*Ingu búr*

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

já mér finnst búrið miklu flottara svona pakkað...tímdi ekki að skila JD tilbaka :P og já ég er hætt við að selja búrið mitt..veit ekki hvað ég var að hugsa hehehehe
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jæja þá eru Borleyi seiðin orðin rúmlega 3mánaða gömul og var tekin sú ákvörðun að færa þau aftur til foreldra sinna :)

Image

Image

Image

Image


eitthvað mikið að þessum plegga :?
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Assgoti eru seiðin orðin flott.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ótrulega sæt :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

takktakk 8) ég er ótrúlega glöð yfir því hvað þau hafa dafnað vel hjá mér :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hvað eru þau mörg? væri til í eitt eða tvö þegar þau eru tilbúin í sölu, þ.e.a.s ef þu ætlar að selja þau.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Lindared wrote:hvað eru þau mörg? væri til í eitt eða tvö þegar þau eru tilbúin í sölu, þ.e.a.s ef þu ætlar að selja þau.
þau eru 8...jamm ætla örugglega að selja þau :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Fjórir af sex Jack Dempsey sem ég á en Inga heldur í gíslingu í búrinu sínu :)

þeir eru svona 6-8cm
Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

mínir núna 8)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Inga Þóran wrote:mínir núna 8)
Keyptirðu þá af andra? :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Inga Þóran wrote:mínir núna 8)
Hvernig borgaðir þú fyrir :-)
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Það vantar greinilega sjálfstraustið í þessa sem ég fékk hjá þér,
þeir eru ekki nærriþví svona dökkir..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

vkr wrote:Það vantar greinilega sjálfstraustið í þessa sem ég fékk hjá þér,
þeir eru ekki nærriþví svona dökkir..
Er dökk möl í búrinu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það tók þessa smá tíma að venjast nýju búri og fara á stjá, sína flotta liti og eru ófeimnir núna.
en jú dökka mölin skiptir miklu máli, ég var með þá alla í malarlausu búru fyrst og þeir sýndu engan lit.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Já ég er með dökka möl, þetta er sennilega bara útaf áreiti frá oscurunum.
Alltaf eitthver skætingur í þeim...
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott, mitt JD par sýnir litla liti vegna þess að ég er með ljósann sand, finnst það smá synd en samt alltílagi :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

færði red spotted severum greyið yfir í Ingu búr, hann var ekkert að fá að éta í mínu búri, tekur sig mikið betur út í litla búrinu:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

stærsti Jack Dempsey er mjög flottur... ég bíð bara spenntur eftir að einhver af þeim fara að parast
Image

svo er Borleyi seiðin búin að stækka mjög vel og eru nokkrir byrjaðir að fá karlaliti 8) þeir eiga vonandi eftir að verða álíka flottir og villti pabbinn...
Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fékk mér tvo nýja í dag og ákvað að henda þeim í búrið hennar Ingu til að byrja með :)
Ég lét tvo Jaguar ungfiska í búrið hennar líka um daginn og eru þessir jafnstórir.

annar þeirra:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvaða sort eru þessir nýju?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Amphilophus/cichlasoma (eða hvað sem er í gangi) festae - red terror
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það er Cichlasoma Festae.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég tæmdi rekkann minn og í Ingu búr fóru tímabundið nokkrir fiska.
Það er því vel troðið og mikið fjör.

Fiskar í búrinu í dag:
4x Frontosur
7x Borleyi (Villt tríó+4 afkvæmi)
9x Jaguar
2x Festae
1x Spotted Gar
1x Raphael kattfiskur
2x Panaque bruno
2x Marmaragibbar
1x Whiptail suga
2x Ropefish
:shock:

Borleyi:
Image

barin Borleyi kerla:
Image

Borleyi og Jaguar:
Image

Festae:
Image

Frontosa:
Image

Gar:
Image

Panaque:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja nokkrar fleiri...
ha er ekki gaman af myndum :)

Borleyi stráklingur og faðir hans á bakvið:
Image

og með mömmunni:
Image

svo var smá action í búrinu, garinn reyndi að éta Jaguar sem var aaaaðeins of stór en hann reyndi í svona hálftíma eða þartil hann var kominn vel uppí kjaftinn, þá bjargaði ég greyinu, en aðallega garinum frá því að kæfa sig:
Image

og hinir Jaguar fylgdust spenntir með:
Image

rétt áður en ég tók hann úr kjaftinum:
Image
-Andri
695-4495

Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

helvíti hefur hann verið svangur ;)
geggjaðar myndir
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það hefði verið spennandi að sjá hann koma þessum niður :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Átti Chana micropeltes sem dó af svipuðu dæmi nema það var green terror :S
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Það er ekki mikið eftir í Ingu búri og reyndar nánast ekkert eftir af hennar fiskum :? Hún var með nokkrar frontosur sem tóku upp á því að drepast allar í sömu vikunni og hefur búrið bara verið geymsla undir nokkra smáfiska frá mér síðan við fluttum.
Í búrinu eru 2xRed Terror (til sölu), nokkrir Jaguar krakkar, Delhezi og 2xRopefish í stækkun og 3 sugur sem eru á útleið.
Búrið fer líklegast inní geymslu þar sem ég hef smá skot fyrir fiskastúss þar til ég fer í það að smíða eitthvað sniðugt þangað.

Einn af stærstu Jaguar:
Image

Annar Red Terrorinn:
Image

Panaque að japla á mysis rækjum:
Image

Delhezi:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Drápust fronturnar á sama tíma og Borley seiðin?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply