Síðasta vígið fallið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha ha, mér er alls ekki illa við saltið, það bara heillar mig nákvæmlega ekki neitt. :)
Ég tek samt stundum út pirring á saltinu vegna fólks sem heldur að ekki séu til fallegir og litmiklir ferskvatnsfiskar.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það er náturlega bara þvæla,tld discusarnir.aftur á móti held ég að fallegasta monsterið sé sallt fiskur.dreka múrena erfit að finna góða mynd af dyrinnu svo er náturlega ljónafiskur

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:það er náturlega bara þvæla,tld discusarnir.aftur á móti held ég að fallegasta monsterið sé sallt fiskur.dreka múrena erfit að finna góða mynd af dyrinnu svo er náturlega ljónafiskur

Image
Image
http://images.google.com/images?q=drago ... gle+Search
;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ja ég var að leita að heildar mynd af dyrinnu,fann nokrb en allar lélegar.ps dragon moray kostar í kringum 100þ svo hann er ekkert á leiðinni í búrið mitt :o
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hóst hóst. :!:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Duglegir þessir diskusar. Það er 5. dagurinn þeirra hjá mér og þau eru núna að hamast við að hrygna á dæluna í búrinu. :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Duglegir þessir diskusar. Það er 5. dagurinn þeirra hjá mér og þau eru núna að hamast við að hrygna á dæluna í búrinu. :)
vá en frábært!! :D
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Glæsilegt!
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Myndir eða það gerðist ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Til lukku með diskusana það er fyrst að segja að ég er sennilega með 2 sistkin þeirra grunar reyndar að um 2 hænga sé að ræða. ég er á margan hátt sammála þér að við endum í gubbunum þegar að við erum búnir að fara allan hringinn. Enda á ég slatta af þeim, en enn og aftur til lukku og gaman af að þeir skyldu hrigna hjá þér og nú er bara að bíða og sjá hvort þeir passa þetta og fara alla leið í seiði hjá þér.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ein fyrir Kela svo þetta hafi gerst. :-)

Image
Myndana tók hún Brynja en hún mætti ásamt fleirum á Skrautfisks fund sem var hér heima. Ég hef sjálfur ekkert verið að angra greyin en allt virðist í himnalagi þrátt fyrir mikinn umgang gesta við búrið.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tjah þú getur allavega verið viss um að þetta séu ekki tvær kerlingar - hrognin eru greinilega frjó :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var eimitt mjög ánægður í gær þegar ég sá að hrognin voru frjó...ekki jafn ánægður í dag þegar þau voru öll farin. :?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

oh bömmer maður :(
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vargur wrote:Ég var eimitt mjög ánægður í gær þegar ég sá að hrognin voru frjó...ekki jafn ánægður í dag þegar þau voru öll farin. :?
Það hefur kannski eitthvað haft með traffíkina að gera?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Andskotinn sjálfur segi ég nú bara.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Líklega ekkert besti staðurinn heldur að hrygna á dælu - um leið og seiðin losna frá dælunni þá fara þau inní hana :)

Skelltu einhverjum staut ofaní fyrir þau sem hentar betur :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekki ólíklegt að umgangurinn hafi haft eitthvað að segja en þýðir ekkert að grenja yfir því.

Dælan er kannski ekki besti staðurinn en ég hef ekki miklar áhyggjur af því að seiðin sogist í þessar dælur, yfirborðið sem vatnið fer í gegnum er það mikið að hún sogar ekki af miklum krafti inn, auk þess er útblásturinn á hálfum krafti. Ef mér hefði litist illa á það þá get ég alltaf slökkt á dælunni. Ég ætla þó að koma einhverjum betri hrigninga stað fyrir þau eða bara færa þau í búrið við hliðina.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ef ég man rétt voru til svona leirkeilur í fiskabur.is.
Þú færð kannski eina á útsölunni á morgun :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að leirkeilurnar séu uppseldar, konan hans Pípó keypti restina. :-)
Ég redda mér þó líklega.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

:púki:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hey það var nú bara ein og hún var ekki að virka þannig að þú getur fengið hana ef þú villt :lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Diskusahjónin eru komin með þennan fína tveggja hæða blómapott og sleppa þá vonandi að hrygna aftur á dæluna.
Annars er ekkert nema gott að frétta af þeim, éta vel og virðast almennt nokkuð sátt og róleg. Þetta er eiginlega bara hundleiðinlegt, hvar er allt vesenið ? :)

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ég get alveg tekið við þeim ef þú ert kominn með leið á þeim :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Á þá að láta lampan fara ? :D
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Á þá að láta lampan fara ? :D
hahahaha já ég myndi þá bara færa hann :lol:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég bíð spenntur eftir að sjá hvernig hrygningarnar fara hjá þér... Svo þegar þú ert búinn að mastera þetta þá hermi ég bara eftir þér, mínir ættu að verða kynþroska einhvertíman um það leyti :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Þegar að diskusarnir þínir hrigna næst þá dælan í burtu (og þá er mér slett saman hvar þau hrigna á dæluna eða ekki) og búrið á loft og þá er það ok að nota svampdælu á loftið. lítil birta er kostur en mirkur ókostur tíra yfir nóttina er fín og dauf birta yfir daginn, þetta hefur mér reynst best. en straum......gleymdu því lirfurnar þær ráða ekkert við sig í upphafi. Taka tvö takk :D
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Almáttugur Hlynur, ég hreinlega gleymdi að kommenta hjá þér .. er alveg yfir mig hrifin yfir því hvað þetta eru glæsileg eintök OG að þeir eru strax farnir að hrygna hjá þér er frábært!
En þú ert nú sjóaður í þessu, og þó að það farist fyrir ein eða tvær hrygningar þá koma fleiri og Discusarnir fatta smám saman hvað þeir eiga að gera við afkvæmin annað en éta þau.

Ég fékk einmitt 2 síðustu Discusana hennar Vigdísar, semsagt systkin þinna ;)

notarðu hitaveituvatn hjá þeim eða bara kallt vatn?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég trúi því að "hitaveituvatnið" sé allra meina bót óg nota það í öll búr og alla mína matargerð og hef aldrei orðið var við kísil eða annað.
Ph mæling sýnir einungis 0.2 stiga mun á heita og kalda vatninu úr mínum krönum.
Last edited by Vargur on 07 Feb 2008, 01:38, edited 1 time in total.
Post Reply