Haplochromis durgarnir mínir

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það þýðir ekkert að mæta bara annan hvern mánuð, þetta selst allt um leið. :D
Núna eru til nokkrir svona durgar og um að gera að mæta á mánudaginn og kíkja á þá. Það eru td. til tveir eins og þessi rauði og nokkrir ekki ósvipaðir þeim seinni. :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Compressiers setur upp seglið.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Skuggalega flottar myndir hjá þér :shock:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Gegjaður :shock:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fleiri myndir, alltaf gaman af myndum.

Image
Borley fer stækkandi.

Image
Lithobates.

Image
Nokkrir durgar saman.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Lithobates.

átti svona einhvertiman,en fekk hann aldrei til að hrigna en hef séð skuggalegar myndir af honum.
hvað er þitt álit á honum vargur?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hann er fallegur og nokkuð rólegur, ég er með kerlu líka en það er ekkert á milli þeirra ennþá.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Flottir kappar :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Æðislega flott búr.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nokkrar nýjar myndir.

Image
Borley að taka lit.

Image
Red empress.

Image
Ungur linni, þessi á eftir að verða góður.

Image
Þessi er úr Victoríu vatni, hann fær að vera eitthvað áfram.

Image
Rostratus.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

þetta eru svo geðveikt fallegir fiskar :!: og flottar myndir.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Flottur þessi úr Victoríuvatni :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvað er þetta eiginlega með þig og myndavélina?
Skýrar og flottar myndir.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þrotlausar æfingar. :)
Ég er almennt ánægður með fiskamyndirnar mínar en gengur ekki alveg jafnvel í öðrum myndatökum.

Image
Búrið er reyndar svo crowded að það er ekkert grín að ná myndum.
Það eru ansi margar sem fara í tunnuna. :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Oft sem 1 er nothæf og 49 fara í tunnuna.
Þessi mynd er t.d. frábær. Það er eins og allir hafi ákveðið að stoppa og stilla sér upp.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Compressiers durgarnir sitja um smáfiska í búrinu og eru búnir að fækka demasoni talsvert.

Image

Það var bráðfyndið að sjá búrfélagana reyna að stela út úr honum en þær tilraunir voru þó árangurslausar.
Bitinn reyndist því miður of stór og var átvaglið dautt í dag. :?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Æ, það var fúlt.
Áttu þá 2 eftir?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég á bara eina kerlu eftir, sá þriðji reyndist vera kk og var lagður í einelti og gafst upp.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Algjör skömm, mér finnst þetta með flottustu fiskunum í þessu búri hjá þér.
Ætlar þú að fá þér aðra kk ef þú finnur?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já, ég verð að finna annan, þetta var eimitt sá í búrinu sem var í mestu uppáhaldi hjá mér. :(
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá flottir. Compressarnir eru í uppáhaldi hjá mér fyrir utan Ameríkanana :D
Svakalega er Brley litfagur :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var svo lánsamur að rekast á stóran compressiers kk í Fiskó, var ekki lengi að grípa hann í staðinn fyrir þann sem koksaði á demasoni um daginn.

Image
Mynd af kappanum.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann er mjög flottur. Hvað er hann stór :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ætli hann sé ekki tæplega 15 cm.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Eins og Raggi Bjarna söng s.l. sumar : Flottur jakki...

Gasalega flottir litirnir í honum.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá hvað hann er ofboðslega flottur :!:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá hann er ofsalega fallegur!.. það eru svo geggjaðir litir í þessum gaurum!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég færði allar Malawi mbunurnar úr búrinu og þó þær hafi ekki verið margar þá er búrið allt annað.
Haplocromisarnir tóku strax við sér og margir sýna mun betri liti og eru líflegri. Magnað þó að hapsarnir séu mun stærri fiskar en mbunurnar þá eru þeir drulluhræddir við þær.

Nokkrar myndir teknar án flass þannig litirnir eru ekki ýktir.

Image
Rostratus karlinn er allur að dökkna.

Image
Steveni er nánast sjálflýsandi um hausinn.

Image
Compressiersinn nýji er farinn að ögra hinum aðeins.

Búrið er mun rólegra en samt fjörugt því nú eru Hapsarnir farnir að reyna að ákveða hver ræður.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

þetta eru bara geggjuð kvikindi hjá þér :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held það sé miklu skemmtilegra að horfa á þetta búr en arrowönuna (með stútfullri virðingu fyrir henni) svamla um á yfirborðinu.
Post Reply