Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Töff búr og rosalega flottir fiskar hjá þér :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Vargur wrote:Mér líst vel á að þú sért búinn að færa búrið þannig það sé upp við vegg, mér þykja búr sem eru opin beggja vegna aldrei eins falleg og fiskarnir ekki njóta sín jafnvel.

Ætlarðu eitthvað að reyna að þrjóskast við og koma gróðri í búrið ?
Það er ekki hægt að vera með gróður og Sliverdollara saman i búri svo ég bjó til litið gróðurbúr úr "afgöngum" úr stóra búrinu. Ég á litið 60 litra búr sem ég flutti allt i og rækta lika mat handa Lauffisknum þar.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

pípó wrote:Mér finnst dollararnir æðislegir,hvar fær maður svona fiska og hvað kosta þeir ?
Já þeir eru flottir. Ég hef ekki séð þá i búðum hérna lengi og þeir kostuðu 2500 kall stykkið i Vatnaveröld i Kef.
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna er Lauffiskurinn 8)
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

það sem ég elska við lauffiska er hvað þeir eru asnalegir í laginu :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Jæja þá varð úr þvi á endanum.

Image
Image

Þeir eru þrir og eru um 5 ára gamlir.
Þarna er par sem hrygnir reglulega.

Með þessum fylgdi átta cardinálar,elefantfiskur,rætur,gróður,eheim tunnudæla,loftdæla og 400 litra heimasmiðað búr.
Búrið verður auglýst til sölu seinna á öðrum þræði.

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, laglegt drengur!
Það er sannkallað diskusa æði að grípa um sig hér og ég verð að viðurkenna að ég er að trompast, langar aftur í þessa vitleysu.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já frábærir fiskar,já ég held að það sé rétt hjá þér Ásta þetta með æðið,ég er allavega orðin sjúkur og var að selja fiska úr 300 lítra búrinu og ætla að prófa þetta :) verður maður ekki að fylgja tískunni :P
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já takk fyrir :)
Ég kem til með að hafa þá i blönduðu búri allavega þangað til annað kemur i ljós.
Sendi fleiri myndir seinna.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna er mynd af Amason Lauffisknum minum og svo i bakgrunnin er Elefantfiskurinn
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Elefantfiskur

Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þeir eru ansi skondnir þessir elephantnose og skemmtileg viðbót hjá þér :) en er hann ekki eitthvað að villast í amazon búrinu :o
-Andri
695-4495

Image
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Jú mikil ósköp en hann fylgdi Discusunum og verður væntanlega seldur ásamt öðrum.
Ég verð ábyggilega smá tima að gera það upp við mig hvort ég vil fara út i Discusa eingöngu og ef það verður ofan á verð ég að losa mig við Skalla og Silverdollara lika :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Náði þessari mynd af Silverdollurunum minum að rifa i sig snigil.
Hélt að þeir ættu þetta ekki til en ekkert var eftir af sniglagreyinu.
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ertu með diskusana og dollarana í sama búri?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já Discusarnir fóru beint i aðalbúrið i gær og fóru beint i felur en núna þegar ég gaf blóðorma þá þustu þeir fram og hámuðu i sig ásamt öllum hinum :)
Það er spurning hvort þeir venjist þessu en þetta er smá tilraun hjá mér.

Þessar myndir voru teknar núna áðan.
Image
Image
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott að sjá þá svona með Dollurunum :)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta er alveg magnað.
Discusarnir synda bara um allt búrið núna eins og þeir hafi aldrei gert annað.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Ólafur wrote:Hérna er mynd af Amason Lauffisknum minum og svo i bakgrunnin er Elefantfiskurinn
Image

ég sá svona lauffisk í dýragarðinum :D langar ekkert smá mikið til að kaupa einn svona :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hann er magnaður en dýr i rekstri þvi hann borðar bara lifandi fóður og ekkert smá.
Hann raðar i sig tetrur,cardinála og gubby :oops:
En skemtilegur þegar hann lætur sjá sig þvi hann er i felum mest af deginum en kemur fram þegar hann er svangur og fer að veiða. :) og þá aðalega á kvöldin.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

já okii ... úff það gengi ekki fyrir mig að vera með svona :lol: ég er með svo mikið af Gubby fiskum :lol:
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst alveg magnað að hjá þér að prófa þetta svona saman.
Það er alltaf talað um svo diskusana sem svo taugatrekkta og viðkvæma fyrir sjúkdómum.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já þetta er búið að blunda i mér lengi og þar sem mér bauðst þessa fiska ákvað ég að slá til.
Ef þetta gengur ekki þá verð ég bara að ákveða hvort ég vil blandað búr eða bara Discusa. Timin mun leiða það i ljós og enn sem komið er þá bæði synda þeir um allt búrið og borða vel bæði þegar ég gef og svo lika af botninum.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Eru Discusarnir og Dollararnir svipað stórir ? og eru þeir að éta það sama ? Hvað ertu annars að gefa þeim ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nei Discusarnir eru stærri en dollararnir enda eru Discusarnir að verða fimm ára en dollararnir um eins árs og ég gef þeim aðalega blóðorma og frysta rækju,þeim finnst það algjört lostæti.
Á alveg eftir að prófa þurrfóður hvað varðar Discusana en fyrri eigandin gaf þeim það svo ég á ekki von á þvi að það verði neitt vandamál.

Þeir éta matin sinn allir saman Discusarnir,Dollararnir og Skallarnir og berjast um hann,það kom mér svolitið á óvart að svo varð þvi Diskusarnir þessir koma þrir úr 400 litra búri og eru búnir að vera einir þar i langan tima ef undanskilin er Elefantfiskurin en hann truflaði þá ekki mikið svo ég átti alveg eins von á þvi að þeir myndu bara ekkert borða fyrr en allir aðrir væru búnir en svo fór svo sannarlega ekki ,að minstakosti ekki enn
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Sendi þessa mynd svona til gamans en Lauffiskurinn komst i feitt og er á veiðum svo ég á von á að það verði færri cardinálar á morgun :)
Hægt og rólega "svifur" hann nær bráðini og án þess að bráðin verði nokkuð var við hann þá gleypir hann hana leiftursnöggt i einum bita.

Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

þessir lauffiskar eru magnaðir! ég sé þá svo ekki fyrir mér að éta lifandi :D
þetta er rosa flott hjá þér Ólafur!
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég sá svona lauf fisk um daginn og það hlítur að koma góð kúla á hann þegar hann étur annann fisk því hann er svo þunnur,annars eiga þeir víst að getað opnað kjaftinn alveg ótrúlega mikið þegar þeir ráðast á bráðina.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já ég hef séð þegar hann teyjir úr kjaftinum og hann er sko stór :oops:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Einhverstaðar heyrði ég að þeir geri það sama og slöngurnar þegar þær opna kjaftinn,alveg ótrúlegt helvíti miðað við hvað kjafturinn er lítill á þessum fiskum.
Post Reply