Page 2 of 6

Posted: 15 Aug 2008, 22:13
by Andri Pogo
ef þetta er einhver ný týpa gæti það vel verið. minn er um 45min að breyta.
Kíktu í leiðbeiningarnar, tíminn stendur þar.

Posted: 31 Aug 2008, 20:58
by Arnarl
Jæja ég var að kaupa fullkomnunina fyrir búrið! :D en það er Xtreme lights Moon Mp semsagt næturljós sem er bara flott Gunsi sýndi mér þetta og ég keypti þetta strax! :-) er búinn að koma því fyrir í búrinu en á eftir að kaupa 2 timera 1 fyrir ljósið í búrinu og ienn fyrir þetta, en allt gengur bara rosa vel með búrið Cönnurnar stækka og stækka og líka senegalusinn en íbúalistinn er: 3 óskarar 1 paroon shark 1 eldhali 1 polypterus senegalus 3 Channa obscura og 2 ancistrur það er líka kominn fullt af valisneria americana í búrið sem ég fékk líka uppí Dýragarði

Image
Minnsta channan uppá svona segli til að þrífa með hún er mest allan daginn þarna stekkur af og til ofaní til að bleyta sig en hún er allveg uppúr vatninu

Image
Steina hrúa

Image
Búrið í heild

Posted: 31 Aug 2008, 21:27
by Jakob
Flott, væri gaman að fá myndir af chönnunum :-)

Posted: 31 Aug 2008, 21:30
by Arnarl
er rosa erfitt að ná mynd af þeim eru alltaf inní steina hrúguni nema núna er alltaf ein í gróðrinum en hún sést valla hún felur sig svo vel :)

Posted: 31 Aug 2008, 21:32
by Elma
einfalt og flott búr hjá þér :góður:

Posted: 31 Aug 2008, 23:07
by Squinchy
Mæli með því að bæta við einum óskar eða fækka um einn, 3 óskarar ganga ekki upp þar sem par byrjar að myndast og þau munu leggja þriðja hjólið í einelti

Eini leiðin að fá 3 óskar til að vera sáttir saman er að hafa allt kk eða bara kvk, en þar sem það er ekki hægt að kyn greina þá nema þegar þeir hrygna gengur það ekki upp :P

Posted: 31 Aug 2008, 23:13
by Arnarl
en þetta er tiger lutino og red parast þeir? :oops: veit einhver hvar ég fæ lemon óskar?

Posted: 31 Aug 2008, 23:54
by keli
óskarar geta parast óháð lit.

Posted: 01 Sep 2008, 14:34
by Jakob
Lemon eru held ég ennþá til í fiskó :-)

Posted: 01 Sep 2008, 19:07
by Elma
neibb, var þar áðan, bara til tiger og lutino. :) þeir voru til í annari búð en eru allir búnir þar. þetta er sjaldgæfur litur í Oscar, erfitt að fá þá

Posted: 01 Sep 2008, 19:23
by Jakob
Afsakið mig minnti að það væru Lemon ekki Lutino í fiskó :wink:

Posted: 05 Sep 2008, 20:24
by Arnarl
Var að koma heim áðann og það kom einn nýbúi með, 1 Silfur Arowana sem ég fékk uppí Dýragarði hún er núna í 100 lítra búri þanga til hún verður nógu stór fyrir 530 lítra búrið kem með myndir um leið og það kemur batterí í myndavélina hún er svona 5-7 cm á eftir að mæa hana betur :D :D

Posted: 06 Sep 2008, 19:59
by Jakob
Til hamingju, mjög skemmtilegir fiskar,,, :D

Posted: 06 Sep 2008, 20:19
by Arnarl
já hún er allgjört æði :D byrjuð að éta þurrfóður og allt :-) en einhverjar hugmyndir um búrfélaga handa henni? svo tímabundna búrfélaga sem verða matur seinna?

Posted: 06 Sep 2008, 21:00
by Jakob
Paroon,, Chönnurnar ættu að vera í lagi þegar að hún er orðin nógu stór til að passa með þeim :)

Posted: 06 Sep 2008, 21:20
by Arnarl
já ég veit það er að pæla með henni í búrinu sem hún er í núna s.s 100 lítra búrinu hún fer svo í stóra búrið þegar hún er nógu stór :)

Posted: 06 Sep 2008, 21:33
by Jakob
Trúðabótíur, polypterus t.d. :-) og einhver ekki mjög grimm smásíkliða.

Posted: 07 Sep 2008, 18:21
by Arnarl
var að fá mér búrfélaga með Arowonuni keypti mér einn lítinn ornate :D þau ættu að láta hvort annað í friði right?

Posted: 07 Sep 2008, 18:55
by Jakob
Jú, en Arowanan gæti litið á hann sem lítinn orm þegar að hún stækkar og reynt að éta hann.
Passaðu bara að það sé ekki of mikill stærðarmunur :-)

MYNDIR!!!!

Posted: 07 Sep 2008, 18:58
by Arnarl
Skal stoppa við á Bensínstöð á eftir og kaupa batterý í myndavélina :wink:
Edit: Fann eina Chönnuna dauða á gólfinu :væla: þetta var minnsta Channan hún hefur skriðið eftir Gólfinu og þornað upp :?

Posted: 07 Sep 2008, 21:05
by keli
Loka búrinu betur - hinar eiga eftir að enda á gólfinu líka nema búrið sé alveg lokað 100%.

Posted: 07 Sep 2008, 22:27
by Arnarl
já var að loka staðnum finnst það samt ekki nóg ætla bara að fá mér svart tape og setja allveg yfir, en er einhvað vit í þi að hafa 2 arowonur?

Posted: 07 Sep 2008, 23:39
by keli
Neimm, lítið vit. Önnur stækkar hraðar og drepur hina. Þú þarft að hafa 5-10 saman ef þú vilt hafa fleiri en eina, og þá þarftu ansi veglegt búr :)

Posted: 28 Sep 2008, 13:55
by Arnarl
Var í Brjáluðum Þörungavandræðum var bókstaflega allt í þörungi og Vatnið ekkert smá Grænt sást ekkert inn í búrið, þannig ég setti upp Uv filter með powerhead í gær og það er brjálaður munur á vatninu, skipti um svona 30% af vatninu áðann, hvenær á ég að þrífa dæluna?

Image

Mynd af allveg eins græju, mæli með að allir sem finnst vænt um fiskana í búrinu sýnu fái sér svona því maður fær minni þörung og ekki séns að fá sníkjudýr í búrið :D Ég fékk þetta í dyragarðinum, það eru til 2 stærðir af þessu

Posted: 03 Oct 2008, 22:03
by bonita
Hvað er verðið á svona dælu:)
Og hvar fékkstu sandinn í búrinu hjá þér.. Finn eingan svona hvítan fyrir austun:(

Posted: 04 Oct 2008, 16:45
by Arnarl
Nú hlaðast inn fiskarnir hjá mér kom með eina chönnu obscura í gær þannig þær eru 3 aftur :-) kom líka með einn lítinn green terror og top mouse catfish og fóru þeir í 100 lítrana með Arowönuni, svo í dag kom ég heim með blue acara par sem fór í 530 lítrana :D kem með myndir á eftir kannski

Posted: 04 Oct 2008, 18:18
by ulli
bonita wrote:Hvað er verðið á svona dælu:)

Posted: 04 Oct 2008, 18:23
by Arnarl
held að það sé í kringum 20 þúsundkalla

Posted: 04 Oct 2008, 18:34
by ulli
hmm.láttu vita ef þetta virkar að eithverju ráði,er þetta stórt unit?

Posted: 04 Oct 2008, 18:38
by Arnarl
Þetta virkar!! allgjör snilldVatnið hefur aldrei verið svona tært :D :D skal setja mynd af þessu inná eftir :-)