þau eru bæði aðeins sveigð á styrtluni og þar sem sami gallinn er á báðum þá eru þetta eflaust systkyni
læt fylgja eina gamla mynd frá mér þar sem þið getið séð hvernig sporður og styrtla ætti að líta út
54L búr í Barnaherbergi
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Adam var ekki lengi í paradís. Myndin í gær var sú síðasta af kallinum lifandi...
Kom að honum dauðum áðan. Veit ekkert hvað þetta hefur verið, en mig grunar að vatnsskilyrðin hafi orðið slæm af einhverjum orsökum án þess að ég hafi tekið eftir því með testinu mínu. Nema Ramirezi sé svona viðkvæmur fyrir salti?
Kom að honum dauðum áðan. Veit ekkert hvað þetta hefur verið, en mig grunar að vatnsskilyrðin hafi orðið slæm af einhverjum orsökum án þess að ég hafi tekið eftir því með testinu mínu. Nema Ramirezi sé svona viðkvæmur fyrir salti?
Jæja, þar fór kerlingin. Ekkert eftir af henni eiginlega þegar ég veiddi hana úr blómapottinum. Eins og eplasnigillinn hafi hámað hana í sig.
Ég einhvernveginn vissi að það væri glapræði að setja dvergsíklíður í glænýtt búr, þannig að ég átti svosem von á þessu.
Drengurinn sem á búrið er samt ekkert ofursorgmæddur, því ég fékk sendingu frá Vargnum í dag, 4 gúppý (2*kk,2xkvk), 10 rummy nose, og 2 gullankistrur sem ég keypti af Kela fyrir nokkru og voru í geymslu hjá Vargnum.
Þannig að það er vonandi að þetta verði bara hið sprækasta búr þegar íbúar hafa jafnað sig eftir flugferðina. Rummy nosarnir hanga bara allir við botninn í einhverri fýlu, og gúppýarnir eru við yfirborðið. Ankistrurnar hinsvegar á fullu að ankistrast.
Kem með myndir við tækifæri
Ég einhvernveginn vissi að það væri glapræði að setja dvergsíklíður í glænýtt búr, þannig að ég átti svosem von á þessu.
Drengurinn sem á búrið er samt ekkert ofursorgmæddur, því ég fékk sendingu frá Vargnum í dag, 4 gúppý (2*kk,2xkvk), 10 rummy nose, og 2 gullankistrur sem ég keypti af Kela fyrir nokkru og voru í geymslu hjá Vargnum.
Þannig að það er vonandi að þetta verði bara hið sprækasta búr þegar íbúar hafa jafnað sig eftir flugferðina. Rummy nosarnir hanga bara allir við botninn í einhverri fýlu, og gúppýarnir eru við yfirborðið. Ankistrurnar hinsvegar á fullu að ankistrast.
Kem með myndir við tækifæri
Myndir og vídjó. Ég kveikti ljósin til að taka þetta, þannig að tetrurnar voru ekki alveg komnar í gang.
Er þessi rummynose? Er ekki svona mynstur í sporðinum eins og hjá hinum.
Rummies
Gullankistra
Guppies
Rummy að chilla í blómapotti
<embed src="http://www.youtube.com/v/VZrTAQBZ0cs&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Er þessi rummynose? Er ekki svona mynstur í sporðinum eins og hjá hinum.
Rummies
Gullankistra
Guppies
Rummy að chilla í blómapotti
<embed src="http://www.youtube.com/v/VZrTAQBZ0cs&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>