*Ingu búr*

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er Andri farinn að kalla þetta að gefa Ingu fiska í staðinn fyrir að taka það bara undir sína fiska ? :-)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Er Andri farinn að kalla þetta að gefa Ingu fiska í staðinn fyrir að taka það bara undir sína fiska ? :-)
well hann fór í mitt búr og hann keypti hann fyrir minn pening :lol:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jæja smá fréttir...

fyrir stuttu bættust við 8 litlir fallegir gúbbíar sem að góður maður gaf mér :)

svo ákvað andri að prófa að setja bardagafiskinn á heimilinu hana perlu í búrið mitt...hann vorkenndi honum perlu eitthvað...og hann perla svo svo yndislegur að narta í sporðana á flestum gúbbíkörlunum mínum :evil: en það er búið að taka perlu úr búrinu núna...

en ég er samt eiginlega alveg að gefast upp á þessum gúbbíum...nokkrir hafa dáið og æi þeir eru eitthvað svo viðkvæmir...

hvað segir fólkið? á ég að halda gúbbíkörlunum og bæta við fleirum...eða á ég að setja eitthvað nýtt í búrið mitt? :)
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Mér finnst þetta mjög flott eins og þetta er :D en ef þú vilt hugmynd þá er örugglega flott að hafa community búr með litlum fiskum :wink:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Inga Þóran wrote:jæja smá fréttir...

fyrir stuttu bættust við 8 litlir fallegir gúbbíar sem að góður maður gaf mér :)

svo ákvað andri að prófa að setja bardagafiskinn á heimilinu hana perlu í búrið mitt...hann vorkenndi honum perlu eitthvað...og hann perla svo svo yndislegur að narta í sporðana á flestum gúbbíkörlunum mínum :evil: en það er búið að taka perlu úr búrinu núna...

en ég er samt eiginlega alveg að gefast upp á þessum gúbbíum...nokkrir hafa dáið og æi þeir eru eitthvað svo viðkvæmir...

hvað segir fólkið? á ég að halda gúbbíkörlunum og bæta við fleirum...eða á ég að setja eitthvað nýtt í búrið mitt? :)
Andri lánar þér kannski einhverja fiska :wink:
Mikiða af flottum fiskum á móti IKEA :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Ég er með smá hugmynd !
Hættu með Gúbbana og fáðu þér Regnbogafiska (kannski svona eins og Ásta á)
Nú eða einhverja álíka sem passa í þetta búr en skarta samt litum.
Svo má líka fara í Tetru söfnunina eins og ég :roll: jamm...
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Síkliðan wrote: Andri lánar þér kannski einhverja fiska :wink:
Mikiða af flottum fiskum á móti IKEA :)
nei mig langar ekkert til að vera með hans fiska :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

jeg wrote:Ég er með smá hugmynd !
Hættu með Gúbbana og fáðu þér Regnbogafiska (kannski svona eins og Ásta á)
Nú eða einhverja álíka sem passa í þetta búr en skarta samt litum.
Svo má líka fara í Tetru söfnunina eins og ég :roll: jamm...
já ég styð það hætta mað gubbíana (Andri og fiskarnir hans geta hjálpað þér að losna við þá) :lol:
Tetru söfnun er sniðug.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ef þu vilt losa þig við guppyana þá skal ég hjálpa þér, hehe, er að leita mer að einhverjum fallegum, gengur ekki, finn hvergi fallega guppy fiska :? en burið lítur mjög vel út hjá þér :)
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

nei ég myndi ekki losa mig við gúbbíana... þeir eru svo flottir þessir sem þú átt :) ásamt búrinu ;) en segðu mér bleika blómið í búrinu er það gervi?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Re: ....

Post by Inga Þóran »

eyrunl wrote:nei ég myndi ekki losa mig við gúbbíana... þeir eru svo flottir þessir sem þú átt :) ásamt búrinu ;) en segðu mér bleika blómið í búrinu er það gervi?
jább það er gervi :oops:
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

það er geggjað flott dregur pínu athygli að sér :) en til hamingju allavega með nýja búrið og alla fiskana :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Re: ....

Post by Inga Þóran »

eyrunl wrote:það er geggjað flott dregur pínu athygli að sér :) en til hamingju allavega með nýja búrið og alla fiskana :)
takk fyrir kærlega :)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Re: ....

Post by Sirius Black »

Inga Þóran wrote:
eyrunl wrote:nei ég myndi ekki losa mig við gúbbíana... þeir eru svo flottir þessir sem þú átt :) ásamt búrinu ;) en segðu mér bleika blómið í búrinu er það gervi?
jább það er gervi :oops:
Hehe ég var einmitt að spá í þessu sama með bleika blómið, fannst það svo raunverulegt eitthvað en var samt ekki viss :P
En lífgar upp á búrið að hafa svona gervi plöntu í öðrum lit heldur en bara grænum :D

En flott búr annars ;) En ég kýs gúbbana í búrið áfram :P finnst þeir svo flottir hehe :P
Last edited by Sirius Black on 07 Apr 2008, 21:25, edited 1 time in total.
200L Green terror búr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

D I S C U S
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:D I S C U S
líst svooo vel á það reyndar :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er stærra búr þá ekki málið ?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Er stærra búr þá ekki málið ?
*svitn*
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

ég skal hjálpa þér að losa þig við þetta búr:D Endilega skelltu þér á stærra hehehe :wink:

Já, losa sig við gúbbí, fá sér e-h spennó
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Agnes Helga wrote:ég skal hjálpa þér að losa þig við þetta búr:D Endilega skelltu þér á stærra hehehe :wink:

Já, losa sig við gúbbí, fá sér e-h spennó
að losa mig við það?? :lol: ekki gefins ef þú heldur það :wink:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

nei, enda sagði ég það aldrei inga :) Sagt í meira gríni en alvöru :D Ef ég hefði pláss væri ég alveg til í að kaupa það ef þú myndir selja :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Agnes Helga wrote:nei, enda sagði ég það aldrei inga :) Sagt í meira gríni en alvöru :D Ef ég hefði pláss væri ég alveg til í að kaupa það ef þú myndir selja :P
:wink: held að ég þurfi að kaupa mér stærri íbúð fyrst :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

smellti nokkrum myndum af búrinu hennar ingu áðan, það er svo tært og flott að mitt búr á ekkert í það!
Mér finnst myndirnar samt ekki sýna nógu vel hversu flottir litirnir eru í því.

Image

Image

Image

Image

svo hef ég verið að bæta aðeins við sugum hjá henni:
2x albino ancistrur
2x marmara gibba
1x flagtail
1x gull pleggi
og 2x SAE sem eru að gera kraftaverk fyrir hárþörung sem var farinn að koma á allt.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er orðið ekkert smá flott hjá ykkur (Allavega Ingu :lol: )
Sae eru kraftaverk :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Síkliðan wrote:Þetta er orðið ekkert smá flott hjá ykkur (Allavega Ingu :lol: )
Sae eru kraftaverk :D
hey! ekki blanda andra inní þetta...this is mine :D
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Þetta er að verða hrikalega flott Inga.
En hvað ætlaru að gera? Halda Gúbbunum eða ?
Sorrý ég er forvitin.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jeg wrote:Þetta er að verða hrikalega flott Inga.
En hvað ætlaru að gera? Halda Gúbbunum eða ?
Sorrý ég er forvitin.
þakka þér :) heyrðu ég er ekki alveg ákveðin sko...finnst búrið mjög flott svona..hugsa að ég haldi þessu svona..langar að fá mér fleiri gúbbíkalla...og svo er ég að hugsa um að hafa 2 diskusa með :P
hvernig hljómar það?
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Hljómar vel ef það getur gengið upp.
Litir eru allt sem skiptir máli að mínu mati. :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

:góður:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Búrið er í minni kantinum fyrir 2 discusa (amk þegar þeir eru fullvaxnir) og fullt af auka fiskum. Venjulega er talað um ~50 lítra per discus, og þá enga aðra fiska með.

Það getur þó vel gengið ef þú ert mega dugleg í vatnsskiptum og svona :)


Fínasta búr, verður gaman að fylgjast með þessu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply