Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Kristín F.
Posts: 158 Joined: 02 Apr 2007, 17:08
Post
by Kristín F. » 27 Oct 2007, 00:44
Snillingur ertu orðin með myndavélina
-og flottir fiskar sko
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 27 Oct 2007, 00:53
Þetta eru myndir síðan snemma á þessu ári og voru teknar á venjulega litla vél, takk samt
Efri myndin er af Julidochromis dickfeldi og sú neðri af Brichardi sem mér finnst mjög fallegur og er einn af mínum uppáhalds.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 28 Oct 2007, 21:23
Nokkrar myndir úr búrinu
þennan gaur sé ég ekki oft, hann liggur yfirleitt í felum
Brichardi, einn af mínum uppáhalds
og svo Convict, alltaf svo sjarmerandi.
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 29 Oct 2007, 11:12
Flottir fiskar og frábærar myndir!
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 29 Oct 2007, 12:37
Takk
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 23 Dec 2007, 01:18
Hvað er þetta með loftbólurnar sem koma með vatninu við vatnsskipti, er hægt að fá einhvern stút eða síju til að setja framan á slönguna?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 23 Dec 2007, 01:22
er ekki nýtt vatn bara svona súrefnisríkt?
-Andri
695-4495
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 23 Dec 2007, 01:36
Jú, það má vel vera en mér finnst þetta fullmikið. Ég sé varla inn í búrið fyrir loftbólum.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 27 Dec 2007, 13:15
Nú virðast brichardi vera búnir að skipta sér í 2 grúppur og er að yfirtaka hina steinahrúguna
Ég byrjaði með 4 stk. en þeir hafa náð að koma upp 2 seiðum sem eru orðin stór.
Veit einhver hvort það sé normið að þeir skipti sér þegar hópurinn stækkar?
Ég er ekki allskostar ánægð með þetta því ég hafði hugsað mér að setja aðra fiska þarna í hrúguna.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 27 Dec 2007, 13:44
Eru þetta 2 pör Ásta ? Ef þú villt losna við annað parið þá er ég til í að kaupa það af þér
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 27 Dec 2007, 17:38
Ég veit ekki hvort þetta eru pör, ég á svo erfitt með að kyngreina þá.
Það er á mörkunum að ég tíma að láta þá frá mér en ef það verða einhver vandræði skal ég selja þér.
Hinsvegar getur þú fengið seiði ef þú vilt næst þegar þeir hrygna.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 27 Dec 2007, 23:01
Fallegur til munnsins
Ein svona femínistamynd (því ég er svo mikill femínisti
)
Enn ein falleg "munnmynd"
Sætur kútur
Convict
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 07 Jan 2008, 23:59
Fékk mér 5 julidocromis marlieri um daginn. Það er smá stríð í búrinu en brikkarnir eru farnir að vera of frekir.
Ætla að selja 2 stk. sem ég held að sé karl og kerling ef einhver hefur áhuga áður en ég set inn auglýsingu.
Myndir fljótlega.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 08 Jan 2008, 22:36
Nyju júllarnir mínir, þeir eru reyndar 5 en allir eins.
Þeir eiga í smá vandræðum með íverustað en það stendur til bóta
Brichardi seiði
Nokkrar portrait
Gaby
Posts: 399 Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj
Post
by Gaby » 09 Jan 2008, 08:19
Vel heppnaðar myndir Ásta
,, bíð spennt eftir fleiri myndum
,,
Gabríela María Reginsdóttir
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 22 Feb 2008, 09:26
Tók búrið og hristi aðeins upp í því í gær. Skipti hressilega um vatn og hreinsaði botndrulluna einstaklega vel. Setti nýju grjóthrúgu og vona að nýju Julidocromis finni sér stað en þeir hafa yfirleitt verið við yfirborðið.
Setti nýjar sogskálar á hitarann en hann hefur alltaf dinglað laus og svo setti ég nýjar sogskálar á rörið frá dælunni, það var allt ónýtt við það og ekkert hald lengur.
Þá skipti ég um perur og hreinsaði speglana, var orðið svolítið ullabjakk þar.
Svo kom GG til mín og við fórum í bað saman....errrrrr..... ég meina hann keypti hjá mér 2 Brichardi sem mér finnst vera meðal fallegustu fiska.
Ég held að þetta sé allt og sumt
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 22 Feb 2008, 11:38
Svo gaman þegar maður tekur svona allt í gegn hjá sér... manni finnst maður vera með nýtt búr.
En voru þið GG nokkuð líka að taka ljósmyndir saman.... ber að ofan?
Sé að það gerist alltaf eitthvað skemmtilegt þegar þú hittir eitthvert fiskanördið...
ég t.d. fékk blowjob hjá þér!
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 22 Feb 2008, 12:51
Uss stelpur það eru líka krakkar inná spjallinu
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 22 Feb 2008, 12:57
Ég neita að tjá mig frekar um fundi okkar GG
Ég get alveg lofað þér Brynja að það eru ekki allir sem fá svona fínt blowjob
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 22 Feb 2008, 13:34
Síkliðan wrote: Uss stelpur það eru líka krakkar inná spjallinu
Ég leyfi mér þá að benda þeim á að fara á annað spjall
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 22 Feb 2008, 13:37
hehehe
já það er nú samt enginn yngri en 12 ára held ég nema hún dóttir þín
400L Ameríkusíkliður o.fl.
GG
Posts: 250 Joined: 22 Oct 2006, 10:57
Post
by GG » 22 Feb 2008, 15:20
Rosalega var gaman að koma til þín í gær
Er ad hugsa um að kíkja aftur í kvöld og kaupa af þér 1 Convict og síðan annan á laugardaginn.
En allavega takk fyrir fiskana þetta eru virkilega falleg búr sem þú ert með.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 22 Feb 2008, 15:27
GG wrote: Rosalega var gaman að koma til þín í gær
Er ad hugsa um að kíkja aftur í kvöld og kaupa af þér 1 Convict og síðan annan á laugardaginn.
En allavega takk fyrir fiskana þetta eru virkilega falleg búr sem þú ert með.
Takk
Það var líka gaman að fá þig
Við verðum alveg rosalega hrein eftir allar þessar baðferðir..... ehhhh... ég meina heimsóknir
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 23 Feb 2008, 01:28
Hér eru 2 mismunandi myndir af búrinu eins og það er núna, teknar frá mism. sjónarhorni
Julidocromis marlieri
Julidocromis dickfeldi
Gibbinn sést mun meira eftir að stóri plegginn fór í Vogana
Convict, fannst sjónarhornið svo spúkí
Ekki viðlit að ég muni hvað þessi heiti og nenni ekki að fletta því upp núna
Áfram KR... eða hvað??
Þessi mynd var upphaflega svo dökk að ég varð að lita hana svo þið sjáið hvað þetta eru flottir fiskar
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 19 Mar 2008, 21:45
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 19 Mar 2008, 21:59
Jæja loksins er ég komin með tengingu með viti aftur og get því skoðað myndirnar og VÁ flott flott flott........
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 19 Mar 2008, 22:11
þessi sem þú manst ekki hvað heitir er lamprologus multifasciatus
(eða var það neolamprologus?)
Flott búr, ég er alltaf skotinn í litlu tanganyika gaurunum, júllum og kuðungasíkliðum... Og svo eru cyprichromis leptosoma snilld líka, ótrúlega fallegir og alltaf til í hrygningar.