kínversku fiskabúrin í fiskó ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Hef ekki skoðað þessi búr svo ég hef enga skoðun á þeim
né samanburð við önnur búr á markaðnum en gat
ekki annað en rekið augun í þetta komment

Gudjon wrote:Búrin eru einnig sílikonuð að utan sem er plús svo ég held að það séu ekki miklar líkur á því að þau fari að leka
Eru þau í alvöru sílikonuð að utan :shock:
why! Þau verða ekkert minna leka vernduð að því :roll:
eina sem ég sé að sílikon kantur að utan gæti hugsanlega
gert er að gera manni erfiðara fyrir með þrif...
Er svoldið í froskdýra búrunum og þar er mjög oft
sílikon sem stendur upp úr vatninu og það sest ryk í þetta og þegar maður
þurrkar yfir festast þræðirnir úr tuskunni í þessu.
mér finnst það hræðilegur ókostur að klína sílikoni utan á og á erfitt með að ýminda mér að það sé fallegt.

Hins vegar fyrir þennan pening þá myndi ég ekki
setja það fyrir mig að skafa sílikonið af og þrífa að utan.
En ég myndi seint telja það sem plús...
Ég fer a.m.k. og kíki á búrin, bráð vantar annað
tómt fiskabúr á heimilið :mrgreen:
Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

farðu og skoðu búrin!!
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Gudjon wrote:farðu og skoðu búrin!!
~*Vigdís*~ wrote:
Hins vegar fyrir þennan pening þá myndi ég ekki
setja það fyrir mig að skafa sílikonið af og þrífa að utan.
En ég myndi seint telja það sem plús...
Ég fer a.m.k. og kíki á búrin, bráð vantar annað
tómt fiskabúr á heimilið :mrgreen:
Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

sry Image

Þú sérð ekki hvað ég á við fyrr en þú kíkir á búrin, stór misskilningur þar á ferð
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fór að skoða þetta áðan, þetta eru alveg fínustu búr, samt ekki alveg það sem ég myndi velja mér, frekar pjúp og þunn fyrir minn smekk

Image
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

líta vel út sko :) ég myndi splæsa á mig eitt ef ég hefði þennan pening til eyðslu
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Mér sýnist þetta vera gripurinn. Skápurinn er þó aðeins öðruvísi. Málin á þessu eru LxDxH = 200x45x77, og einhver sagði að verðið væri 109 þús.
Veit einhver hvernig toppsíun fer fram og hversu góð hún er?

http://www.pet-bliss.com/acatalog/RHA2000_Aquarium.html


Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já mér leist svosem ekkert illa á þau, ég hefði samt frekar viljað hafa það dýpra og lægri en eflaust mjög flott stofubúr fyrir minni fiska.
ég veit ekki alveg hvernig þessi dæla í lokinu virkar, ef það er þá dæla þar, skildi ekkert i þessu loki :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fannst þessi dæla í lokiru ekkert sniðug, ég myndi splæsa í tunnu eða sump fyrir þetta
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply