400l monster/samfélags búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by pjakkur007 »

Þú ættir ekki að vera að hugsa um hvernig við myndum hafa búrið!!!
spáðu frekar hvernig þú vilt sjá búrið í framtíðini... ef þig langar að hafa smáa fiska og marga myndi gróðurbúr henta þér ágætlega en þú þarft þá sennilega að bæta við lýsingu svo fylgir því ákveðin kostnaður og umhirða, það er fátt eins leiðinlegt eins og ílla hirt gróðurbúr.
en ef þú hugsar þig um, þá ertu að mér skilst með eitthver monster, þó að þau séu kanski í minni kantinum núna er mjög gaman að fylgjast með þeim stækka og læra að þekkja hegðun þeirra, þar ertu líka með einfaldari "innréttingar" í búrinu og minni sinningu ekki að ég sé að segja að þú getir látið búrið afskiptalaust í langan tíma heldur ertu þá kanski með enungis þörung sem þarf að þrífa og svo auðvita ryksuga búrið reglulega.
það sem þú átt greinilega eftir að átta þig á er að hlutirnir gerast ekkert 1,2,og 3 og þetta er í raun ekkert öðruvísi en að eiga önnur gæludýr.
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Jæja kominn tími á smá update!!! Er kominn með nýja dælu (tetratec 1200) fékk hana hjá varginum geðveik þjónusta . Er búin að selja alla convictana nema 2 sem áttu að fara með (sorry unnisiggi) enn 2 hlutar af bakgrunninum skutust úr Þannig að ég er að reyna að hylja bak glerið með plöntum og rótum . Svarti óskarinn er kominn með svolítið stórt sár á höfuðið endilega segja mér hvað ég get gert.!. er með verri myndavél enn seinast þannig að eitthvað er betra enn ekkert.
Þetta er elsti óskarinn minn er ógéðslega flottur finnst mér.og mér finnst þetta bara ágæt mynd af honum.
Image
Hérna er heildar mynd. hér sést hvað bakgrunnurinn skildi eftir sig mikið kítt.
Image
Og hér er sárið.
Image
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Vargur »

Halda vatnsgæðum góðum og þetta ætti að gróa á nokkrum dögum.
Hann hefur sennilega hoppað upp í lokið.
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

já hann hopar frekar oft hann er svoldið graður í mat alltaf þegar ég gef honum að borða stekkur hann stundum í puttan á mér og bítur mig
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by unnisiggi »

ekkert mál kallinn samt leiðinlegt með bakgrunnin hjá þér
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Hérna er heildar mynd af búrinu gróðurinn er búin að stækka smá er með
risa valisneria
valisneria nana
Limnophila heterophylla
Ophiopogon japonicus
og risa Anubias
Image
Hérna er hvíti óskarinn
Image
Hérna eru flestar plönturnar
Image
náði engum flottum myndum af óskarinum(svarta) og ekki heldur neinum öðrum. :roll:
og ef einhver vill koma og skoða eða taka myndir með góðum myndavélum má koma í kaffi :D :)
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Post Reply