Auk fiskana minna er ég með þrjár skjaldbökur, 2 florida redbelly turtle kk og kvk, og eina kvk skjaldböku sem að er grunuð um að vera River Cooter, en er ekki á hreinu.

Heildarmynd af skjaldbökubúrinu

Florida Redbelly Turtle kerlingin

Kerlingin að sóla sig
Búrið er heimasmíðað og 216 lítar, málin eru 120cm*40cm*45cm
Dælubúnaður Filstar xp2, dugir í 150-300l búr, er 16W og dælir 1.050 l/klst.
Ljósabúnaður: Ein 20W UVB pera frá ExoTerra og ein 60W ljósapera sem spotlight
Svo er planið að gera stærra landsvæði með einhverjum sandi líka og gróðursetja einhverjar plöntur og gera þetta almennilegt svo að þau geti jafnvel farið að verpa
