Byrjenda-búrið mitt!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Jæja nýtt af mínum slóðum:
Ein planta er steindauð, þegar ég kippti henni upp sá ég að ég hafði væntanlega sett hana of djúpt niður, þetta var Hygrophila difformis.
Á sama tíma færði ég til nokkrar aðrar plöntur sem ég er með og lítur búrið svona út núna (ég og myndavélar eiga greinilega ekki saman)
Ætla að reyna seinna að ná betri myndum, of þreyttur núna
En svo varð fyrst dauðsfallið hjá mér í morgun (fyrir utan rækjurnar sem ég hef ekki séð í langan tíma) þegar ég kom að öðrum skalanum mínum fljótandi í búrinu. Hann hafði reyndar fyrr í vikuni verið með hosu út úr sér með að því leit út kúlum inní, síðan voru kúlurnar horfnar og hosan líka og svo deyr hann! Veit einhver hvað þetta var?
Svo get ég ekki farið í Dýragarðinn án þess að kaupa eitthvað þannig að ég bætti þessum tvem í safnið, nöfnin á þeim væru vel þegin!
Þessi hangir uppvið yfirborðið og virkar stundum dauður
Og inní þessum helli er hinn, hlébarður af kattarætt
Ein planta er steindauð, þegar ég kippti henni upp sá ég að ég hafði væntanlega sett hana of djúpt niður, þetta var Hygrophila difformis.
Á sama tíma færði ég til nokkrar aðrar plöntur sem ég er með og lítur búrið svona út núna (ég og myndavélar eiga greinilega ekki saman)
Ætla að reyna seinna að ná betri myndum, of þreyttur núna
En svo varð fyrst dauðsfallið hjá mér í morgun (fyrir utan rækjurnar sem ég hef ekki séð í langan tíma) þegar ég kom að öðrum skalanum mínum fljótandi í búrinu. Hann hafði reyndar fyrr í vikuni verið með hosu út úr sér með að því leit út kúlum inní, síðan voru kúlurnar horfnar og hosan líka og svo deyr hann! Veit einhver hvað þetta var?
Svo get ég ekki farið í Dýragarðinn án þess að kaupa eitthvað þannig að ég bætti þessum tvem í safnið, nöfnin á þeim væru vel þegin!
Þessi hangir uppvið yfirborðið og virkar stundum dauður
Og inní þessum helli er hinn, hlébarður af kattarætt
xxx xxx
Kominn tími á myndir hjá mér en þar sem ég finn ekki snúruna úr myndavélinni þá verður það aðeins að bíða.
Ætlaði bara að segja frá því að þegar ég leit á búrið áðan þá starði annar koi-skalinn á mig með þessum sorgaraugum og engin furða því hann var fastur inní gúrkunni! Hafði gefið gúrku sem var orðin uppétin nema hýðið og hann hafði troðið sér þarna inn í forvitni Því miður fann ég ekki myndavélina strax og þorði ekki öðru en að losa greyjið strax enda gaffall þarna í gegnum líka. Fannst þetta smá fyndið en hann er ómeiddur greyjið.
Er kominn með kolsýru en fékk mér hana kannski full seint, tvær plöntur að gefast upp hjá mér (hreinlega þoli ekki þegar plöntur hjá mér drepast).
sp. vill anubias vera í skugga? Er semsagt hægt að hafa hann í of miklu ljósi? Fannst ég lesa það einhverstaðar hér á spjallinu.
Annars stefni ég á að losa mig við bláu gúrúana, finst þeir ekki passa í búrið mitt, vill frekar fá mér fleirri tetrur og jafnvel einn pictus kattarfisk.
Lofa myndum um leið og snúran finnst!
Ætlaði bara að segja frá því að þegar ég leit á búrið áðan þá starði annar koi-skalinn á mig með þessum sorgaraugum og engin furða því hann var fastur inní gúrkunni! Hafði gefið gúrku sem var orðin uppétin nema hýðið og hann hafði troðið sér þarna inn í forvitni Því miður fann ég ekki myndavélina strax og þorði ekki öðru en að losa greyjið strax enda gaffall þarna í gegnum líka. Fannst þetta smá fyndið en hann er ómeiddur greyjið.
Er kominn með kolsýru en fékk mér hana kannski full seint, tvær plöntur að gefast upp hjá mér (hreinlega þoli ekki þegar plöntur hjá mér drepast).
sp. vill anubias vera í skugga? Er semsagt hægt að hafa hann í of miklu ljósi? Fannst ég lesa það einhverstaðar hér á spjallinu.
Annars stefni ég á að losa mig við bláu gúrúana, finst þeir ekki passa í búrið mitt, vill frekar fá mér fleirri tetrur og jafnvel einn pictus kattarfisk.
