Page 2 of 2

Posted: 29 Mar 2009, 18:46
by Squinchy
Nei ég keyrði mitt 54 í ár á sjó og með engum skimmer án vandræða

En skimmer er aukahlutur sem hjálpar við að fjarlægja aukaefni úr vatninu þannig að það er + að vera með skimmer

Það eru til litlir skimmerar í dýralíf, ég er með stærri gerðina af þessari tegund og virkar vel

Posted: 03 Apr 2009, 00:20
by botnfiskurinn
Eru þið að nota einhver bætiefni?
ef svo er hvaða?

Posted: 03 Apr 2009, 00:33
by Squinchy
Ég hef verið að nota Reef trace og calcium frá red sea

Átt ekki að þurfa að nota það strax í byrjum, reef trace er t.d. ekki fyrir búr sem eru yngri en 3 mánaða og calcium er ekki þörf á nema þú sért með harða kóralla

Sumir nota joð fyrir mjúku kórallana en ég hef ekki prófað það

Posted: 03 Apr 2009, 00:40
by botnfiskurinn
Ok en veit einhver hvað live sandur kostar?

Og hvaða mæli tæki þarf maður?

(er að reina að taka saman hvað þetta mindi kosta allt)

Posted: 03 Apr 2009, 00:47
by Arnarl
það er sirka 1500 kr líterinn, þá er það líka allt lífríkið og kóralar og svona.

Posted: 03 Apr 2009, 00:54
by botnfiskurinn
já en ég fina út hvað það kostar að starta þessu, svo getur maður bæt lífríkið bara í rólegheitonum

Posted: 03 Apr 2009, 01:04
by Squinchy
Þarft seltumælir, No2,No3 mælisett

Posted: 03 Apr 2009, 01:05
by Arnarl
ekki gleyma Ph mælisettinu :P