Page 2 of 3

Posted: 31 Oct 2008, 21:47
by Squinchy
Það er náttúrilega til hellingur af kóröllum sem eru kallaði leather kórallar

En þetta er það sem ég fann um þá
http://www.aquaticcommunity.com/corals/leather.php

Þarna er talað um að þeir ljóstilífi og lifa á svifi

kórall

Posted: 01 Nov 2008, 02:33
by sono
okey ætla að lesa þetta yfir takk fyrir þessar upplysingar er lika með einhverjar pöddur eða egg sem eiga að klekjast út í búrinu er það ekki nóg?

Posted: 01 Nov 2008, 03:16
by Squinchy
Hvernig pöddur eru þetta ? er þetta eitthvað sem þú setur sjálf í búrið ?

sono skrifar

Posted: 01 Nov 2008, 22:01
by sono
jamm set þetta sjálf í búrið stóð ekkert nafn á pakkanum en keypt í fiskó .

Posted: 01 Nov 2008, 22:05
by Squinchy
Okei :)

Kórall

Posted: 01 Nov 2008, 22:41
by sono
Image

Bright Yellow Toadstool Leathers

var að fá mér svona kórall í dag .

Þessi mynd er tekin af netinu en mun setja myndir af búrinu mínu á morgun .

Posted: 01 Nov 2008, 22:44
by Squinchy
Var sá frá Fisko ?

Hvað er svona kórall að kosta ?

Svar

Posted: 01 Nov 2008, 23:11
by sono
11.790 kr keyptur í fiskó .

Posted: 01 Nov 2008, 23:18
by Squinchy
Okei var einmitt að skoða hann í gær hehe :P

Svar

Posted: 01 Nov 2008, 23:32
by sono
Hehe í alvöru og vastu að pæla í að kaupa hann ?
Ég fór í fiskó til að kaupa fuglamat og endaði með þennan kórall hehe .
Ég er mikið að pæla í að breyta búrinu að eins og selja nemoana 2 og rækjuna og kaupa lionfish.

Posted: 01 Nov 2008, 23:42
by Squinchy
Hehe já en lét ekki verða af því :P

Já Lionfish eru of flottir og tignarlegir fiskar, mæli með dverg lionfish þá því þessir stóru munu þurfa svo svakalegt búr :P

Fiskur

Posted: 02 Nov 2008, 00:27
by sono
http://www.tjorvar.is/html/volitans_lion.html
Ég var að pæla í þessum stendur að hann þurfi bara 210 litrabúr mitt er 250 :)

Posted: 02 Nov 2008, 00:52
by Squinchy
Já þetta gæti verið spennandi :)

Fann smá grein um þá á reefkeeping

http://www.reefkeeping.com/issues/2002- ... /index.php

svar

Posted: 02 Nov 2008, 00:59
by sono
okey les þetta yfir nuna .:)

Posted: 02 Nov 2008, 11:37
by ulli
ég átti volitans lion.semsagt allgeingasti stærsti og ódyrasta typan.þessir fiskar sitja mest megnið af deiginum á sama stað.eru á ferðinni þegar þú kemur up að búrinnu og er að gefa.svo að ég held að hann myndi plumma sig ágætlega til að byrja með.bara passa hafa nóg sundpláss í búrinnu.

Fiskar

Posted: 02 Nov 2008, 13:41
by sono
já okey , ég verð að melta þetta aðeins lengur . En með hvaða tegundum af fiskum getur hann verið með? ekki borðar hann krossfiska? ég er lika að pæla finnst ég get ekki verið með hreinsirækjuna mína , hvað get ég þá haft í staðin?

Posted: 02 Nov 2008, 13:57
by Squinchy
Fiskar í stærri kantinum, og örugglega hermit krabba í staðinn fyrir rækjuna

Posted: 02 Nov 2008, 15:30
by ulli
hreinsirækjur eru í lagi.cleaner wrasse er lika í lagi.ég var með cleaner wrasse hreinsi rækju sem voru bestu vinir lions og pnather grouperins
.krossfiskar ættu að vera í lagi.

skondið að sjá þá synda upp í munnin á þeim til að hreinsa

Búrið mitt

Posted: 02 Nov 2008, 21:52
by sono
Hér koma myndir af búrinu

Image

Image

Image

Image

Kann einhver á svona timastillir var að kaupa þetta í dag og er búinn að vera fikta og ekkert gerist , skill ekki alveg það sem stendur í bæklingnum.

Posted: 02 Nov 2008, 22:05
by ulli
skamm skamm.vera duglegri við að bæta vatni í búrið :P

hi hi

Posted: 02 Nov 2008, 22:09
by sono
Já ég skammast mín hehe . Ég bæti vatni í búrið á morgun :)

Posted: 02 Nov 2008, 22:13
by Squinchy
Já það er must að passa uppgufun því þeim meira vatn sem gufar upp því meira hækkar seltan í búrinu

Svar

Posted: 02 Nov 2008, 22:29
by sono
Ég veit . Þetta er ekki sjór sem hefur gufað upp er búinn að taka smá sjó úr búrinu og setja nýtt en var ekki með nógu mikið og þarf að fara á morgun og sækja meira.

Posted: 02 Nov 2008, 22:32
by Squinchy
Okei, ég nota tvær alveg eins fötur fyrir vatnskiptin mín, þá tek ég jafn mikið magn úr búrinu og ég set í búrið :)

Gégjaður þessi toadstool, langar í hann hehe :D

hmm

Posted: 02 Nov 2008, 23:52
by sono
Takk fyrir það , var með 2 tunnur en önnur fór með seldum fiskum .
Ég er að spá í að kaupa mér fleiri kóralla í þessari viku en veit ekki hvaða tegund ég ætti að fá mér . Einhverjar hugmyndir um ódýrta og flotta auðvelda kóralla?

Posted: 03 Nov 2008, 00:01
by Squinchy
Sveppir eru easy, þola T8 og eru mjög easy :)

Það eru til nokkrir í dýragarðinum
Image

Re: Búrið mitt

Posted: 03 Nov 2008, 00:04
by gudrungd
sono wrote:
Image
Kann einhver á svona timastillir var að kaupa þetta í dag og er búinn að vera fikta og ekkert gerist , skill ekki alveg það sem stendur í bæklingnum.
Veit að þetta hjálpar lítið en ég á svona nákvæmlega eins, það er svo langt síðan ég stillti hann að ég þyrftir að fikta í honum í svona korter áður en ég gæti stillt hann rétt. Ég get samt mælt með honum.. ég er með annan af annari tegund sem flýtir sér um ca 20 mín á mánuði, þessi klikkar ekki.
þú gætir náttúrulega komið með hann til mín og ég hjálpað þér að stilla hann
:)

Posted: 03 Nov 2008, 00:40
by sono
Heyrru gat reddað mér mælirinn það var bara að taka borðan úr en takk samt .:=)

Með kóralinn veistu einhvað hvað hann kostar?
Ég er að spá í að fá mér svona gaur

http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=2632


En ég var lika að spá í svona kóralli

http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=2554

svifgjöf og fóðurgjöf er ekki nóg af pöddum úr sjónum ? og hvar fæ ég þessar pöddur fyrir þennan kórall? og þegar það er verið að segja gefa rækju einu sinni á viku hvernig rækju lifandi eða svona eins og þú kaupir frosið út í búð?

Posted: 03 Nov 2008, 01:38
by Squinchy
Ef þú vilt Sæ hest þá þarftu að hætta að nota sjó og fara kaupa þér salt þar sem hann þarf mjög góð vatnsgæði, svo er ekki sniðugt að hafa sæ hesta í stórum búrum þar sem stór búr gera þeim erfitt að finna fæðu til að borða svo þarf að gefa þeim mörgusinnum á dag
Upplýsingar um sæ hestinn

"Level of Care: The Kuda Seahorse is a high maintenance fish. "

Frekar myndi ég taka Lion fiskinn

Hérna eru upplýsingar um kóralinn
http://www.advancedaquarist.com/issues/ ... invert.htm

hmm

Posted: 03 Nov 2008, 11:45
by sono
Langar í sæhest en var nú samt bara svona að pæla . Var að spá í að setja upp annað minna búr á allt fyrir það en er enn þá að pæla í kostnaði og sliku.