Lofa myndum um leið og snúran finnst!
xxx xxx
Jæja, það fór þó þannig að skalinn minn sem festist í gúrkunni dó, það sá ekkert á honum en eitthvað hefur hann laskast við þetta, ég náði honum samt ekki úr búrinu því ryksugu-karlinn minn var búinn að éta hann mestallan þegar ég sá hvað hafði orðið um hann, bon-abetít
2dögum seinna náði fiðrildarfiskurinn minn að hoppa uppúr búrinu, mér til mikillar gremju! Páfagaukarnir mínir höfðu verið að kroppa upp lokið sem er fyrir auto-fóðrarann og ég ekki að fattað þannig að hann fór sína leið
Breytti búrinu fyrir nokkru og keypti mér um leið kolsýru-unit frá Vargnum, full seint gert hjá mér, plönturnar að hverfa sem eru ekki auðveldar, en þá er það komið fyrir framtíðarplöntur. Hérna er mynd af búrinu eins og það er í dag.
Skalarnir hafa allaveganna hrygnt einu sinni, náði smá mynd af því.
Svo með nýju ári fer maður að plana næstu skref
2dögum seinna náði fiðrildarfiskurinn minn að hoppa uppúr búrinu, mér til mikillar gremju! Páfagaukarnir mínir höfðu verið að kroppa upp lokið sem er fyrir auto-fóðrarann og ég ekki að fattað þannig að hann fór sína leið
Breytti búrinu fyrir nokkru og keypti mér um leið kolsýru-unit frá Vargnum, full seint gert hjá mér, plönturnar að hverfa sem eru ekki auðveldar, en þá er það komið fyrir framtíðarplöntur. Hérna er mynd af búrinu eins og það er í dag.
Skalarnir hafa allaveganna hrygnt einu sinni, náði smá mynd af því.
Svo með nýju ári fer maður að plana næstu skref
xxx xxx
Skalinn hefur tæplega drepist á því að festast í gúrkunni. Líklegra að hann hafi drepist og skorðast þar eða verið slappur og fest sig það. Gúrkan er amk ekki orsökin. Það að annar fiskur hafi stokkið uppúr á svipuðum tíma fær mig til að gruna að það sé kominn tími á vatnsskipti í stærri kantinum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það er ekki langt síðan að vatsskipti urðu. Með gúrkuna þá var auðvitað gaffall stungin í hana til að þyngja hana niðu, var að spá hvort skalinn hefði hugsanleg skaddast af því að skorðast inní gúrkunni með 4spjótum(gaffall).
Fiðrildafiskurinn er mér sagt að sé þekktur stökkvari en fúllt var þetta að sjá ekki að þetta litla lok var ekki á en eins og þeir segja þá hefur annað eins gerst
Fiðrildafiskurinn er mér sagt að sé þekktur stökkvari en fúllt var þetta að sjá ekki að þetta litla lok var ekki á en eins og þeir segja þá hefur annað eins gerst
xxx xxx
Já einu sinni á ári síðustu fjögur árin
Nei, bara búinn að skipta einu sinni í þessum mánuði, næstu skipti plönuð næstu helgi. Ég skipti út 40-50% á 3-4vikna fresti.
Til nánari útlistunar þá var allt í lagi með skalann þegar hann festist í gúrkunni, og hann var dauður tvem dögum eftir atvikið (veit ekki nákvæmlega hvenær hann dó).
Nei, bara búinn að skipta einu sinni í þessum mánuði, næstu skipti plönuð næstu helgi. Ég skipti út 40-50% á 3-4vikna fresti.
Til nánari útlistunar þá var allt í lagi með skalann þegar hann festist í gúrkunni, og hann var dauður tvem dögum eftir atvikið (veit ekki nákvæmlega hvenær hann dó).
xxx xxx
Líklega of fá vatnsskipti, ég stend við upphaflega skoðunina mína um vatnsgæðinSadboY wrote:Já einu sinni á ári síðustu fjögur árin
Nei, bara búinn að skipta einu sinni í þessum mánuði, næstu skipti plönuð næstu helgi. Ég skipti út 40-50% á 3-4vikna fresti.
Til nánari útlistunar þá var allt í lagi með skalann þegar hann festist í gúrkunni, og hann var dauður tvem dögum eftir atvikið (veit ekki nákvæmlega hvenær hann dó).
Mæli með 2x 50% vatnsskiptum á næstu 2-3 dögum, og svo skipta um 50% á 10 daga fresti eða svo eftir það. Líklega bara uppsöfnuð mengunarefni hjá þér vegna of fárra vatnsskipta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Fór í gær í gæludýrabúðaleiðangur, mér leiðist það ekki
Endaði auðvitað á því að kaupa eina plöntu og smá trjábút í Fiskó (auðvitað á afslætti)!
Þegar heim var komið tók ég búrið í gegn, gerði 60% vatnsskipti og saxaði Egeria densa niður eins og ég ætti lífið að leysa, var eitthvað ljót að sjá eftir síðustu fjöldamorð á henni en ætti að fíla sig vel núna.
Tók svo í sundur og færði til plöntu sem ég hef ekki nafnið á (eru tvær hlið við hlið vinstra meginn við miðju) er núna með fjóra afleggjara í búrinu.
Plantan sem ég keypti var (alveg öruglega) Cabomba caroliniana og er þarna fyrir framan tré-spíruna sem ég keypti í leiðinni (sjá mynd)
Íbúalistinn er svona núna:
1stk. Balahákarl
1stk. Rauðuggahákarl
1stk. Cuckoo Synodontis aka. Hlébarðinn
2stk. Skalar
2stk. Bláir Gourami
5stk. Svartar tetrur
5stk. Kardinála tetrur
4stk. Keiluklettabarbar (voru jafnvel keyptir því hitt nafnið var svo fyndið, fallegir fiskar samt! Harlequin Rasbora)
3stk. Panda Corydoras
2stk. Pleggar
Tók eftir því um daginn að ég hafði ekki séð Pakistana-bótíuna síðan ég gramsaði í búrinu síðast og færði til nokkra steina og plöntur, hefur væntanlega þrátt fyrir að ég fór varlega lent einhverstaðar á milli, hún var mjög lítil enþá
Plöntulistinn: (ekki nógu góður)
Egeria densa
Cabomba caroliniana
Anubias barteri
Echinodorus bleheri
"sú óþekkta"
Ætla að fá mér 2 plöntur í viðbót, væntanlega sverðlilju og síðan einhverja lágvaxna til að fá smá teppi
Veit ekki með fiskana, geri lítið í þeim efnum á næstuni nema losa mig við einhverja í staðinn.
Endaði auðvitað á því að kaupa eina plöntu og smá trjábút í Fiskó (auðvitað á afslætti)!
Þegar heim var komið tók ég búrið í gegn, gerði 60% vatnsskipti og saxaði Egeria densa niður eins og ég ætti lífið að leysa, var eitthvað ljót að sjá eftir síðustu fjöldamorð á henni en ætti að fíla sig vel núna.
Tók svo í sundur og færði til plöntu sem ég hef ekki nafnið á (eru tvær hlið við hlið vinstra meginn við miðju) er núna með fjóra afleggjara í búrinu.
Plantan sem ég keypti var (alveg öruglega) Cabomba caroliniana og er þarna fyrir framan tré-spíruna sem ég keypti í leiðinni (sjá mynd)
Íbúalistinn er svona núna:
1stk. Balahákarl
1stk. Rauðuggahákarl
1stk. Cuckoo Synodontis aka. Hlébarðinn
2stk. Skalar
2stk. Bláir Gourami
5stk. Svartar tetrur
5stk. Kardinála tetrur
4stk. Keiluklettabarbar (voru jafnvel keyptir því hitt nafnið var svo fyndið, fallegir fiskar samt! Harlequin Rasbora)
3stk. Panda Corydoras
2stk. Pleggar
Tók eftir því um daginn að ég hafði ekki séð Pakistana-bótíuna síðan ég gramsaði í búrinu síðast og færði til nokkra steina og plöntur, hefur væntanlega þrátt fyrir að ég fór varlega lent einhverstaðar á milli, hún var mjög lítil enþá
Plöntulistinn: (ekki nógu góður)
Egeria densa
Cabomba caroliniana
Anubias barteri
Echinodorus bleheri
"sú óþekkta"
Ætla að fá mér 2 plöntur í viðbót, væntanlega sverðlilju og síðan einhverja lágvaxna til að fá smá teppi
Veit ekki með fiskana, geri lítið í þeim efnum á næstuni nema losa mig við einhverja í staðinn.
xxx xxx
Gleymdi að setja 2sae á síðustu upptalningu og svo skipti ég á bláu gourami fiskunum mínum og á 6 cherry börbum í dag. Búrið orðið rólegra og núna fá kannski skalarnir mínir frið til að koma upp einni hrygningu!
Keypti í gær líka eitt stykki Micranthemum umbrosum og fæ vonandi smá teppi út úr því
Keypti í gær líka eitt stykki Micranthemum umbrosum og fæ vonandi smá teppi út úr því
xxx xxx
Plantan fyrir framan rótina hægra meginn er Ceratophyllum demersum 'Foxtail'
Plantan sem þú tókst í sundur er líklegast Hygrophila corymbosa
Hérna er fínn linkur til að skoða og lesa um algengar fiskabúra plöntur
http://www.tropica.com/default.asp
Plantan sem þú tókst í sundur er líklegast Hygrophila corymbosa
Hérna er fínn linkur til að skoða og lesa um algengar fiskabúra plöntur
http://www.tropica.com/default.asp
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!