Page 8 of 13

Posted: 15 Jan 2008, 22:36
by lilja karen
[quote="Ásta"]Ef þú [b]slátrar[/b] WC prófar þú að elda hann![/quote]
Skemmtilega orðað ásta mín :lol:

Posted: 15 Jan 2008, 22:36
by Ásta
Það er ekki pláss fyrir hann.
Vilt þú kannski fá hann sem dildo? :lol:

Posted: 15 Jan 2008, 22:38
by Inga Þóran
Ásta wrote:Það er ekki pláss fyrir hann.
Vilt þú kannski fá hann sem dildo? :lol:
hahahahhahah :lol: spurning hvað hann sé breiður :roll:

Posted: 15 Jan 2008, 22:39
by Jakob
Stelpur munið að þetta er monsterþráður ekki dildoþráður :roll:

Posted: 15 Jan 2008, 22:49
by Ásta
Hahahahahaha, point taken Síkliða.

Posted: 15 Jan 2008, 22:50
by Vargur
Úff ég ætla rétt að vona að þið notið ekki fiska í þessum tilgangi, lifandi eða dauða. :D
Annars væri ég alveg til í að prófa að éta hann. :P

Posted: 15 Jan 2008, 22:52
by Jakob
lifandi eða dauða :rofl:

Posted: 15 Jan 2008, 22:52
by Ásta
Þetta er nú farið að verða spennandi, þú geymir bita handa mér.

Posted: 15 Jan 2008, 22:53
by Vargur
Spurning um að þú bjóðir í mat, ég mæti með hráefnið og þú eldar. :)

Posted: 15 Jan 2008, 22:54
by Jakob
Ég ætla bara að uppstoppa minn og hengja hann upp á vegg í staðinn fyrir að éta hann :D

Posted: 15 Jan 2008, 22:56
by Ásta
Ég er til í að elda :D

Posted: 15 Jan 2008, 22:58
by lilja karen
[quote="Síkliðan"]Ég ætla bara að uppstoppa minn og hengja hann upp á vegg í staðinn fyrir að éta hann :D[/quote]
alltaf hægt að hengja beinin upp :lol: :D

Posted: 26 Jan 2008, 19:16
by Vargur
Walking cat er frekar pirrandi í búrinu en óskararnir og Red-tail eiga til að taka hraustlega á móti.

Image
Eins og sést á myndinni þá hafa veiðihárin fengið að kenna á því og eru búin að styttast aðeins. :D
Minni svo á að þessi elska er til sölu.

Posted: 26 Jan 2008, 19:34
by animal
Engar áhyggjur RTC étur hann bráðum :D

Posted: 26 Jan 2008, 19:53
by Vargur
Ég hafði nú "áhyggjur" af því þegar walki fór í búrið en hann er búinn að taka vaxtarkipp á undanförnum dögum. Hann endar þó sennilega í gininu á RTC með þessu áframhaldi.

RTC er búinn að éta nokkrar sæmilega stórar sikliður en alveg magnað að hann virðist láta kattfiskana eiga sig. í búrinu eru 2 asian upside-down og Synodontis ca 12-15 cm og um daginn veiddi ég upp úr 2 10 cm bótíur.

Posted: 26 Jan 2008, 20:18
by Jakob
Hvað er RTC orðinn stór?
Þarðu að taka upp myndavélina og sýna okkur gripinn :D .

Posted: 26 Jan 2008, 21:42
by ulli
vargur var að spá ef ég fæ þetta búr þarna sem ég spurði þig um botninn á 820lt.ætti það ekki að duga í eithvern tima fyrir redtail?

Posted: 26 Jan 2008, 22:02
by Vargur
Það hlítur að vara, nú er ég búinn að vera með minn í 400 l í rúmlega ár og það dugir enn þó að auðvitað springi það á endanum.
Mér sýnist minn líka vera farinn að hægja aðeins á vextinum núna, ég reyndar gef yfirleitt ekki mikið. RTC fær nánast bara að éta þegar koma gestir. :-)

Posted: 26 Jan 2008, 22:03
by Jakob
Hvað er hann stór RTC inn

Posted: 26 Jan 2008, 22:06
by Vargur
Hann er 35 cm og virðist hafa staðið í stað undanfarið, reyndar er eins og hann sé mest að stækka á breiddina þessa dagana.

Posted: 26 Jan 2008, 22:17
by ulli
er ekki talað um að það eigi að gefa þeim eða bara yfir hofuð öllum þessum risa monsterum 1 sinni á 2-3 daga fresti eftir að þeir hafi náð eithverri stærð?

allavega fær 45cm yeallow tail blue cod grouperinn minn bara 2 sinnum á viku að borða.reyndar gef honum alveg þar til hann getur varla ekki synt.
það fer sirka 600 gr af ýsu á viku bara í hann :lol:

Posted: 26 Jan 2008, 22:26
by Vargur
Ég held að almennt sé talað um það. Ég gef Red-tail td bara á 5-7 daga fresti, hann laumast reyndar eitthvað í matinn sem hinir eiga að fá.
Þegar hann er orðinn svangur þá fer hann að synda meira um búrið, þá er kominn tími á að gefa.

Posted: 26 Jan 2008, 23:39
by Vargur
Jæja vegna ítrekaðra áskorana koma myndir af RTC teknar í kvöld. :)
Ég veiddi skepnuna upp úr og ætlaði að taka myndir sem sýndu vel stærðina. Kappinn barðist svo hraustlega umm að ég bara smellti af nokkrum í fljótheitum og skellti honum svo snarlega aftur í búrið.

Image

Image
Ég náði þó ágætis mælingu og hann er rétt rúmlega 35 cm. 8)

Image
Að lokum ein af honum í búrinu, tekin eftir átökin.

Posted: 26 Jan 2008, 23:53
by Brynja
vá! gaman að sjá kvikindið.
Hvernig fara karlmenn að því að taka svona dýr upp úr? tekuru í sporðinn á honum eða?

Posted: 26 Jan 2008, 23:59
by Jakob
já þeir eru æðislegir ég sá einn í fiskó og missti mig alveg hann var meiraðseigja vanur að borða úr höndum hann var svona 10 cm mestalagi en ég lét poly senegalus duga :D
en það er alveg bókað mál að ég fái mér einhverntíman svona skepnu :D

Posted: 27 Jan 2008, 00:29
by Vargur
Brynja wrote: Hvernig fara karlmenn að því að taka svona dýr upp úr? tekuru í sporðinn á honum eða?
Ég tek hann bara í stóra háfinn hans föður míns. :-)
Skepnan er ekki nógu samvinnuþýð til að leyfa manni að grípa hann með höndunum ef hann er óþreyttur.

Image
RTC og óskar í high-speed eltingaleik um búrið.

Posted: 27 Jan 2008, 02:58
by ulli
bara svipað stór og klóstið mitt :P

Posted: 02 Feb 2008, 23:45
by Jakob
Hvernig væri að fá heildarmynd af búrinu.

Posted: 04 Feb 2008, 23:19
by Vargur
Image
Heildarmynd af búrinu.

Image
Ein skemmtileg af Rtc, skrímslalegur. :-)

Posted: 05 Feb 2008, 07:00
by ulli
synist nú vera dágóð stund þar til rtc verður allt of stór?.hvað gefuru honum?,ég seiji 1 og 1/2 ár :D