Page 8 of 8
Posted: 21 Nov 2008, 12:48
by Squinchy
Sjúklega flott eftir að MH kastarinn fékk 10k peruna, verður bara að redda þér tveimur öðrum og hengja þá upp í loftið svo þeir séu ekki alveg svona nálægt yfirborðinu, dreifist svo illa ljósið þannig
En svo væri náttúrulega geðveikt að kaupa LR af Gudnym raða því í mitt búrið svo að ekkert liggur upp að glerinu og salta vatnið pínu haha ;D
Posted: 21 Nov 2008, 12:49
by keli
Red slime remover drepur cyanobacter á 1 sólarhring, er til í dýragarðinum.
Posted: 21 Nov 2008, 14:00
by ulli
nei það er víst búið hjá þeim
Posted: 22 Nov 2008, 17:12
by ulli
red tail og parrot farnir.
það kemur annað búr á morgum fyrir saltið
Posted: 26 Nov 2008, 02:35
by ulli
Jæja nú er það svart.allt ferskvatnið farið og sjórinn kominn í gang :S
og 2 íbúar sem eru þessir.
http://www.tjorvar.is/html/saddle_grouper.html
Svo fek ég skimmer sem er Tunze DOC Skimmer 9210 frá meistara Varg
og er fyrir búr allt að 1000lt.Fyrst fór hann ekki í gang og hélt ég að mótor blokkin væri farinn,en prófaði svo að beita Rúski aðferðinni og hann rauk í gáng eins og gömul lada
Djöfulsins magn af salti sem fer í þetta.
fara nokrar fjöru ferðir.eina sem ég er hræddur við er að vatnið sé ekki nógu salt hér í Borgarnes höfninni...
Posted: 26 Nov 2008, 19:01
by ulli
kom með 4 pinu lítil laxa seyði heim sem fóður.sadle grouperin fek sér eitt.en það sem kemur mér mest á óvart er hvað laxaseyðunum líður vel oní búrinu
bara svamla um í róleg heitunum og kroppa í sandinn á botninum.
en það koma eingar myndir fyrr en ég hef filt búrið...
og það kostar bara 20þ ef ég kaupi salt :S
Posted: 26 Nov 2008, 19:21
by Squinchy
Snilld
, start kostnaðurinn á salti er svakalegur og salt bara yfirhöfuð, þess vegna fór ég líka sjó leiðina til þess að fylla búrið en er svo núna að nota salt fyrir vatnskiptin