Page 2 of 8
Posted: 18 Mar 2008, 19:27
by Jakob
Listi yfir allt sem að ég keypti í dag
1x RTC 10 cm
1x Polypterus Ornatipinnis 24 cm
1x Polypterus Senegalus 17 cm
1x Pangasius Sanitwongsei 14 cm
1x Jack Dempsey 5 cm
1x Midas 4 cm
Posted: 18 Mar 2008, 19:27
by Squinchy
Það lítur út fyrir að RTC verði næsti Walking Catfish
Posted: 18 Mar 2008, 19:30
by Arnarl
keyptiru ekki senalgusinn af Atla_pirhana?
Posted: 18 Mar 2008, 19:39
by Mozart,Felix og Rocky
Konvict wrote:Við viljum fá myndir Síkliða!:D:D
heyr,heyr
Posted: 18 Mar 2008, 19:53
by Jakob
júbb Atli átti þá flesta
Posted: 18 Mar 2008, 20:33
by keli
Ég spái því að rtcinn eigi eftir að éta midas og jack dempsey innan mánaðar, og polyanna innan nokkurra mánaða.
Posted: 18 Mar 2008, 20:38
by Jakob
JD og Midas eru í gamla búrinu
Kannski Senegalus en ornatipinnis verður ekki étinn alveg strax
Hann er Fáránlega stór
Posted: 18 Mar 2008, 22:36
by Arnarl
Myndir!:D
Posted: 18 Mar 2008, 23:16
by Jakob
Hér er ein af honum úr pokanum
Það er mjög erfitt að taka myndir því að hann er alltaf í felum
M'er var sagt í búðinni að þetta væri stærsta afbrigðið sem að verður 180 cm á lengd
Er það rétt að það gæti verið?
Posted: 18 Mar 2008, 23:19
by keli
Síkliðan wrote:Hér er ein af honum úr pokanum
Það er mjög erfitt að taka myndir því að hann er alltaf í felum
M'er var sagt í búðinni að þetta væri stærsta afbrigðið sem að verður 180 cm á lengd
Er það rétt að það gæti verið?
Það er bara eitt afbrigði af rtc og þeir verða allir jafn stórir. 80-100cm er algengt í búrum.
Posted: 18 Mar 2008, 23:21
by Jakob
ok þá er þetta bara bölvuð vitleisa í fiskó
Posted: 18 Mar 2008, 23:30
by Andri Pogo
sá stærsti sem ég veit af í heiminum er í dýragarði í Amsterdam og er 160cm og er 36 ára gamall
þarft ekki að hafa miklar áhyggjur að hann fari nálægt því.
Posted: 18 Mar 2008, 23:41
by Jakob
ok það er eins gott
Posted: 18 Mar 2008, 23:43
by Ari
kvað þarf svona gaur stórt búr
Posted: 18 Mar 2008, 23:44
by Jakob
Lítill getur verið í 200l í örlítinn tíma
Fullvaxinn þarf fjölda þúsunda lítra
Posted: 18 Mar 2008, 23:45
by keli
Ari wrote:kvað þarf svona gaur stórt búr
Stærra en nokkur á spjallinu er með.
Posted: 19 Mar 2008, 00:08
by Arnarl
Koma með heildar mynd af búrinu núna:D
Posted: 19 Mar 2008, 01:03
by Jakob
Myndir
Senegalus
Ornatipinnis
Jæja hvað finnst ykkur
Posted: 19 Mar 2008, 09:39
by keli
Mér finnst vera ansi mikið af rækjum í búrinu hjá þér. Það er ekki gott að láta þær liggja lengi í vatninu, þær rotna alveg um leið.
Sýnist þú vera að gefa of mikið því allir fiskar sem ég sá voru með bumbu, en samt rækjur útum allt. rtc æla t.d. ef þeim er gefinn of mikill matur.
Posted: 19 Mar 2008, 10:45
by Ásta
Þetta eru flottir fiskar sem þú hefur fengið þér.
Þú gleymdir alveg að taka fram að þú keyptir líka stærsta háf ever ! Ég hélt að þetta væri einhver að fara á loðnuvertíð
Þú átt líka góða ömmu.
Posted: 19 Mar 2008, 12:08
by Jakob
Hvernig veistu þetta með háfinn ásta
Þessar voru teknar á matartíma
allar rækjur horfnar núna
Ég fékk alla nema RTC með svaka bumbu og vel feita
Posted: 19 Mar 2008, 12:29
by Jakob
Vó
Ég sé RTC ekki í búrinu
Hann er líklegast inní helli með ornate sem að kemur honum alveg upp í sig
Æt´ti ég að treysta Ornate???
Er í lagi að gefa RTC 2 Rækjur annan hvern dag
Posted: 19 Mar 2008, 12:32
by Andri Pogo
þessi ornatipinnis er ekki það stór að ég myndi hafa áhyggjur, þeir eiga það þó vel til að éta minni fiska en RTC er kannski full breiður.
Posted: 19 Mar 2008, 12:39
by Jakob
Hann kemur honum vel uppí sig hann ornate
En ég fann RTC og færði ornate með litlu fiskunum
Posted: 19 Mar 2008, 12:43
by Sirius Black
Síkliðan wrote:Vó
Ég sé RTC ekki í búrinu
Hann er líklegast inní helli með ornate sem að kemur honum alveg upp í sig
Æt´ti ég að treysta Ornate???
Er í lagi að gefa RTC 2 Rækjur annan hvern dag
Það er víst sagt hérna
http://en.wikipedia.org/wiki/Red-tailed_catfish að það sé best að gefa þeim bara einu sinni í viku þar sem að offóðrun er aðal dauðaorsökin hjá þessum fiskum
En þessar upplýsingar eru mjög neðarlega þarna
Posted: 19 Mar 2008, 12:47
by Jakob
Ég held að þarna sé verið að tala um stærri RTC 30 cm+
Mér var bent á að gefa annan til þriðja hvern dag í gæludýrabúðinni
Ég passa mig vel á offóðrun
Posted: 19 Mar 2008, 12:59
by Atli_Piranha
Sá reyndar aldrei ornatipinnis éta neina fiska hjá mér, en grunar nú samt að hann hafi nælt sér í einhverja svona á nóttunni og svo eiga óskararnir hjá mér mesta heiðurinn að éta þessi seyði sem að ég var með í búrinu (convict og gretsky) það eru allavega svona 30+ seyði farin af því í búrinu hjá mér og allir stækkuðu vel
En þessir fiskar eru alveg svakalega flottir finnst mér
Posted: 19 Mar 2008, 15:38
by Ásta
Síkliðan wrote:Hvernig veistu þetta með háfinn ásta
Ég sá þig.
Posted: 19 Mar 2008, 15:47
by Jakob
Posted: 19 Mar 2008, 16:09
by Mozart,Felix og Rocky
ekkert smá flottir fiskarnir
Tók einmitt áðan eftir RTC í búrinu hjá þér þegar að ég kom að sækja Frontosuna ,, hann er ekkert smá flottur og Paroon Shark er líka ekkert smá flottur