Andri Pogo - hin búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mundi bara prófa að færa svona 20 og leyfa foreldrunum að díla við afganginn :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

mæli með að færa þaug minir átu alltaf öll á endanum með smá hjálp frá litlum óskurum sem jaguarin reindar át svo :roll:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

alltaf gaman að skoða seiðin hjá Jaguar parinu
Image

Image

Svo bætti ég við þremur albino risadanio í Dovii búrið í þeirri von að hann hressist og fari meira á stjá. Maður er alltaf að sjá það á erlendum spjöllum að fólk er að nota þessa risadanio og kallar þá 'dithers' og hafa þeir þann eina tilgang að ná felugjörnum aggressivum fiskum meira fram.
Þeir eiga þó að synda nógu hratt burt til að bjarga sér.
Dovii-inn tekur ágætlega í þetta til að byrja með amk og stekkur reglulega á þá. Búrið er þó í minna lagi en þetta er bara til prufu, svo þegar Dovii-inn fer færi ég kannski danioana yfir í 720L.
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er cool.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

..

Post by pasi »

sniðugt .. leiðinlegt að vera með flotta fiska sem láta aldrei sjá sig...
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það fór ekki betur en svo að dovii-inn náði í einn þeirra þannig ég færði hina tvo sem eftir voru niður til salamöndrunna í bili.

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jaguar seiðin í fullu fjöri og eru orðin frísyndandi núna. Ég færði buttikoferi niður til salamöndrunnar svo þeir yrðu ekki drepnir.
Image

Svo fór ég í það í gær að klæða forstofurekkann enda kominn tími til :P
Hérna sést rekkinn eins og hann hefur verið, frekar sjoppulegur:
Image

Forstofan varð 0einsog einn stór ljósabekkur þannig að ég hef verið að nota pappaspjöld sem tímabunda lausn:
Image
Ekki alveg nógu smart.

Ég keypti 9mm krossviðarplötur til verksins og skundaði í heimsókn til foreldra minna í blíðunni í gær og málaði plöturnar:
Image

Tilbúið, þunnt lag af hvítri málningu:
Image

Og þetta mun vera útkoman!
Image

Á reyndar eftir að setja lista meðfram hliðum búranna og mála yfir lamirnar. Þetta er allavega allt annað og takið eftir skóhillunni sem ég smíðaði undir neðsta búrið :shock:
Þar er líka hægt að komast í rafmagn fyrir ljós og dælur.

Svo er ekkert mál að vinna i búrunum því hlerarnir haldast í efstu stöðu einsog sést hérna á miðbúrinu:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Vá, en flott! Væri til i svona í forstofuna mína þegar ég er byrjuð að búa!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Svaka flott, mikill munur :D Kemur ótrúlega vel út :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Allt annað að sjá þetta.. snildar skóskápur :wink:

og gaman að fylgjast með Jagúarparinu! tignarlegt par!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er alveg magnað

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá þetta er hrikalega flott... og góðar myndir hjá þér Andi
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Hvað ættlaru að hafa í miðju búrinu?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott hjá þér félagi,en ég hefði haft lamir sem færu á milli þannig að þær sæust ekki,annars flott gert,þú ert heppin að daman er með þér í þessu fiskastússi :) sæi mína samþyggja svona :cry:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

þú ert heppin að daman er með þér í þessu fiskastússi sæi mína samþyggja svona
Hrikalega er ég sammála þér pípó :wink:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Lausnin með búrin er bara stórglæsileg og maður er alltaf jafn dáleiddur af svona flottum hóp af seiðum, hvað þá með svona góðri myndatöku! :góður: Verð að segja að mér gengi örugglega betur í "sportinu" ef ég hefði "stuðning" heimafyrir! :hmhm:
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

..

Post by pasi »

hehe :P rosalega fínt að konan sé með í þessu fiskastússi :) hehe.. flott klæðning annars :) við vorum einmitt að klæða hilluna okkar :) miklu flottara :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hafið bláa hafið wrote:Hvað ættlaru að hafa í miðju búrinu?
Það er einn dovii í miðjubúrinu, það fer bara svo lítið fyrir honum. Annars er hann gefins ef einhverjum langar að eiga hann. Lungnafiskurinn átti að vera þar en hann er svosem líka til sölu. Ingu langar í miðjubúrið í einhverja ræktun.
pípó wrote:Flott hjá þér félagi,en ég hefði haft lamir sem færu á milli þannig að þær sæust ekki,annars flott gert,þú ert heppin að daman er með þér í þessu fiskastússi :) sæi mína samþyggja svona :cry:
ég var búinn að prófa nokkrar gerðir af lömum á rúmgaflinum, ég vildi ekki að það sæist en þetta var eina lausnin sem mér datt í hug til að hægt væri að opna í 180° og að hlerinn myndi falla þétt uppvið næstu spýtu þegar hann væri lokaður.

en annars takk fyrir allir saman :D
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta lítur talsvert betur út svona en með pappaspjöldunum.

