Smá breiting varð í yfir fallinu til að gera það enn hljóðlátara

s.s. með því að hækka seinasta T upp þá minkar það loftbólurnar sem komast inn í kerfið og valda skvabb hljóði
Þá er sumpurinn nánast tilbúinn, á bara eftir að redda mér Egg crate plötu og filter svampinn og þá fer þetta í gang
Hérna er sumpurinn
Búið að filla og koma dælunni fyrir, dælan er af gerðinni Tetra Pond
CPX7000 og dælir hún 7110 L/h
Dælan byrjuð að dæla á fullu, hérna sérst "Drip plate" eins og það kallast,
Og hérna eru afköstin af bakkanum

ég var fyrst að spá í að láta gera þetta úr plexi gleri en komst síðan að því að það myndi kosta mig milljón og einn handlegg þannig að ég fór í IKEA og keipti þennan frábæra bakka á 300.kr
Hvað finnst ykkur um hönnunina ?