Page 8 of 8

Posted: 15 Jul 2008, 01:12
by Andri Pogo
Síkliðan wrote: 400L
3x P. Senegalus
1x P. Ornatipinnis
2x P. Palmas Palmas
1x P. Bichir Lapradei
1x Channa Marulioides 7 band
1x Silver Arowana
ég geri ráð fyrir að þetta séu fiskar sem þú tókst í Fiskó ásamt hinum?
en ef svo er þá eru þetta Palmas polli en ekki Palmas palmas :)

Posted: 15 Jul 2008, 01:12
by Jakob
Ok, takk fyrir það. :-)

Posted: 22 Jan 2009, 22:07
by Jakob
Jæja, nýtt oddball komið í hús og held þræðinum því gangandi aftur.
Albino Polypterus Senegalus
Image
Image
Image

Posted: 22 Jan 2009, 22:23
by ulli
úff...Andri á ekki svona :lol:

var að kíkja á þráðinn hans Andra....

Hann á svona Ö_ö

Posted: 22 Jan 2009, 22:25
by Andri Pogo
uuu jú :)

Image

Posted: 22 Jan 2009, 22:27
by Gudjon
Síkliðan wrote:Jæja, nýtt oddball komið í hús og held þræðinum því gangandi aftur.
Albino Polypterus Senegalus
Til hamingju. Hann er flottur þessi.
Gangi þér vel með hann.

Posted: 22 Jan 2009, 22:33
by Jakob
Takk Guðjón, en ég ætla einhverntímann að eiga safn af Polyum eins og Andri. Hann er 10cm nákvæmlega.

Posted: 23 Jan 2009, 18:59
by Jakob
Dagur 2 og hann er byrjaður að hakka í sig rækjur og New Live Spectrum fóður.
Yummy!
Image

Greinilega karl, bjóst ekki við að geta kyngreint hann svona ungann.
Image
Image

Og einn af búrfélugunum.
Image

Posted: 24 Jan 2009, 01:17
by Jakob
Tók vídeó í dag af þeim nýja. Virðist vera að líða vel, hakkar í sig rækjur alveg. :D
http://www.youtube.com/watch?v=7CbBcBi- ... annel_page

Posted: 25 Jan 2009, 21:12
by Jakob
Vaknaði nú í morgun og þurfti að veiða hann uppúr juwel dælunni, hefur stokkið ofaní. :!:

Posted: 07 Mar 2009, 00:35
by Jakob
Mér barst þessi 22-24cm P. Senegalus. Gerði tilraun til að éta albino senegalusinn sem að var færður í 70L búr þar til að hann er 15cm+.

Image
Kominn í búrið

Image
Close-up

Image
Hér er líklegast best að sjá stærðina, miðað við dælukassa á 400L Juwel Rio.

Posted: 09 Mar 2009, 20:34
by Jakob
Gerði svona góða mælingu á nýju senegalus kerlunni.

11. mars-23cm