Nýtt fiskabúr komið í hús!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Ný mynd af búrinu, gruggið farið og fékk smá gróður hjá Guðmundi til að hressa uppá það
Bíð enn spenntur eftir að þeir annaðhvort hrygni eða annar drepi hinn, veit ekki enn hvort ég sé með par eða 2 karla, sá stærri er dominant og er stundum að elta hinn en sá minni er í betri litum og er stundum að hrista sig fyrir þeim stærri...
Bíð enn spenntur eftir að þeir annaðhvort hrygni eða annar drepi hinn, veit ekki enn hvort ég sé með par eða 2 karla, sá stærri er dominant og er stundum að elta hinn en sá minni er í betri litum og er stundum að hrista sig fyrir þeim stærri...
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Prófaði að bæta við 3x risa Danio til að dreifa árásagirninni hjá stærri Polleni, þeir eru amk enn á lífi viku seinna og minni Polleni líka, svo þetta er aðeins að virka
og nærmynd af þeim stærri:
sá minni:
og nærmynd af þeim stærri:
sá minni:
Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Falleg og stílhrein uppsetning hjá þér! Flottir polleni.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Þörungablómi búinn að vera að gera mig gráhærðan undanfarið, skellti UV ljósi Skrautfisks í og þetta er niðurstaðan
Athugið þó að ég gerði nánast 100% vatnsskipti deginum áður en ljósið fór í, það var svo grænt að það sást ekki í fiskana.
Athugið þó að ég gerði nánast 100% vatnsskipti deginum áður en ljósið fór í, það var svo grænt að það sást ekki í fiskana.
Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Líklega gáfulegt að skipta líka vel um vatn eftir ljósið líka - Þörungurinn drapst útaf ljósinu og brotnar niður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Jæja, fékk grun minn loks staðfestan í dag, þetta er par
Voru að hrygna í nótt eða fyrr í dag.
Spes hrogn hjá þessari tegund miðað við ameríkusíkliðurnar, mjög lítil og gul og það er ekki hrygnt á stein eða annan sléttan flöt heldur bara beint í mölina og hrognin eru föst saman í klasa.
Voru að hrygna í nótt eða fyrr í dag.
Spes hrogn hjá þessari tegund miðað við ameríkusíkliðurnar, mjög lítil og gul og það er ekki hrygnt á stein eða annan sléttan flöt heldur bara beint í mölina og hrognin eru föst saman í klasa.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!
hrognin hurfu eftir 2 daga, þau voru búin að færa klasann nokkrum sinnum en hafa á endanum étið þau.
Náði nánast myndum af hrognunum, þau voru búin að moka mölinni svo mikið til að eina sjónarhornið var svona ská ofaná og glerið á búrinu bjagaði myndirnar svo mikið
Skásta myndin, sem sýnir þó ekki mikið:
Hérna er mynd af netinu af svona hrognum samt:
Náði nánast myndum af hrognunum, þau voru búin að moka mölinni svo mikið til að eina sjónarhornið var svona ská ofaná og glerið á búrinu bjagaði myndirnar svo mikið
Skásta myndin, sem sýnir þó ekki mikið:
Hérna er mynd af netinu af svona hrognum samt:
Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Gaman að þessu! Hvað er venjulega langt á milli hrygninga hjá svona kvikindum?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Ekki alveg viss, hef ekki lesið mikið um þessa tegund en hérna er smá klausa um madagascar síkliður almennt:
Madagascan cichlids can be notoriously slow growers and often take two to three years before they are reproductively mature. They are also very seasonal in their behavior, even after many generations in captivity.
...typically maintain a three to four month spawning window, typically in the summer months, outside of which they absolutely refuse to reproduce. If not conditioned and given materials appropriate for their reproductive behavior, your next chance will be nine months away.
They require peace and quiet, or at least the ability to find seclusion if they so desire. In the author's experience it is not so much that they are shy and retiring fish, it is more that they are easily distracted by the presence of people, and will abandon a spawn if there is a chance of being fed. Once disturbed during the spawning, and often the guarding phase of their reproduction, eggs are very likely to be eaten.
Madagascan cichlids can be notoriously slow growers and often take two to three years before they are reproductively mature. They are also very seasonal in their behavior, even after many generations in captivity.
...typically maintain a three to four month spawning window, typically in the summer months, outside of which they absolutely refuse to reproduce. If not conditioned and given materials appropriate for their reproductive behavior, your next chance will be nine months away.
They require peace and quiet, or at least the ability to find seclusion if they so desire. In the author's experience it is not so much that they are shy and retiring fish, it is more that they are easily distracted by the presence of people, and will abandon a spawn if there is a chance of being fed. Once disturbed during the spawning, and often the guarding phase of their reproduction, eggs are very likely to be eaten.