Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 03 Jun 2007, 16:28
Hérna eru nokkrar myndir sem teknar voru með farsimanum minum svo afsakið gæðin
Silfurdollararnir minir.
Einn af fimm Eldmunum sem ég á
Colombiatetrurnar eru feyki fallegar
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 03 Jun 2007, 19:09
Vargur wrote: Hvað á að fara að brasa í Stokkhólmi ?
Aðalbúllan í Stokkhólmi
Mammut Zoo
www.mammutzoo.se/
Svo fann ég bara nöfnin á þessum tveim en þú getur hugsanlega flett þeim upp í símaskrá.
Lagret og Globfisk
Systir min býr þar og elsti sonur hennar er að útskrifast úr mentaskólanum þar auk þess sem kallin hennar er fimmtugur svo það verður heljar veisla
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 03 Jun 2007, 19:10
Þessi co2 tilraun svin virkar hjá mér
Það bubblar vel úr slönguni og nú er bara að þróa þetta aðeins betur.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 05 Jun 2007, 16:37
Hérna fann ég á netinu teikningu af heimatilbúnu co2 systemi
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 05 Jun 2007, 16:40
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 18 Jun 2007, 21:51
Þá er maður komi á klakan aftur úr þessu lika flottu spánarveðri i Sviþjóð
Fór á safn i Stokkhólmi sem heitir Aquaria og er i einkaeigu en hann gerir mikið út á Amason og eru þarna Arowönur i stærri kantinum (i kring um meterin og yfir) og risa kattfiskar (sem voru lika vel yfir meterin) sem dóluðu sumir hálfpartin á landi
Meiriháttar að sjá þetta framtak hjá honum.
Fór i eina gæludýrabúð en hún var ekkert sérstök og verðin svipuð i fiskadeildini og hérna heima en það var eitt sem vakti athygli mina en þú gast valið hjá sumum fiskitegundum hvort þú keyptir 5,10,15 eða 20 stykki og þá varð meiri afsláttur eftir sem þú keyptir fleiri.
Sniðugt ef maður kaupir torfufiska.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 18 Jun 2007, 22:42
Eru engar myndir frá safninu?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 18 Jun 2007, 22:49
Jú ég tók myndir og það er verið að vinna i þvi að koma þessu inn
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 18 Jun 2007, 22:52
Ég bíð slök
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jun 2007, 00:06
Hérna eru Arowönurnar
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jun 2007, 00:08
Arowönur
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Jun 2007, 00:09
Koma ekki fleiri myndir eða kannski sér þráður um þessa heimsókn þína á safnið ? Er eitthvað hægt að lesa um þetta safn á netinu ?
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jun 2007, 00:14
Þessi lá i mestu makindum flæðarmálinu
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jun 2007, 00:16
Hérna er önnur mynd af ferlikinu
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jun 2007, 00:22
Svo var risabúr með hákörlum osf.
og margt fleira
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jun 2007, 00:29
Vargur wrote: Koma ekki fleiri myndir eða kannski sér þráður um þessa heimsókn þína á safnið ? Er eitthvað hægt að lesa um þetta safn á netinu ?
Ég bara finn ekkert um þetta safn á netinu
En það heitir Aquaria og er i einkaeigu i Stokkhólmi og er opið almeningi
Alveg magnað safn
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jun 2007, 00:33
Hér er hluti af fjölskylduni að búa sig undir að fara inn i Aquaria safnið
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jun 2007, 00:37
Þeir fóru hratt fram hjá
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jun 2007, 00:42
Og svo voru þeir eitraðir lika
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 19 Jun 2007, 08:43
Þetta er nú alveg magnað.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Aug 2007, 15:34
Jæja þá eru Silverdollararnir minir á góðri leið með að breyta gróðurbúrinu minu i eyðimörk
Enþað gerir ekkert til þvi ég timi ekki að losa mig við þá þvi þeir eru flottir svona silfraðir.
I staðin ætla ég að breyta umhverfinu og búa til smá pláss fyrir skötuna sem ég væntanlega fæ mér og svo er ný Arowana komin á óskalistan minn aftur.
Er að fila betur stærri fiska en smáa svo þá er bara að hella sér út i þetta.
Er með tvo Roapfiska enn en ég þarf væntanlega að stúta búrinu til að ná þeim svo þéir fá að daga uppi hérna hjá mér enda orðnir pattaralegir
En svona verður maður bara að finna hvað maður vill smá saman
Kv
Lalli
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 14 Aug 2007, 18:51
Hvernig skötu ætlarðu að fá þér? Skata hefur lengi lengi verið ofarlega á óskalistanum hjá mér.. helst 2-3 stykki
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Aug 2007, 19:10
Ég stefni á motoro sköturnar en þær eru i Amason fljótinu.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 14 Aug 2007, 19:45
Hefurðu fengið einhver verð í búðum á þeim? - Ég spyr af einskærri forvitni þar sem mig daauðlangar í skötur
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Aug 2007, 19:53
Nei Keli ég veit ekki hvað þær kosta en Fiskó seldi eina fyrir nokkrum árum og þá á vel yfir tiu þúsund kall.
Mér skilst að þær sem koma i búðir séu oftast ef ekki alltaf viltar en ekki ræktaðar og þar af leiðandi kosta þær aðeins meira.
Hef verið að kynna mér þær á netinu og lesa og Motoro sköturnar eru taldar góðar "byrjenda" skötur.
En eitt aðalmálið i þessu öllu er að fá þær til að éta aftur.
Kv
Lalli
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 14 Aug 2007, 20:07
Ég hef lesið mér ansi mikið til um þessi kvikindi, einmitt gott að byrja á motoro. Einnig er ekkert stórkostlegt mál að rækta þær.
Ef maður gæti fengið slíka á undir 20þús þá gæti vel komið til greina að maður splæsti einhvertíman á næstunni í slíka(r).
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 28 Sep 2007, 22:56
Já þar sem ósköpin dundu yfir hjá mér þá verður einhver bið á þróunini i fiskabúrinu minu
Búrið og fiskarnir minir lifðu ósköpin af og eru komin i fóstur á meðan ibúðin er löguð.Þeir eru samt mjög stressaðir enn svo ég geri enn ráð fyrir afföllum seinna.
En fyrir þá sem ekki vita þá varð heimili mitt eldi að bráð.
En hvað um það nú er bara að horfa fram á við
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Sep 2007, 23:01
Gott að heyra að þú ert jákvæður, enda ekki við öðru að búast frá þér.
Hvernig er það skemdist búrið eitthvað eða er hægt að fara að auglýsa Juwel búrin sem eldtraust búr ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 28 Sep 2007, 23:11
Gaman að heyra í þér, aðalmálið var náttúrulega að allir komust heilir út.
Þú lætur okkur vita jafnóðum hvernig búramálin fara.