Takk Svavar!
Hérna eru nokkrar nýlegar myndir.

Hemera: Gyðja dagsins. Nafnið þýðir: Dagur. - Nafn úr Grískri goðafræði

Nyx: gyðja næturinnar Nafnið þýðir: Nótt- nafn úr Grískri goðafræði

Eros - Guð losta og ásta - úr Grískri goðafræði

ungalingarnir orðnir svo stórir.
Frá vinstri: kvk, kk og kk.

Hvíta safnið mitt. Ótrúlegt en satt þá þekki ég þær í sundur..
Aftast: Hríma
Fyrir miðju f.v: Mjöll, Dögun, Albína og Erla
Fremst: Frosti.
Albína - úr latínu og merkir hin hvíta.
Erla: Þýðir: Fugl.

litlir kjánar..
Ungar undan Mjöll og Snjólf.
Fóstur foreldrar Álmos og Aris.
Báðir ungarnir eru grey pied.
-----------------------------------
nýlegar myndir af ungunum - myndir teknar fyrir tveim dögum

þessi opnaði augun 6 daga gamall
yfirleitt gera þeir það 10 daga gamlir

hérna er unginn þeirra Álmosar og Arisar.
Hann er kaf "loðinn"
aldrei séð unga með svona mikinn dún.
Það kom annar ungi hjá þeim 4 jun.