530L búrið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, keli fær hrós fyrir þessa smíð :góður:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ásta wrote:Ekki hafði ég hugsað út í ryð :oops:
Það er þá eins gott að hafa ryðfríar skrúfur líka.
Ég notaði einmitt ryðfríar skrúfur til að forðast ryð :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tómt kynsvall í gangi í búrinu, ancistrur, t bar og convict búnar að hrygna...

Svo stendur til að gera aðra tilraun með arowönu fljótlega, held ég reyni aðeins stærra kvikindi í þetta skiptið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jeij, pósturinn kom í heimsókn áðan og ég fékk fiskadót!
Image

Eheim 3e 2078 - Fullt af lítrum á klst (~1700) og rafstillt fancypants eitthvað.. Á eftir að kynna mér fídusana en þetta passar amk í skápinn og flæðið/hreyfingin í búrinu er orðið almennilegt!
ImageImage

Hef gömlu í gangi í 2-3 vikur áfram til að fá bakteríuflóru í nýju dæluna.
Image

Svo fékk ég auðvitað helling af media í dæluna - og á fullt af afgang ennþá, keypti eitthvað sett sem er ætlað fyrir stærri dælu en var ódýrara en að kaupa media sér.

Eheim sludge extractor... Fínt að nota þetta til að hreinsa mölina smá þegar maður er að skipta um vatn... Læt ykkur vita hvernig þetta virkar, er ekki búinn að prófa ennþá.
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Lúxus hjá arowönunni í kvöld... Humar!

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Einhver púkaskapur hefur verið í búrinu undanfarið... Þrír óskarar voru drepnir þegar þeir komu í búrið fyrir nokkrum vikum. Virðist vonlaust að bæta fiskum við úr þessu :)

Svo rétt áðan var ég að taka eftir að dovii hefur verið tekinn í karphúsið og er nær dauða en lífi... Eftir að vera í búrinu jafn lengi og allir hinir. Sé svolítið eftir kauða, hann var hress og át úr höndunum á mér, en greinilega ekki alveg nógu hress (eða of hress?) að mati hinna fiskana.


Arowanan fékk nafnið Hercule eftir samnefndum sjónvarpskarakter.. Getur einhver giskað af hverju?
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Finnst þeim báðum góður humar? haha j/k

Yfirvaraskeggið?

b.t.w. hvernig virkar þessi hreinsigræja?
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hreinsigræjan kemur fínt út. Hún sýgur hinsvegar upp full mikinn sand og hentar því ekki alveg í búrið hjá mér - Ég er með skeljasand blandaðan mölinni í búrinu.

Jafnvel föl ef einhver hefur áhuga?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Kúdós á lokið, fín smíði!, nett og fínt, einmitt sammála þér með hvað mörg af þessum heimasmíðuðu lokum eiga það til að verða svakalegir kubbar.

Þessi dæla lítur út fyrir að eiga heima í næstu dælustöð, risa unit!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Var búinn að gleyma þessum þráð, en best að henda inn smá myndum

Ég er frekar hrifinn af þessum töffara
Image

Svo er þessi ágætur líka
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þessi er líka síhress og alltaf til í nokkra matarbita... Svona ca. þangað til að það kemst ekki meira uppí kjaftinn.
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

rosalegt flott mynd og fiskar , fyrir neðan Arowanan
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

glæsilegir fiskar :P hvað ertu að gefa arowönunni að éta?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Andri Pogo wrote:glæsilegir fiskar :P hvað ertu að gefa arowönunni að éta?
Rækjur ca 6 daga vikunnar og svo fær hún nautshjarta amk 1x í viku.

Hún lítur ekki við neinu þurrfóðri hjá mér, það þarf allt að vera ferskt fyrir hana.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Töffarinn er glæsilegur, fær hann skelina með í búrið?
Annars finnst mér þetta bölvað bruðl að vera gefa töffaranum humar.

Ég er í þessum töluðu orðum hálfnaður að elda humarsúpu fyrir morgundaginn, eldunartími 10 tímar :) Og fiskarnir fá ekkert af humrinum :wink:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Rodor wrote:Töffarinn er glæsilegur, fær hann skelina með í búrið?
Annars finnst mér þetta bölvað bruðl að vera gefa töffaranum humar.

Ég er í þessum töluðu orðum hálfnaður að elda humarsúpu fyrir morgundaginn, eldunartími 10 tímar :) Og fiskarnir fá ekkert af humrinum :wink:
ohh núna langar mig í sjáfarréttasúpu með humri... :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Humar er ekki mannamatur :) , fiskarnir mínir fá hann hversdags, með skel og alles.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Hann er algjört lostæti nýveiddur og hrár :P :P :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Flowerhorninn er farinn að sýna aðeins meiri rauðan lit...
Image


Hann og midas eru oft að kíta eitthvað líka
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Convict eru líka alltaf iðnir við kolann...
Image


Þetta er úr fyrri hrygning.. Og þetta er bara brot af því, hellingur sem fór á þurrt og drapst útaf smá klaufaskap í mér :)
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Flott búr hjá þér og fiskarnir eru geðveikt flottir :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá svakalegir Flowerhorninn og Midasinn :sterkur: :boxa:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

keli wrote:Var búinn að gleyma þessum þráð, en best að henda inn smá myndum

Svo er þessi ágætur líka
Image
Er þetta Green Terror?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Atli wrote:
keli wrote:Var búinn að gleyma þessum þráð, en best að henda inn smá myndum

Svo er þessi ágætur líka
Image
Er þetta Green Terror?
Jebb.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

er midasinn mjög erfiður? Ég fer í fiskabúr.is næsta laugardag og mun labba út með Mídas og kannski flowerhorn líka.
ég hef lesið mjög mikið á netinu um hvað þeir eru aggressívir vissi samt ekki um neinn sem er með þannig. hvernig er hann með ameríkönunum?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hann gengur alveg með hinum, en hann á búrið og það fær enginn annar að koma í búrið - sá verður barinn og drepinn.

flowerhorn er svipaður með þetta.


Næsta laugardag að versla í fiskabúr? Mér þykir það frekar ólíklegt að það verði eitthvað eftir þá, en það sakar ekki að athuga það :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fékk 5stk trúðabótíur í dag... Allar frekar stórar, um og yfir 20cm

Þær voru ekki lengi að finna vini sína, bótíurnar sem ég átti fyrir og engin feimni í þeim.
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá flottar... 20cm :shock:
Hvernig er Midas og Flowerhorn :mynd:
Hve mörg þúsund convictseiði ertu kominn með :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply