Birgir Örn wrote:Spurning um að kíkja út í aðstöðu hjá pappa og sækja 3fasa grunndælu með 150mm slöngu
Annars væri ekki lítið mál að setja einhverja inline dælu aukalega á þetta kerfi eins og t.d. þessar sem maður tengjir borvél upp á það er kanski bara of mikið vesen fyrir auka 10 - 15 mín
Ég á einmitt svona dælu og hef ekki nennt að nota hana.. Þetta fer líka illa með borvélina ef maður þarf að skipta um mikið af vatni, borvélar eru ekki alveg gerðar til að vera í gangi á fullu í 20mín
þegar ég var með gamla búrið mitt ssem var upp á anari hæð notaði ég grunndælu til að bæta sjó i það 5-8 min 300lt upp á aðra hæð.hún var reituð 12000þ lt klukkutima.og ekki 3 fasa.svona dæla kostar 14þ og er með vatnsrofa góð í sumpa tld