Hobby herbergið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mig dreymir um að komast einhverntíman á þinn standard í sverðdrögurunum Bruni, hver veit, kannski eftir 20-30 ár ? :D
Ég er ekki skilinn við stórfiskana og gaman að fá loks búr sem hæfir þessum fiskum allavega upp í hálfa stærð. :?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá þetta er spennó fyrir þig.... :) verður gaman að fá að sjá þetta hja þér þegar þetta er reddý...

ertu að safna skeggi Hlynur? :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég ætla að reyna að komast í skeggklúbbinn í Skrautfisk á næsta fundi en þar eru miklir skeggmenn eins og myndir frá fundum sýna.
Vonandi fæ eg að vera með. :)
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1667
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Ég ætla að reyna að komast í skeggklúbbinn í Skrautfisk á næsta fundi en þar eru miklir skeggmenn eins og myndir frá fundum sýna.
Vonandi fæ eg að vera með. :)
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1667
haha....mjög flott..
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Vargur wrote:Ég ætla að reyna að komast í skeggklúbbinn í Skrautfisk á næsta fundi en þar eru miklir skeggmenn eins og myndir frá fundum sýna.
Vonandi fæ eg að vera með. :)
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1667
Ja! ég man í Leikfimi í gamla daga að Þarmskeggið á þér var einsog Rastafléttur, það gæti dugað. :lol: :roll:
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rétt er það og svo er enn en ég kann ekki við að opinbera það á félagfundum þar sem viðstatt er fólk undir 21 árs aldri.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Vissulega. :roll:
Ace Ventura Islandicus
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Annars skemmtilega útfært hjá þér búrið.
Ace Ventura Islandicus
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Image
Svona lítur þetta út. Stefnan er á að setja vatn í á morgun.[/quote]

rosalega gaman hvað þú hefur hannað þetta fagurfræðilega og haft filterinn í stíl við ljósið
Er stefnan sett á innlit útlit
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Gudmundur wrote:Image
Svona lítur þetta út. Stefnan er á að setja vatn í á morgun.
rosalega gaman hvað þú hefur hannað þetta fagurfræðilega og haft filterinn í stíl við ljósið
Er stefnan sett á innlit útlit[/quote]

Hið næma auga hins lærða er ávallt reiðubúið að bera á borð krefjandi ?, sem krefjast ekki síður krefjandi svara. :shock:
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég verð að viðurkenna að þrátt fyrir gríðarmikla skipulags og hönnunarhæfileika þá er þetta alger tilviljun.
...reyndar fann ég þessa dalla í barnaherberginu og sturtaði ég Duplo kubbum og fleiri leikföngum barnana úr þeim og notaði þá í filterinn. :oops:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er einhver loftræsting þarna vegna raka?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Glæsilegt hjá þér Hlynur!
þetta er ekkert smá spennandi!

Þú mátt kíkja yfir til mín og sjá hvort þig langi ekki í nokkra hlunka.. þarf svo að losna við nokkra.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:mynd:
:)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ásta wrote:Er einhver loftræsting þarna vegna raka?
Var einmitt að spá í þessu, það er vonandi eitthvað þarna sem skiptir um loft :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

húla

Post by Bruni »

Er loftræsting ekki óþörf. Ég sé Hlyn alveg fyrir mér þarna inni í strápilsi. :wink: Svona "húlastyle"
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fiskar eru bestir í raka þannig ég hef litlar áhyggjur af rakanum. :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já fiskarnir kvarta ekki, spurning hvað spónaplöturnar ? og rafkerfið í húsnæðinu segja við þessu :lol:
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég náði í nokkur búr til Guðmundar í dag og næ vonandi að smíða rekka undir eitthvað af þeim á morgun og koma í gagnið.

Image
Lét renna vatn í 1000 lítra búrið.

Image
Filterinn í aksjón.

Image
Búrið fullt og allt virkar eðlilega, rendar smá leki með yfirfallinu þar sem ég hafði ekki límið til að líma Pvc rörin, fékk lím hjá góðum manni og redda því á morgun.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Góður...gaman að fylgjast með þessu svona í myndum...
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þarf ekki að vera lítill ísskápur þarna með frysti. Rækjur og ormadót fyrir fiskana og bjór fyrir þig :alki:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
alexus
Posts: 84
Joined: 18 Dec 2007, 23:18
Location: Reykjavík,104

spenntur

Post by alexus »

hlakka til að sjá hvernig þetta kemur út :D
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ásta wrote:Þarf ekki að vera lítill ísskápur þarna með frysti. Rækjur og ormadót fyrir fiskana og bjór fyrir þig :alki:
Auglýsi hér með eftir svoleiðis. :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Á lítinn ískáp með litlu frystihólfi sem þú getur fengið á 5000.kr
Kv. Jökull
Dyralif.is
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Vargu verður ískápurinn ekki að vera rauður. :lol:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég skellti nokkrum fiskum í 1000 lítrana.
Clown knive.
Red-tail catfish,
Pangasius long fin,
Óskar,
allir 20-25 cm, aðeins annað að sjá þá í svona búri, sérstaklega Pangasiusinn sem er loksins komin með nauðsynlegt sundsvæði.

Upp fór rekki með þremum 300 lítra tvískiptum búrum.
Image

Image
Yfirfall er á öllum búrum til að auðvelda vatnsskipti.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvað er málið með græna vatnið ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

græn málning? :roll:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er grænt vatn á höfðanum.
Nei, botnarnir og bakhliðarnar eru máluð græn.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Smá feill með grjótið undir bakgrunninum í 1000 l. búrinu.
Ég reyndi að raða grjótinu þétt undir bakgrunninn þannig stærri fiskar gætu ekki troðið sér á milli steinana en ákvað að kítta grjótið sparlega svo það yrði síður höfuðverkur að fjarlæga það ef þörf yrði á.
Þegar ég fyllti búrið af vatni þá hefur bakgrunnurinn náð að spennast aðeins upp og þannig grjótið aflagast aðeins og myndast smá bil milli steina. Nú eru Rtc og Clown-knive fluttir inn í holrúmið aftan við bakgrunninn. :)
Post Reply