Andri Pogo - hin búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

náhvæmlega.þess vegna mintist ég nú á að hafa samband við uppstopara :S
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hefurðu prófað að gefa honum? Tekur hann eitthvað annað en lifandi?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég lét þrjá litla rækjubita í búrið áður en ég fór að sofa og þeir voru horfnir þegar ég vaknaði, ég vona að hann hafi étið þá.
Það er reyndar snigill í búrinu en ég efast um að hann hafi klárað þrjá rækjubita.

Annars var ég ekkert að búast við að hann myndi venjast af lifandi strax en það er vonandi :)

Hann fær samt eitthvað lifandi seinna í dag, það er magnað að sjá hann rífa í sig.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

noh til lukku með þennan, þetta eru algerir killerar :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég keypti 5 zebra danio fyrir hann

Image

Image

Image

Image

hann er alltof snöggur fyrir mína myndavél, en ég náði hasarnum á video:

Image Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

vá þetta er scary as fiskur 8)
hrikalega töff.
Til lukku með hann.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

fiskurinn er alltaf með svona illkvittnislegt glott framan i sér, :twisted: , gegt flott hvernig hann veiðir ZD, þeir eiga enga möguleika :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

þetta er bara töff :) flott þegar hann grípur zebrann í fyrra vidjóinu :) geggjað :) til hamingju með tigerinn :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

fékkstu hann í ármúlanum Andri?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

síðumúlanum reyndar en já i Dýragarðinum
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá töff Tígri! hlakka til að sjá hann hjá ykkur live!
til hamingju með hann.
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Þessi er flottur. Þarftu nokkuð að passa uppá puttana þegar hann er orðinn töluvert stærri? :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jú ég býst nú alveg við því, það kemur bara í ljós :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

svo að það varst Þú sem að fékkst ATF :-) innilega til hamingju með hann og útskriftina :D
Kiddi sagði mér að það væri búið að gefa hann þegar að æeg kíkti seinast, vildi ekki segja mér hver :D
Æðislegt monster sem að er þar á ferð :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er nú hálfgert mannaskítsglott á honum :D
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

.

Post by siggi86 »

Kostaði hann ekki eitthvað í kringum 40.000?
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

I almost bought it :P hehe
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

49.900kr
-Andri
695-4495

Image
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

þú ert bilaður... :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

siggi86 wrote:þú ert bilaður... :)
Hann fékk fiskinn í útskriftargjöf - það kemur fram fyrr í þræðinum :)


(Dýragarðsmenn eru bilaðir!)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þeir hljóta nú að fá eitthvað til baka ef Andri verður stanslaust að kaupa lifandi fóður :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Haha já það er ansi líklegt :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta er svipað og Amazon lauffiskurin minn. Hann raðaði i sig neontetrur :oops: Mikið dj... var dýrt að fóðra hann.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Áttu hann ekki lengur?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ásta wrote:Þeir hljóta nú að fá eitthvað til baka ef Andri verður stanslaust að kaupa lifandi fóður :D
haha það byrjaði strax að telja í dag :-)
-Andri
695-4495

Image
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ásta wrote:Áttu hann ekki lengur?
Nei hann er farin. Veit ekki afhverju hann dó en hann hætti að borða einn daginn með þessum afleiðingum.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

til hamingju með þetta Andri... ekkert smá monster sem þú hefur fengið :)
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Image

Æ, æ, æ, Andri. Mikið hefði ég viljað sjá þessa mynd í júní keppninni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

sammála þér Rodor, myndin var bara tekin aðeins of seint, ég geymi hana bara til betri tíma :P

hún tekur sig ansi vel út á desktopnum hjá mér
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

geggjað desktop =)
Post Reply