**Elmu búr**
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
alveg magnað! tók eftir því áðan að það eru komin a.m.k 20 guppy seiði hjá mér i 60L búrinu en i þvi eru tveir fullorðnir kk multi color og restin eru ungfiskar, ég bjóst alls ekki við þvi að þessi guppy kvk hjá mér væri ólétt, , hun er mjög ung (finnst mér) varla komin með liti í sig , ég kallaði þetta Nicole Kidman óléttu, því það sást ekkert á henni
ég taldi þrjú molly seiði hjá mér en býst alveg við fleirum, örugglega einhver í felum. gef þeir artemíu og foreldrunum líka og það er étið með bestu lyst.
ég taldi þrjú molly seiði hjá mér en býst alveg við fleirum, örugglega einhver í felum. gef þeir artemíu og foreldrunum líka og það er étið með bestu lyst.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
eplasnigla kvk , fannst dauð í 100L búrinu hjá mér i morgun, eða öllu heldur fann ég tóma skelina. hún var veidd upp úr, þrifin og þurrkuð og stendur nú sem skraut við fiskabúrið.
hef ekki tekið eftir þvi hvort eitthvað hefur skriðið út úr eplasnigla eggjunum, ætli það hafi ekki misfarist allt hjá þeim og eplasnigla mamman tilvonandi orðið þunglynd og dáið bara. hún var mikið prýði í búrinu mínu og alltaf gaman að sjá þau "hjónin" saman, skríðandi út um allt eða fara "út að borða" saman, þá gúrku, sem var sett með góðri samvisku , reglulega í búrið hjá þeim.
annars gengur bara vel með 100L búrið, fyrir utan smávegis sýkingu í einum fisknum, en það virðist vera að hjaðna, skipti um 60L áðan og setti smá salt í búrið. vonandi fer sýkingin kem kannski með myndir fljótlega.
hef ekki tekið eftir þvi hvort eitthvað hefur skriðið út úr eplasnigla eggjunum, ætli það hafi ekki misfarist allt hjá þeim og eplasnigla mamman tilvonandi orðið þunglynd og dáið bara. hún var mikið prýði í búrinu mínu og alltaf gaman að sjá þau "hjónin" saman, skríðandi út um allt eða fara "út að borða" saman, þá gúrku, sem var sett með góðri samvisku , reglulega í búrið hjá þeim.
annars gengur bara vel með 100L búrið, fyrir utan smávegis sýkingu í einum fisknum, en það virðist vera að hjaðna, skipti um 60L áðan og setti smá salt í búrið. vonandi fer sýkingin kem kannski með myndir fljótlega.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hehe takk Brynja
en fleiri sorgarfréttir
Brúska kvk lést í nótt af sárum sínum. hún var komin með einhver sár á bakið, ég saltaði og skipti um vatn og saltaði meira en hún dó.
ég helt i gærkvöldi að hún og herra Brúski væru í hrygningar hugleiðingum, því ég sá þau saman undir rótinni og höfðu það kózý. þau voru aldrei saman, nema þarna um kvöldið. fann hana svo draughvíta upp á rótinni í morgun og ég veiddi hana upp úr og fór með hana í póstulínið, og sturtaði niður með trega i hjarta..
þetta er leiðinlegt þvi að ancisturnar minar eru i miklu uppáhaldi hjá mér
en fleiri sorgarfréttir
Brúska kvk lést í nótt af sárum sínum. hún var komin með einhver sár á bakið, ég saltaði og skipti um vatn og saltaði meira en hún dó.
ég helt i gærkvöldi að hún og herra Brúski væru í hrygningar hugleiðingum, því ég sá þau saman undir rótinni og höfðu það kózý. þau voru aldrei saman, nema þarna um kvöldið. fann hana svo draughvíta upp á rótinni í morgun og ég veiddi hana upp úr og fór með hana í póstulínið, og sturtaði niður með trega i hjarta..
þetta er leiðinlegt þvi að ancisturnar minar eru i miklu uppáhaldi hjá mér
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
perri!Lindared wrote:fleiri dánarfregnir, Snilli dó. (eplasnigillinn)
sá Mollyana "Geraða" áðan, fyrsta skiptið sem ég horfi á þá geraða, og horfa á kk stynga "pindlinum" í hana, hehe
jæja verð að rjúka,
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hahakeli wrote:perri!Lindared wrote:fleiri dánarfregnir, Snilli dó. (eplasnigillinn)
sá Mollyana "Geraða" áðan, fyrsta skiptið sem ég horfi á þá geraða, og horfa á kk stynga "pindlinum" í hana, hehe
jæja verð að rjúka,
var nú samt ekkert með snakk og pepsi með, á meðan. bara sá þetta gerast á meðan ég var að horfa á fiskana. en já, viðurkenni það, ég er perri, múhahhaa
gerði vatnaskipti áðan í 100L búrinu og 60L búrinu niðri vinnu, tók c.a 40L úr stærra búrinu og kannski 20l úr minna búrinu. sá í sextíu lítrunum að það hafa orðið hugsanleg fjölgun hjá gúppíunum, sá nokkur minni seiði en hin vaxa með hraða ljóssins, nokkur komin með liti.
en fréttir af mollyunum, kerlan eignaðist sex seiði í fyrradag, þau voru öll ljós á litin, eitt er alveg hvítt, finnst það voða gaman því að kvk og kk eru bæði svört, þá eru níu mollyseiði hjá mér i 100L búrinu. eitt svart, eitt svart og hvítt og sjö hvít/grá.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
smá fréttir af mollyunum, kk mollyarnir eru komnir með nýtt "leiktæki" yngsta molly kvk á hug þeirra allann,og þeir elta hana ut um allt. held að þrjú molly seiði hafi látist hjá mér, eru bara sex eftir, fjögur hvít og tvö svört.
fleiri og mun spennandi fiskafréttir: eignaðist mínu fyrstu OSCAR-a í gær *hoppar um af gleði* fékk þá frá ástinni minni *takk * hann á einn og ég á einn:)
þeir heita Mojito og Lemmi
tek myndir af þeim við tækifæri
fleiri og mun spennandi fiskafréttir: eignaðist mínu fyrstu OSCAR-a í gær *hoppar um af gleði* fékk þá frá ástinni minni *takk * hann á einn og ég á einn:)
þeir heita Mojito og Lemmi
tek myndir af þeim við tækifæri
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
takk Eyrún hefur bara einn fiskur dáið, brúska gamla og gömlu eplasniglarnir. svo var ég með neon tetrur og cardinála í bland, og ég held að cardinálarnir hafi drepið neon tetrurnar, allavega dóu þær á undarlegan hátt, en allir cardinálarnir eru á lífi. einhver klíku morð í gangi?
en já ég er virkilega hrifin af búrinu
:edit: það eru sjö molly seiði í búrinu, ekki sex eins og ég hélt. eitt er alveg svart, tvö eru svört m. hvítan kvið, 3 eru gráleit og eitt er alveg hvítt. svo eru tvær kvk væntanlegar með seiði fljótlega, hlakka til.
en já ég er virkilega hrifin af búrinu
:edit: það eru sjö molly seiði í búrinu, ekki sex eins og ég hélt. eitt er alveg svart, tvö eru svört m. hvítan kvið, 3 eru gráleit og eitt er alveg hvítt. svo eru tvær kvk væntanlegar með seiði fljótlega, hlakka til.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jæja komin með annað búr, það er 96L búr. það kom í staðinn fyrir 56L búrið í vinnunni hjá mér, en í því eru eftirfarandi íbúar:
7x neon tetrur (fleiri væntanlegar)
2x ancistrur (báðar kk) kerling óskast
6x guppy (2x kvk og 4x kk)
og óteljandi mörg guppy seiði
búrið er voða tómlegt eins og það er en mjög flott (myndir koma fljótlega)
það sem mér langar að bæta seinna í búrið er rummy nose tetra og kannski einhverjir barbar eða aðrir líflegir fiskar .
finnst þessir svo flottir:
Barbus schuberti
Nematobrycon palmeri
Hyphessobrycon pulchripinnis
Barbus tetrazona
7x neon tetrur (fleiri væntanlegar)
2x ancistrur (báðar kk) kerling óskast
6x guppy (2x kvk og 4x kk)
og óteljandi mörg guppy seiði
búrið er voða tómlegt eins og það er en mjög flott (myndir koma fljótlega)
það sem mér langar að bæta seinna í búrið er rummy nose tetra og kannski einhverjir barbar eða aðrir líflegir fiskar .
finnst þessir svo flottir:
Barbus schuberti
Nematobrycon palmeri
Hyphessobrycon pulchripinnis
Barbus tetrazona
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
bílasölu
en herna eru fleiri fiskar sem mig langar mikið í:
Tetrur
Inpaichthys kerri
Hyphessobrycon herbertaxelrodi
Phenacogrammus interruptus
Hyphessobrycon erythrozonus
Barbar
Barbus hulstaerti
Triganostigma heteromorpha
Puntius rhomboocellatus
killifiskar
Aplocheilus lineatus
en herna eru fleiri fiskar sem mig langar mikið í:
Tetrur
Inpaichthys kerri
Hyphessobrycon herbertaxelrodi
Phenacogrammus interruptus
Hyphessobrycon erythrozonus
Barbar
Barbus hulstaerti
Triganostigma heteromorpha
Puntius rhomboocellatus
killifiskar
Aplocheilus lineatus
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
myndir frá nýja 96L búrinu
brúski, alsæll upp á nýja húsinu sínu, aka kókoshneta
sá rauði, kemur úr minni rækt, rosalega fallegur
sá rauði, aftur
bróðir hans Rauða, þessi er gulur með rauðu
neon tetrurnar
og búrið
brúski, alsæll upp á nýja húsinu sínu, aka kókoshneta
sá rauði, kemur úr minni rækt, rosalega fallegur
sá rauði, aftur
bróðir hans Rauða, þessi er gulur með rauðu
neon tetrurnar
og búrið
Last edited by Elma on 29 Aug 2008, 18:45, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
það komu fjórir skalar í nýja búrið. það eru mjög líklega þrír kvk og einn kk. tveir þeirra eru búnir að parast og eru í augnablikinu á fullu að hrygna á valesneríurnar! þarf að losna við hina tvo skalana, því þeir eru ekki í uppáhaldi hjá parinu en það er svaka gaman að fylgjast með parinu hrygna, þau eru nú ekkert svaka hittin á plönturnar
var að fá Black Ghost í búrið frá kærastanum, takk elskan mín er svo ánægð með hann, skalarnir eru það kannski ekki í augnablikinu en hann heldur sig undir rótinni, litla dúllan
ef einhvern langar í tvo skala, þá látið mig vita í ep
var að fá Black Ghost í búrið frá kærastanum, takk elskan mín er svo ánægð með hann, skalarnir eru það kannski ekki í augnablikinu en hann heldur sig undir rótinni, litla dúllan
ef einhvern langar í tvo skala, þá látið mig vita í ep
Last edited by Elma on 08 Sep 2008, 20:58, edited 3 times in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
takk
já black ghost er í miklu uppáhaldi, einn uppáhalds fiskurinn minn!
þeir eru svo flottir! minn er um 10cm.
er komin með second thought um skallana, er ekki að fíla hvað þeir taka mikið pláss, og gupparnir og neon tetrurnar eru sk#thræddir við þá. eru bara í felum í gróðrinum, svo var stóri skallinn að bögga black ghost og eg var ekki ánægð með það , svo að skallarnir fá að fjúka á næstu misserum!
já black ghost er í miklu uppáhaldi, einn uppáhalds fiskurinn minn!
þeir eru svo flottir! minn er um 10cm.
er komin með second thought um skallana, er ekki að fíla hvað þeir taka mikið pláss, og gupparnir og neon tetrurnar eru sk#thræddir við þá. eru bara í felum í gróðrinum, svo var stóri skallinn að bögga black ghost og eg var ekki ánægð með það , svo að skallarnir fá að fjúka á næstu misserum!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
eignaðist sætan kk kribba í gær. hann er ekkert mikið fyrir að sýna sig svo herra Kribbi og Black Ghost eru voða miklir vinir nuna undir rótinni. skallarnir tóku honum ekki fagnandi en sýndu honum mikin áhuga. þeir þykjast eiga búrið en kribbin fannst líka kokoshnetan voða þægileg og var inn i henni í langan tíma áðan.
fékk lika tvær ancistrur, eina kk og eina kvk, þá eru fjórar ancistrur í búrinu.
Black Ghostinn minn er yfir sig hrifinn af rækjum og tekur þeim fagnandi á matmálstíma og syndir með rækjubita í munninum fram og til baka, voða ánægður
íbúarnir í 96L búrinu eru þá:
4x Neon tetrur
4x Ancistrur 1 kvk og 3 kk
3x guppy kk
1x Skalla par
1x Kribbi kk
1x Black Ghost
fékk lika tvær ancistrur, eina kk og eina kvk, þá eru fjórar ancistrur í búrinu.
Black Ghostinn minn er yfir sig hrifinn af rækjum og tekur þeim fagnandi á matmálstíma og syndir með rækjubita í munninum fram og til baka, voða ánægður
íbúarnir í 96L búrinu eru þá:
4x Neon tetrur
4x Ancistrur 1 kvk og 3 kk
3x guppy kk
1x Skalla par
1x Kribbi kk
1x Black Ghost
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
bættust við nokkrar tetrur í búrið. komst að því að ég er ekki með black phantom tetrur, heldur Black Widow tetrur
6 x Gymnocorymbus ternetzi
2 x Moenkhausia pittieri
rosalega skemmtilegir fiskar
6 x Gymnocorymbus ternetzi
2 x Moenkhausia pittieri
rosalega skemmtilegir fiskar
Last edited by Elma on 08 Oct 2008, 09:38, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L