jæja allt glerið komið í hús og öll búr límd saman nema sumpurinn.
vonandi getur maður sett búrinn í rekkann í kvöld eða á morgun og byrjað að tengja þau saman.
reddaði mér 1cm þykku frauðplasti sem ég kem til með að vera með undir öllum búrunum (ráðlagt af varginum) svo þau sitji betur í rekkanum.
svo að gefnu tilefni það vill ég minnast á að bróður minn er búinn að vera virkilega duglegur að rétta mér hjálpar hönd í þessu skemtilega verkefni.
hann er áhugasamur fiskmaður og er ný búinn að skrá sig hérna inn á spjallið undir hlynurj.
( jæja Hlynur þú ert kominn á kredit listann )
myndir síðar...
kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
er ekki nóg að þú sért bæði á mynd og á kredit listanum hérna í þessum þræði.... maður rettir fram litlaputta og það á að gleipa alla höndina !!!!!
jæja þá, ég er víst ekki búinn að greiða honum fyrir kíttið ,hann er starfsmaður Múrbúðarinnar og við fengum kíttið þaðan og þangað til verður hann víst að vera hluthafi í þessu þangað til að ég kaupi hann út
kveðja
ellixx rekkasmiður......
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Ég myndi samt endurskoða netið sem þú settir fyrir yfirföllin, þú ert alveg að biðja um stíflur og vesen þarna (been there, done that). Ef þú vilt forða fiskum frá því að fara í yfirfallið myndi ég frekar kaupa net í múrdeild byko, vefja því utanum efst og festa með zip tie.
þetta eru kubbar sem maður setur í sumpin þessir bláu eru með fínum pinnum og passa akkurat utanum rörin sem ég er með held að ég sé með 25mm.
ég sníkti mína í góðri búð á sýnum tíma þar sem mig vantaði bara nokkra. Mun ekki gefa upp búðina þar sem ég vill ekki vera valdur að faraldri
heirði að það væri hægt að nota koke tappa.
spurning um að fara að safna
ef þið sjáið einhvern feitan kall í poulsen galla niður í bæ um helgar að tína dósir þá er það ekki í gróðra hugleiðingum ,heldur er það einungis gert fyrir fiskana
kveðja
ellixx sem auglisir hér með eftir tómum og fullum koke flöskum
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Ég er með sumpinn svipaðan þessu hjá mér og það kemur vel út. Spurning hvort þú viljir bæta einu hólfi við fyrir biomedia samt, þú ert með tvöfalt meira vatnsmagn en ég held ég. (ég er með rúmlega 500l af vatni)
Setti kúluloka á lögnina frá dæluni ,veit ekki af hverju en þetta lukkar betur svona .
Hafði öndun á affallinu ,það er auka rörið sem fer upp fyrir ofan kúlulokan (með rauða skaftinu) sumir segja það óþarft en setti það engu að síður, kemur bara T stikki í stað hnés.
síma mynd léleg gæði..............
nú er ekkert eftir nema sumpurinn og efnin sem verða notuð í hann.
vonandi verður vatns og leka prufað um helgina.
kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.