Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Jæja þá fer að styttast i að búrið verði tekið heim aftur eða i kring um næstu mánaðarmót vonast ég til.
Það er af þvi að frétta að búrið er orðið fullt af seiðum frá Eldmunanum og aðrir fiskar eru sprækir og friskir svo ekki varð þeim meint af þessu ævintýri en ég átti nú von á einhverjum afföllum eftir þessar hremingarnar
Þegar búrið verður flutt aftur þá verður það undirbúið undir ljósmyndun og myndir sendar inn hér og eins til að taka þátt i vali á búri ársins ef ég næ þessu fyrir 15 des.
Kv
Lalli
Það er af þvi að frétta að búrið er orðið fullt af seiðum frá Eldmunanum og aðrir fiskar eru sprækir og friskir svo ekki varð þeim meint af þessu ævintýri en ég átti nú von á einhverjum afföllum eftir þessar hremingarnar
Þegar búrið verður flutt aftur þá verður það undirbúið undir ljósmyndun og myndir sendar inn hér og eins til að taka þátt i vali á búri ársins ef ég næ þessu fyrir 15 des.
Kv
Lalli
Nú verður búrið flutt heim næstu helgi og þá verða breytingar.
Þetta verður amasonbúr og þá þarf ég að losa mig við eftirfarandi.
2 st roapfiskar stórir og pattaralegir, einn Salvini ca 10 cm og par af hrygnandi Eldmunum. Þessir fiskar fara á 500 til 1000 kall st ef einhver hefur áhuga annars er stefnan að fara með þá i næstu gæludýrabúð
I staðin koma inn 4 til 6 diskusar og annað eins af skölum og eitthvað af pleggum sem lifa þarna.
Þá er ég að gera það sem mig lengi hefur langað til að prófa en það er að hafa discusa i blönduðu búri.
Gaman væri að heyra i þeim sem eru með discusa með öðrum,
gengur það?
Þetta verður amasonbúr og þá þarf ég að losa mig við eftirfarandi.
2 st roapfiskar stórir og pattaralegir, einn Salvini ca 10 cm og par af hrygnandi Eldmunum. Þessir fiskar fara á 500 til 1000 kall st ef einhver hefur áhuga annars er stefnan að fara með þá i næstu gæludýrabúð
I staðin koma inn 4 til 6 diskusar og annað eins af skölum og eitthvað af pleggum sem lifa þarna.
Þá er ég að gera það sem mig lengi hefur langað til að prófa en það er að hafa discusa i blönduðu búri.
Gaman væri að heyra i þeim sem eru með discusa með öðrum,
gengur það?
Ég gæti verið til í salvini... er þetta karl eða kerling? Og áttu mynd?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Sven wrote:Eru diskusar og skalar nokkuð góðir saman? Ekki viss um að diskusinn þoli áreitið frá skölunum.?
Það er ekki mælt með diskusum og skölum saman.. Skalar eru oft með sjúkdóma sem þeir þola sjálfir, en diskusar þola illa. Svo er það líka böggið eins og þú segir
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Já þetta með skalana,ég hef séð myndir af búrinu hennar Önnu á Húsavik og þar eru skalar og diskusar saman svo sumir eru allavega búnir að prófa en ég á alveg eftir að heyra i Önnu hvað það varðar og það með gróðurinn þá er ég með fimm silverdollra sem eru alveg öndvegis grænmetisætur svo ég sé til með gróðurinn annars er þetta allt voða spennandiSven wrote:Eru diskusar og skalar nokkuð góðir saman? Ekki viss um að diskusinn þoli áreitið frá skölunum.
Hvernig er það annars ólafur, verður ekki stefnt að því að hafa búrið iðagrænt með diskusunum?
Jæja þá er búrið komið heim eftir þriggja mánaðar úthald i pössun.
Sillverdollararnir og pufferinn voru þeir einu sem fengu aðgang að nýþrifnu og ný uppsettu búri en hinir verða seldir.
Þeir sem seldir verða eru einn Roapfiskur i fullri stærð,tveir eldmunar og einn salvini fleiri lifðu þetta bara ekki af.
Kv
Lalli
Sillverdollararnir og pufferinn voru þeir einu sem fengu aðgang að nýþrifnu og ný uppsettu búri en hinir verða seldir.
Þeir sem seldir verða eru einn Roapfiskur i fullri stærð,tveir eldmunar og einn salvini fleiri lifðu þetta bara ekki af.
Kv
Lalli
Það eru til 3 tegundir af puffer fiskum; ferskvatns, brachis og salt.
http://www.pufferlist.com/
http://www.pufferlist.com/
Jæja það bættust við sex skallar hjá mér i dag.
Andri stóð vaktina fyrir Hlyn i Fiskabúr.is þegar ég átti leið þar inn og afgreiddi mig af mikilli fagmensku
Þeir rifu i sig rækju og þurrmat nánast um leið og þeir sluppu úr pokanum og nú sér maður hvað silverdollararnir minir eru orðnir stórir, maður verður að hætta að dekra þetta svona
Er búin að leggja öll áform um discusa á hilluna þar sem þetta er vist bara vesen að vera með þá i svona blönduðu búri og þá sérstaklega með silverdollurum (að sögn margra sérfræðinga) en þeir eru svolitið quick og taugaveiklaðir og passa þvi illa saman við rólega discusa.
Myndavélin bliluð eina ferðina enn svo það verður einhver bið á myndum.
Er komin með fiðring i magan fyrir monster fiski og horfi helst til nýja Arowönu eða clown fiski en hver veit.
Kv
Andri stóð vaktina fyrir Hlyn i Fiskabúr.is þegar ég átti leið þar inn og afgreiddi mig af mikilli fagmensku
Þeir rifu i sig rækju og þurrmat nánast um leið og þeir sluppu úr pokanum og nú sér maður hvað silverdollararnir minir eru orðnir stórir, maður verður að hætta að dekra þetta svona
Er búin að leggja öll áform um discusa á hilluna þar sem þetta er vist bara vesen að vera með þá i svona blönduðu búri og þá sérstaklega með silverdollurum (að sögn margra sérfræðinga) en þeir eru svolitið quick og taugaveiklaðir og passa þvi illa saman við rólega discusa.
Myndavélin bliluð eina ferðina enn svo það verður einhver bið á myndum.
Er komin með fiðring i magan fyrir monster fiski og horfi helst til nýja Arowönu eða clown fiski en hver veit.
Kv