Dauði fiska þráðurinn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Image
Brussulega myrtur eftir að ég var búinn að fylgjast með búrinu í ca klukkutíma til að sjá hvernig honum yrði tekið.
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
magona
Posts: 89
Joined: 09 Aug 2009, 19:03
Location: breiðholt

Post by magona »

:væla: Hvað skeði eiginlega? Hvurslags fiskar voru í þessu búri?
AAAlgjört drama !
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Jæja, gamli bardagafiskurinn er nú sofandi hjá fiskunum. Hann var að nálgast þrjú árin og var elsti fiskurinn.
Fiskurinn sem kom mér í þetta áhugamál. Langt mesti karakterinn af öllum fiskunum mínum. Hörkutól sem lifði fyrstu 8 mánuðina sína í kúlu þegar ég var ungur og vitlaus. Afrekaði allt sem góðum bardagafiski sæmir og hans verður sárt saknað.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

það var einn discus að drepast hjá mér appelsínu gulur með blát í uggum er þvílíkt svekktur, bara allt í einu fór hann að hætta að geta synt og flaut eins og asni og drapst svo. Svo nú á ég bara 2 snake skin.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þessi gaf upp öndina í nótt, tæpir 24cm og tæp 4 ára gamall
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

17cm Clown Knife var étinn í gærnótt, hann var orðinn óskaplega horaður, var að reyna að venja hann á New Life Spectrum töflur.
Spurning hvort hann hefur drepist áður enn hann var étinn.. en congicusinn var orðinn vel feitur í gærmorgun. :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

SAE er dauður 5 dögum eftir að ég færði hann á milli búra!! mældist 12.5 cm

Image
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

þessi kappi lést hjá mér :cry:

Image

30.september 2010. Aldur 2.ára í mínu búri. tími ekki vitað.
Kv:Eddi
ViktorS
Posts: 15
Joined: 11 Jan 2010, 21:59

Post by ViktorS »

[quote="pjakkur007"]SAE er dauður 5 dögum eftir að ég færði hann á milli búra!! mældist 12.5 cm

svekk
50l og 240l
User avatar
Tigra
Posts: 42
Joined: 18 Sep 2008, 10:40

Post by Tigra »

Úff. Ég hljóp bara og tékkaði á fiskunum mínum við að skoða þennan þráð.
ungipungi
Posts: 49
Joined: 20 May 2008, 14:22
Location: Reykjavík

Post by ungipungi »

er með nokkra humra með gubby og neon tetrum og einn morguninn vaknaði ég sá alla á sýnum stað og svo seinna um daginn sá ég aldrei gubby karlin og hef ekki séð hann í 3 vikur. svo að hann er ábyggilega orðinn að humrafóðri. svo í morgun var ein neontetran mín hauslaus á botninum :(
ætla að fá mér eitt lítið 54 lítra búr fyrir humrana
Post Reply