ég mældi síðast fyrir u.þ.b. mánuði og allt var í fína lagi.
Ég fó til útlanda í 2 vikur og skipti strax þegar ég kom heim svona 20%
Pelvicachromis pulcher
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Ok kribbarnir eru búnir að drepa alla hina fiskana í búrinu svo bara þeir báðir eru eftir. Komnir fullt af ungum, er bara hræddur um að þeir sogist í filterinn ég var að lesa á internetinu að það væri vaæri hagt að binda klút utanum um þar sem filterinn soagar inn.
Getur einhver ráðlagt mér með það?
Getur einhver ráðlagt mér með það?
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík