Tjörn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Fór dagsferð til Siglufjarðar með fjölskylduna í dag. Ákváðum að koma við á Króknum á leiðinni til baka og kíktum á settupið hjá Svavari, 1100lítra búr, 2500 lítra rekkasystem, og, hvað? 5000 lítra tjörn?

Allt gríðar flott hjá honum og spennandi. Þrusu flottir Discusar alveg! Verð að fara að skoða þetta með nautshjörtun strax eftir helgi.

Konunni þótti þetta líka ofur flott. En er samt núna með „nei svipinn.“

Ætti kannski að posta fyrirspurn varðandi nei svipinn á Aðstoðar korknum?
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

hahahaaha.... takk fyrir komuna. Þetta með nei svipinn það lagast með þolinmæðinni og rólegheitunum. Þetta þarf líka töluvert pláss eða ´góðan bílskúr. verst að það er svona sumar bragur á þessu hjá mér þessa dagana því það hefur einfaldlega verið allt vitlaust að gera í báðum vinnunum hjá mér og rigninginn í gær kærkomin svona til að koma gammla Kawanum í olíu skipti og gott lag aftur.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Fekk ljósmyndara skagafjordur.com í heimsókn ég skélli myndum sem hann byrti hérna

Image

Image

Image

Nánar á skagafjordur.com ef ykkur langar að kíkja.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Langaði að forvitnast, Hvernig ertu með spýturnar á bökkonum festar?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Hvað er maður lengi að gera svona tjörn?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það fer bara eftri því hvað þú ert duglegur og hvað hún á að vera stór.

Ef leitar að 8000 lítra tjörn í mos, þá færðu helvíti skemmtilegann þráð.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply