Fiskarnir mínir (Myndir)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Velkomin í hópinn.
User avatar
Linda B
Posts: 18
Joined: 12 Aug 2007, 14:14
Contact:

Post by Linda B »

Jæja þá er komið ár síðan við karlinn keyptum okkur búr.
Útlit og uppsetnings búrsins hefur breyst töluvert. Núna erum við með 9 yellow lab síkliður og svo tvo litla rope fish.
Einnig erum við að prófa að hafa seiði þarna líka og hefur gengið ágætlega :)

Hérna eru myndir af búrinu og íbúum eins og það er í dag...

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo erum við reyndar að fara að selja nokkra yellow lab, því þeir eru of margir og orðnir svo stórir :rosabros:
Hérna er linkur á söluþráðinn: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=4696

Samt gengur ótrúlega vel að vera með svona marga, aldrei nein slagsmál eða vesen... :)

Við byrjuðum upphaflega bara með eitt par af YL en svo tókum við seiði frá kellunni og núna eru þetta "börnin" þeirra sem eru orðin svona stór. Þannig að þetta er allt ein fjölskylda. Foreldrarnir og 7 börn :knús1:

Kv. Linda
Men are proof that women can take a joke :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

alltaf stórglæsilegt búr :!:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Mér finnst mynd númer 4 alveg geggjuð 8)
User avatar
Linda B
Posts: 18
Joined: 12 Aug 2007, 14:14
Contact:

Post by Linda B »

Takk fyrir ;)
Men are proof that women can take a joke :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

MJÖG fallegt búr, gott val af síkliðum :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hvað er búrið stórt?
kristinn.
-----------
215l
Katarína
Posts: 9
Joined: 06 Sep 2008, 11:16

hæj

Post by Katarína »

hallo ég var að skrá mig í þetta fiskaspjall.og fiskarnir þínir eru gull fallegir. Þessi guli fiskur er svo fallegur,, hvar fást svona gallegir fiskar :lol:


bææj :D
Katarína
Posts: 9
Joined: 06 Sep 2008, 11:16

hææj

Post by Katarína »

hææj ég var að skra mig í þetta fiskaspjall þannig ég kann ekkert mikið á þetta:D en fiskarnir þínir eru voðalega fallegir:D þessi gul er uppáhaldið mitt :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: hæj

Post by Andri Pogo »

Katarína wrote:hallo ég var að skrá mig í þetta fiskaspjall.og fiskarnir þínir eru gull fallegir. Þessi guli fiskur er svo fallegur,, hvar fást svona gallegir fiskar :lol:
bææj :D
þau eru einmitt að selja eitthvað af þessum fiskum:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=4696
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Hvað eruð þið með stór búr Linda? :)

Fallegir þessir Yellow Lab og líka Rope Fish :D báðar tegundir heilla mig mjög mikið.
User avatar
Linda B
Posts: 18
Joined: 12 Aug 2007, 14:14
Contact:

Post by Linda B »

Já við erum mjög ánægð með YL, þeir eru svo fallega gulir og bjartir :) hehe

Katarína: Þeir fást nú held ég í flestum dýrabúðum (sem eru með almennilegt fiska úrval).
Við erum með nokkra þeirra sem eru á myndunum til sölu eins og Andri benti á. Þú getur haft samband í einkapósti ef þú hefur áhuga á að fá þér svona fiska :)

kiddicool98 og Karen: Búrið er 110L

Kv Linda
Men are proof that women can take a joke :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Búrið er svo flott alltaf hjá ykkur!! bara æðislegt!! :) :wub:
User avatar
Linda B
Posts: 18
Joined: 12 Aug 2007, 14:14
Contact:

Post by Linda B »

Takk Inga mín :takk:
Men are proof that women can take a joke :)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Rosalega fallegt búr :wink: og flottar síklíður, er svo hrifin af þessari tegund sjálf og maður mun fá sér svoleiðis einhvern tímann :P svo fallega gulir fiskar :)
200L Green terror búr
Post Reply