Seiðin flott og svakalega er Jaguarinn grimmur á svipinn
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Var að bæta við tveimur eheim aquaball dælum á þau búr sem áttu eftir að fá slíkar og vildi ég nota tækifærið og mæla með þessum snilldardælum!
Nú eru svona dælur í öllum rekkabúrunum og í 130L búrinu hennar Ingu.
Very nice :góður:

þar sem ég er svo gjarn á að geyma allar umbúðir ákvað ég að smella mynd af þeim til að sýna hvaða dælur þetta eru.
Image

dælurnar er hægt að kaupa hérna:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3008
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott, hef ekki átt nema 1 Eheim dælu :-)
Keypti mér einhverja Fluval eða eitthvað :-)
Líst vel á þetta, en hve rosalega eru Jaguar orðnir stórir :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ákvað að færa ancistrutríóið sem ég keypti um daginn í rekkann og sjá hvort eitthvað gerist, svona fyrst hann er laus í smá tíma.

Image

það eru tveir áberandi karlar (sem vildu þó ekki sýna sig fyrir myndavélinni) og ég er nokkuð viss um að þetta sé kerla, hvað segið þið sem þekkið þá betur ?
Image

hérna er mynd sem ég tók af tríóinu þegar ég fékk það:
Image


svo ein af salamöndrunni, hún er amk hrifinn af nýju dælunni, hringar sig utanum hana á alla vegu

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvernig er það, þýðir ekkert að hafa gróður með salamöndrunni?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jújú það ætti alveg að ganga, ég er með smá gervigróður hjá henni en ef satt skal segja hef ég ekkert hugsað um það nánar.
Ég er ekkert svo hrifinn af því að vera að fikta með hendurnar þarna ofan í hjá henni hvort sem er :)
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Andri Pogo wrote:Var að bæta við tveimur eheim aquaball dælum á þau búr sem áttu eftir að fá slíkar og vildi ég nota tækifærið og mæla með þessum snilldardælum!
Nú eru svona dælur í öllum rekkabúrunum og í 130L búrinu hennar Ingu.
Very nice :góður:

þar sem ég er svo gjarn á að geyma allar umbúðir ákvað ég að smella mynd af þeim til að sýna hvaða dælur þetta eru.
http://barnaland.is/album/img/15002/200 ... 0229_0.jpg

dælurnar er hægt að kaupa hérna:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3008
Þessar dælur eru hrein snilld, ég er með þær í nánast öllum búrum í kompunni og ætla að vera með þær í þeim öllum.
Dælurnar eru aðeins dýrari en sambærilegar dælur en það er vel þess virði þar sem þetta er besta hönnun á dælu sem ég hef kynnst.
Eina sem fólk gæti sett fyrir sig er útlitið, þær falla kannski ekkert sérstaklega vel inn í umhverfið.
Eina sem hugsanlega gæti angrað fólk
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Tók rúmgaflinn í smá yfirhalningu í dag.

Þreif búrið almennilega og bætti við hreinsidælu þannig að nú eru dælur í báðum endum.
Tengdi svo báðar dælur og bæði ljósin í eitt fjöltengi og er það falið inni í gaflinum.

Tók allar klæðningar af til að mála gaflinn hvítann, eins og ég gerði með forstofurekkann.
Image

Image

Það var frekar mikil snúruflækja alltaf en nú er bara ein sem fer úr gaflinum og í timer.
Til að fá góðan nætursvefn er einmitt gott að slökkva á öllum raftækjum og kl.22 slökkna ljósin & hreinsidælurnar, fara svo aftur í gang kl.9 á morgnana.
Image

Að mála framhliðina:
Image

Svo gapti alltaf toppurinn smá útaf lömunum þannig ég skar út fyrir þeim svo toppplatan gæti legið sem þéttast við grindina:
Image

Hausarnir á skrúfunum sem halda hleranum við lamirnar standa aðeins út og ég boraði fyrir þeim, svo hlerinn myndi liggja þéttar við:
Image

Ljósin; rakaheld, ódýr og bara passleg birta frá þeim:
Image

Allt komið aftur á, ég á enn eftir að saga til smá lista meðfram hliðum búrsins en það er bara leti í mér að vera ekki búinn að saga þá til:
Image

Og bara tilbúið í bili, það var akkurat að slökkna á ljósunum þegar ég var að taka myndina og nennti ekki að kveikja aftur:
Image

Þetta kemur mun betur út en áður og svo verður bara farið á morgun að versla nýja fiska í búrið.
Er að hugsa um að fara bara aftur í gullfiskana, þeir voru að virka ágætlega í þessu búri.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sammála með gullfiskana, þeir voru þrælfínir þarna.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:Sammála með gullfiskana, þeir voru þrælfínir þarna.
:D ....þeir voru nebla mjög flottir þarna :wink:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Flott hjá ykkur að gefast ekki upp á þessu, frumlegt og sniðugt! (þarf gagnkvæmt upplýst samþykki!) Ekki það stórt að maður geti ekki sofið af áhyggjum að það spryngi!
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Vá mér finnst nú málverkið fyrir ofan búrið æðislegt,hver málaði það :-)
Post Reply