Tjörnin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Virðist horaður.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hann er í góðum holdum sko, étur eins og ég veit ekki hvað :lol:
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gaman að segja frá því að ég setti tvær afríku síkliður í tjörnina í haust og þetta eru bara falllegustu afríkusíkliður sem ég hef séð! :-) um er að ræða einn stórann yellow lab og einn Kingzie(held að það sé skrifað svona?) ég hef bara aldrei séð þessa fiska í svona flottum litum áður, tjörnin er búin að vera stöðug í 20-22° þar sem af er af vetrinum :P ætla mér að segja fleirri afríkana í hana í sumar aðalega bláa þar sem koiar og gullfiskar koma ekki í þessum flottu bláu litum
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvernig eru wels.

ps á ég 50:000 lítra tjörn?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hann sést ekki oft stundum ekki vikonum saman og huh? :?:

Það er einn í mosó sem er kallaður Úlli sem á 50 þúsund lítratjörn?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er hann þá nokkuð að éta eins og hann væri í fiskabúri? Hann lítur út fyrir að vera frekar horaður á myndinni.
En er það ekki bara fínt að hægja á vextinum, þá geturu s.s. haft hann lengur. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Síkliðan wrote:Er hann þá nokkuð að éta eins og hann væri í fiskabúri? Hann lítur út fyrir að vera frekar horaður á myndinni.
En er það ekki bara fínt að hægja á vextinum, þá geturu s.s. haft hann lengur. :)
er í lagi að minka fóðrunnina en það á ekki að svelta dýrin.
mínir fá rækju annan hvern dag og þeir virðast borða mest á næturnar.
þeir eru mjög fljótir að finna liktina af matnum.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er alls ekki að tala um að svelta dýrin, persónulega finnst mér að ég gefi sjálfur full mikið, en geri samt vatnsskipti samkvæmt því.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jæja þá koma myndir! Skrapp til Hlyns og Elmu í hádeginu að ná mér í einn WC og fékk risa gúraminn að fylgja með. Myndir segja meira en 1000 orð þannig hérna koma myndir sem ég var að taka......

Image
Svona lýtur þetta út, ætla ekki að gera sömu mistök og í fyrra, netið sem er utanum tjörnina er sérstakt vindnet sem brýtur niður allann vind og heldur öllum snjó í burtu fá demöntunum.

Image
Séð að innann

Image
önnur síkliðan :D

Image Wc og Gúraminn að knúsast

Image

Image
Aðeins að kíkja uppúr, Ég náði engri mynd af Gúramanum en hann er í fullu fjöri að kanna nýju íbúðina og kisan er það líka

En svo kemur monsterið

Image
Hann er um 35 cm!!

Image
Kom mér á óvart stærðin á tönnonum á honum, hlakka ekki til þegar hann verður 1 meter plús

Image
Ein undir vangan :-)

Er svo að uploada myndbandi á youtube, ég var hinsvegar ný búinn að gefa þeim að éta þannig þeir eru frekar rólegir, set það inn um leið og það klárast.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Flottir!! :D

Sést WC vel í tjörninni?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hann sést mjög vel! Bæði hann og Gúraminn eru byrjaðir að borða :D Þeir eru samt svona að venjast hitanum held ég, hún er í rúmum 22 gráðum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Myndbandið komið! Ætla svo að þakka Hlyn kærlega fyrir Gúramann og Wc-inn :D

<object><param></param><param></param><param></param><embed src="http://www.youtube.com/v/4qE9fut_cT0&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>
Minn fiskur étur þinn fisk!
snorrinn
Posts: 32
Joined: 20 Jan 2009, 23:09

Post by snorrinn »

User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flottir fiskar sem þú ert með :)
:)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ætla byrja að segja öll skítköst afþökkuð :P svo ætla ég að segja að það var að bætast í monstersafnið sem fer í monstertjörnina :D en það eru tveir Paroon Shark eða Long fin Pangaseus, eru um 30 cm og báðir byrjaðir að borða rækjur. en þvi miður eru engar myndir til handa ykkur :(
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held þú þurfir ekki að óttast skítköst, ég held að það sé enginn hér á landi sem bjóði upp á svona fínar aðstæður fyrir pangasius. :góður:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Vargur wrote:Ég held þú þurfir ekki að óttast skítköst, ég held að það sé enginn hér á landi sem bjóði upp á svona fínar aðstæður fyrir pangasius. :góður:
Takk fyrir það, var að tjekka á tjörninni hún er 22° :D var 24° þegar þeir fóru í hana áðann
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottur. Djöfull verður maður að reyna að skella einni svona upp einn góðan veðurdag.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
GulliGullfiskur
Posts: 2
Joined: 11 Apr 2010, 00:07
Location: Budardalur

Post by GulliGullfiskur »

hefuru lent í einhverju veseni með fugla og ketti við tjörnina?

Annars alveg geggjuð tjörn hjá þér :D Allgjör snilld!!
Hjörtur V Jörundsson
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

mér sýnist hann vera með net yfir tjörnina þannig.... en velkomin/n á spjallið
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
GulliGullfiskur
Posts: 2
Joined: 11 Apr 2010, 00:07
Location: Budardalur

Post by GulliGullfiskur »

Guðjón B wrote:mér sýnist hann vera með net yfir tjörnina þannig.... en velkomin/n á spjallið
Já sá það en fannst eins á svonna fyrstu myndunum ekki vera net og ekki alveg komið upp grindverk. Svo veit maður aldrei hversu ákafar skepnur geta orðið.

En takk fyrir, fannst frábært að rekast á þetta spjall. Var gullfiska eigandi á yngri árum og er að fá hug á þessu aftur
Hjörtur V Jörundsson
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

GulliGullfiskur wrote:hefuru lent í einhverju veseni með fugla og ketti við tjörnina?

Annars alveg geggjuð tjörn hjá þér :D Allgjör snilld!!
Það eru engir Kettir í 2 km radíus, og fuglarnir hafa ekkert verið til vandræða, þetta er á þannig stað að þeir sem eru að fara í fiska, fara frekar í vötnin í kring í staðinn að fara í garð í heimahúsi. Svo fer bráðum að hlýna þá fara 2 tegundir vatnadýra í tjörnina, veit að önnur hefur aldrei farið í tjörn á íslandi áður, er ekki klár með hina. :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvaða tegundir eru það?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Myndaflóð Beware, svo smá leikur, ég tók eftir því á einni myndini er fiskur sem ég hef ekki hugmynd um hver er, en hann sést mjöög lítið ætla gá hvort þið getið spottað hann :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Ef vel er horft þá sést í hákarl :)


Image
Þarna eru þeir báðir og einn brown catfish að leika sér með þeim :)

Image

Image

Image
Svona til gamans þá er potturinn 30 cm í þvermál

Image

Image

Image
Og einn Gibbi í lokin :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ertu búin að taka wels uppúr?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

neinei hann er bara feiminn :) hann er búinn að stækka fult, ég veiddi um daginn wels,einn gibba, WC og einn hákarl til að tjekka hvernig þeir væru í holdum. Allir spik feitir :D Held meiraðsegja að Gibbinn sé kvk því hann var með huge maga :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Flott tjörn hjá þér kall og verður gaman að fylgjast með og kíkja á þetta í sumar
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

einum of töff þetta. Hvað er þetta hvíta sem hangir í miðjunni ?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þetta er matari :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég spottaði alveg fiskinn, hægra megin við blómapottinn á 3. seinustu myndinni. Flott tjörnin hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply