Nano S3

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já 2x 120mm viftur
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Toadstool kórallinn er eitthvað skrítinn í dag, var alveg eðlinlegur í gær

Það er kominn hola í miðjuna á hann, skær gul á litinn
Image
Image
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

skyfta sér?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já er búinn að vera google þetta í drasl, og þó nokkrir lent í þessu, hjá sumum hefur þetta endað með helling af litlum Toadstool um víð og dreif um búrið, og hjá öðrum hefur hann skipt sér í tvennt í gegnum miðjuna

Og hjá öðrum ekkert gerst, en hann opnar sig ennþá og er mjög flottur :P

Væri ekkert leiðinlegt að fá nokkra toadstool hér og þar :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

Váá :shock: stórglæsilegt búr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

lúkkar eins og hann sé bara að skipta sér..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk steinar

Já það bendir flest til þess, en þó óvíst hvort eitthvað verðu úr því, hef séð posta á öðrum spjöllum þar sem sumir hafa lent í þessu og ekkert gerst
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Bætti við öðrum Yellow Tail Dampsel í dag, frá dýraríkinu, og verð ég nú að segja að þeir hafa slegið persónulegt met sitt í að hafa saltvatns búrin eins ó geðsleg og hægt er og troð full að leiðinda pestum sem geta fylgt LR

Image
Er orðinn frekar sáttur við stillinguna sem ég er kominn með á skimmerinn, allavegana er drullan vel dökk og ó geðsleg :D
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

neds to be more mudde more i say MORE! 8)

Ekkert að frétta í skyftingunni?

Hvað varstu að panta hjá tjörva...sá þig á blaðinnu.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

...
Last edited by Jakob on 26 Jun 2009, 12:15, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nei engin breyting, opnar sig ennþá og virðist hress

Bað um Hammerhead
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Síkliðan wrote:neds to be more mudde more i say MORE! 8)

----------------------------------------------------------------------

Stafsetningarlögga!
Needs to be more mud more i !?sau?! MORE! 8)
[/quote]


Hey Noob þetta átti að vera svona.

Ps ef þú ætlar að vera setja út á aðra hafðu það þá rétt,Hr Stafsetningar Lögga
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er sammála úlla, þetta má vel vera þykkara en þetta. Lookar annars flott hjá þér :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Ekkért að ské?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Var ekkert farið að líka framförina á toadstool-num þannig að hann fór í smá uppskurð og var hausnum skipt í 5 parta

Fóturinn er ennþá á sínum stað og vinandi kemur nýr haus þar :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

tók nokkrar myndi með símanum mínum af Toadstool Fröggunum
Image
Image
Image

tók svo Candy Cane kóralin og skipti honum upp í 2 parta
Image
14 hausar

Image
7 hausar
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Annar trúðurinn minn er farinn að leika sér í Anemoneuinni :D
http://www.youtube.com/watch?v=RzwHv_IP91A
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nice.Kórallani minir eru bara gay.opna sig bara þegar ljósið er slögt...

eithverja hugmynd út af hverju?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei hvernig kóralla ertu með ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er með 5 Stk af Pink Bush

http://www.tjorvar.is/html/scarlet_mout ... coral.html
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=1882

seijir á síðunni að hann geti ekki dregið holsepana inn.minn gerir það samnt.

kem með mynd í kvöld.Tjörvi sagði lika að hann nýtti ljóstilífunar bacteriur,
en svo stendur að hann lifi einungis á svifi á síðunni hans.. :roll:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Myndi ekki treysta öllu sem stendur á síðunni hanns, frekar gera sínar egin rannsókn á netinu

En ertu að gefa eitthvað svif ?
Og hvernig er vatnsflæðið í kringum þá ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nei er ekki að gefa svif.

að er sæmilegur straumur.sirka 11500 ltra dæling á búrinnu svo var ég með hydorin beint að honum.

ég færði hann á dimra svæði og núna opnar hann sig.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Ekkert lítið fallegt búr hjá þér ! Gaman að fylgjast með þessu hjá þér :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Full lítið búr fyrir tanga :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Haha já alltof lítið :D

Takk Kitty :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þeir eru nú ekki stórir ég er búinn að sjá þá.sirka 5-6 cm
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þeir verða stærri :) Og tangar þurfa mikið sundpláss. Þú ættir frekar að fá þér þá úlli :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það er óhætt að segja að þessi Anemone ætlar sér ekki að vera til friðs

Hún hefur semsagt eitthvað verið orðin ósátt við staðinn sinn og losað sig í nótt og var komin hálf í gegnum yfirfallið, náði henni nú úr án þess að rífa hana (held ég) og lífsmark er til staðar þannig að það er spurning hvar hún endar

Vonandi ekki í Gustaf bergnum allavegana :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Skipti 8 lítra ATO tunnunni út fyrir 30 lítra tunnu í dag :D

8 lítra tunnan þurfti á fyllingu 3 daga fresti svo það var farið að vera þreytandi, með þessari verður á fyllingin sirka 10 daga fresti sem er strax betra

Tunnan stelur samt þó nokkru plássi úr skápnum en ég hef annan stað fyrir vatnskipta fötur og álíka

Image
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply