Page 2 of 4
Posted: 11 Aug 2009, 07:28
by EiríkurArnar
veistu hvort að það sé eitthvað til sem étur þetta ?
Posted: 11 Aug 2009, 13:02
by Squinchy
Ekki sem ég veit um
Posted: 15 Aug 2009, 13:51
by EiríkurArnar
Var að testa vatnið hjá mér.
Salt 1.024
Ph 8.15
No2 0
No3 0.2-1
Alkalinity 1 meq/L
NH3 0
Er þetta ekki alveg pottþétt fiska safe ?
Posted: 15 Aug 2009, 15:05
by Squinchy
Good to go!
Posted: 15 Aug 2009, 17:28
by EiríkurArnar
Flott...það eru komnir tveir littlir trúðar og einn blár krabbi í hús
Posted: 15 Aug 2009, 17:29
by ulli
getur feingið White clove stilka frá mér...fjölgar sér hratt.
Posted: 15 Aug 2009, 17:45
by EiríkurArnar
takk...tjékka á því í næstu bæjarferð
Posted: 15 Aug 2009, 18:02
by ulli
meinar.
ég er nefnilega í borgarnesi :S
Posted: 15 Aug 2009, 18:20
by EiríkurArnar
æi já þú ert þar
kannski þá bara næstu bæjarferð þinni
Posted: 15 Aug 2009, 21:33
by EiríkurArnar
get ég ekki fengið mér einhverja kóralla í þetta búr ? þ.e.a.s. er peran ekki nógu góð.
Posted: 16 Aug 2009, 05:17
by Squinchy
Hvað ertu með mörg W og T5 eða T8 ?
Ert pott þétt safe með sveppi og aðra auðvelda kóralla
Posted: 16 Aug 2009, 13:05
by EiríkurArnar
hún er T8 15W 20.000k
Posted: 22 Aug 2009, 00:21
by EiríkurArnar
krabbinn fór úr skelinni og er bara dauður
nei nei ennþá sprell
Hvernig virka þessi ham skipti ?
Posted: 22 Aug 2009, 03:30
by Squinchy
1x T8 15W er nóg fyrir auðvelda kóralla
myndi mæla með að uppfæra seinna í T5 lýsingu ef þú vilt fara út í harðgerðari kóralla
Hamskiptin hjá krabbanum eru þannig að hann skiptir um ham og stækkar örlítið við hvert skipti þannig að sniðugt er er fara í fjöruna og finna nokkrar stærðir af skeljum fyrir þá til að máta
Fínt að setja auka skeljarnar bak við LR hleðsluna til að fela þær
Posted: 22 Aug 2009, 11:39
by EiríkurArnar
ég sá bara bláar lappir og hélt að hann væri dauður...var næstum því búinn að henda skelinni en fannst eitthvað vera ennþá inní henni og auðvitað var hann þar. það var eins og hann hafi klónað sig
tjékka á nokkrum skeljum við tækifæri.
Ég er að spá í að fá mér 400w kastara með 10.000k peru og setja svo kannski bláar og hvítar perur ef þær komast fyrir.
Posted: 22 Aug 2009, 12:26
by Elma
þurfa þeir ekki kuðunga? (ekki skeljar..)
Posted: 22 Aug 2009, 12:37
by EiríkurArnar
júmm reyndar
Posted: 26 Aug 2009, 21:10
by EiríkurArnar
fékk tæp 6 kg hjá Godofthunder og það er fullt af lífi í þessu
það er eitthvað af svona dóti eins og keli er með í búrinu sínu sem hann fékk líka með grjótunum sínum frá sama aðila. sá eitt af þessu borða fiskamat í dag
það fylgdi líka einn ef ekki tveir litlir krossfiskar.
Posted: 26 Aug 2009, 21:25
by ulli
EiríkurArnar wrote:fékk tæp 6 kg hjá Godofthunder og það er fullt af lífi í þessu
það fylgdi líka einn ef ekki tveir litlir krossfiskar.
ég tók búrið frá honum og fekk frít 5kg af LR þú ert öruglega með svona 50+ krossfiska..
Posted: 26 Aug 2009, 21:35
by EiríkurArnar
er það gott eða slæmt ?
Posted: 26 Aug 2009, 21:45
by ulli
það er spurning.þarf að finna þessa týpu.
en þeir eru skildir þessum sem ég er með og mínir eru safe en það eru nokkrar tegundir í þessari ætt sem geta lagst á kóralla.
mínir eru al hvítir þessir eru með smá rautt í sér.
Posted: 27 Aug 2009, 21:04
by EiríkurArnar
er einhver síða sem maður getur séð hvað sé gott fyrir búrið og hvað ekki ?
þ.e.a.s. þessar pöddur sem eru í búrinu og krossfiskar og þetta.
það er alveg óhemju mikið af dóti skríðandi um allt búr.
væri líka til í að vita hvað þetta heitir þessi kórall/sveppur sem er eins og á myndunum og hjá kela ?
Posted: 27 Aug 2009, 21:17
by ulli
Googlaðu Aquarium hitch hikers
Posted: 27 Aug 2009, 21:25
by EiríkurArnar
takk
Posted: 27 Aug 2009, 22:06
by keli
Posted: 27 Aug 2009, 22:10
by ulli
Asterina Anomal - Typically a harmless herbivore, members of the Asterina family are all but impossible to identify down to a species level. Since as with most marine families, there are members whose diets vary greatly, which can lead to confusion as to which species is reef safe or not.
við erum með eithver afbrigði af þessum
Posted: 27 Aug 2009, 22:13
by ulli
Posted: 27 Aug 2009, 22:43
by keli
ulli wrote:
Ég er með nokkra svona..
http://www.garf.org/STAR/starfish.html
Several people have argued that these starfish are harmless, but we have yet to find any that will not eat coral polyps. It is our recommendation that if you discover this type of starfish in your reef aquarium that you remove it as soon as possible. We have documented these type of starfish eating small polyp stony corals, Xenia , green stars, and several types of soft leather corals.
Posted: 27 Aug 2009, 22:45
by ulli
ætli að flest búr á landinu séu ekki með þetta.mínir eru allveg hvítir og fjölga sér eins og arfi með skyftingum.meinlausir.hef ekki séð þá snerta neitt
Posted: 27 Aug 2009, 22:45
by animal
keli wrote:ulli wrote:
Ég er með nokkra svona..
Soldið "skemmtilegir" þessir, vita stundum ekki alveg hvað þeir eiga að vera miklir Krossfiskar!!