Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 16 Jan 2007, 06:07
O.k.
Af netinu:
Gelatin (also gelatine, from French gélatine) is a translucent brittle solid substance, colorless or slightly yellow, nearly tasteless and odorless, which is created by prolonged boiling of connective tissue such as skin, cartilage, and bones obtained from the animal processing industry.
Þess vegna velti ég því fyrir mér hvort að það gæti verið of mikið af dýrafitu í þessu.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 16 Jan 2007, 08:14
Ég held þetta sé í fínu lagi, það er mjög algengt að fólk noti Gelatin í þessum tilgangi og ég hef aldrei heyrt neitt slæmt um efnið.
Gilmore
Posts: 208 Joined: 20 Oct 2006, 07:52
Post
by Gilmore » 16 Jan 2007, 11:01
Það er líka hægt að nota matarlím sem kallast ALFA ALFA og fæst í heilsuhúsinu. Það er oft mælt með því í svona fiska-mat uppskriptum.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Feb 2007, 18:18
Ég hef alltaf haft gaman af þessum þræði svo ég ætla að endurvekja hann
Ég keypti mér fóður sem heitir TetraWafer Mix
Hefur einhver reynslu af þessu fóðri?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 26 Feb 2007, 18:21
Hef aldrei prófað þetta, hvort eru þetta flögur eða kögglar?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Feb 2007, 18:25
Þetta líkist meira flögum en kögglum en er samt ekki flögur
botnfiskarnir hafa ekki litið við þessu en Amerísku síkliðurnar taka ágætlega í þetta