftir breytingu, komin rót og bakgrunnur, ég vil bæta við ljósi á þetta búr þá verð ég sáttur

Image
Tinfoil Barb og Tinca Tinca

Image
Tinca Tinca

Image
jaguar, midas, texas

Image
Tiger Oscar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

275 lítrar fyrir breytingu, myndavélin litaði vatnið
fer ekki illa með myndavélina að vera með hana í búrinu ? :D
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

jú það mundi eflast fara frekar illa með hana
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Bætti við mig 3 spilurum í dag og er þá með 8 stk samtals

Ég var að spá í að selja Firemouth kallinn (8 cm) og Green Terror (9 cm)
Talið við mig ef þið hafið áhuga
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Vatnaskipti á öllum pakkanum
bætti við 3 trúðabótítum við þessa einu sem ég var með fyrir

Ég komst einnig að því að Electric Catfish getur gefið straum í gegnum vatnið, ég asnaðist til að vera að fikta eitthvað í dælunni í búrinu hjá honum og hann hefur kanski tekið því sem ógn því hann fór eitthvað að sigta á mig og svo gaf hann mér ágætis straum, hann var í u.þ.b. 10 cm fjarlægð frá mér
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þannig að þú ert þá í stuði núna? :lol:

Annars er mjög gaman að sjá allar þessar myndir hjá þér, þú ert svo duglegur að skipta um.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Burt með loftdæluna ef þetta á að vera alvöru plöntubúr hjá þér...

Líst vel á amerísku hjá þér, kannski helst til mikið í búrunum :)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já, það fer að verða þröngt um ameríkanana, þeir stækka svo miklu hraðar en ég bjóst við í byrjun. Það er líka á næstunn hjá mér að fá mér stærra búr, ég hef reyndar verið að leyta mér að búri síðna í byrjun árs en ekki lent á búri sem hentaði mér fyrr en mögulega núna
Síðan á ég mjög líklega eftir að losa mig við eitthvað af þessum hlunkum og bæta öðrum við, mér er líka farið að langa soldið í eitt stykki Arrowana
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Fátt að gerast nema það að Electric Catfish er úr sögunni og fiskar hafa verið að færast á milli búra eins og gengur og gerist hjá mér
Nú bíð ég spenntur eftir nýju búri en þangað til mun ég reyna að halda öllu rólegu
Post Reply