búrið mitt - svanur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

takk takk :D
er nokkuð ánægður með útkomuna, endilega koma með athugasemdir ef það er e-ð sem ykkur finnst að mætti bæta
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Jæja þá er JD parið hjá mér loksins búið að hrygna :D var að taka myndir af atburðinum en þá varð $%#& myndavélin batterýlaus :evil:
En skelli inn myndum um leið og ég næ í nýjar rafhlöður.

hér koma nokkrar myndir :)
Image
Image
Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Flott
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Já er ekkert smá ánægður :D
en þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur á að hinir fiskarnir éti hrognin eða á ég að taka þá frá?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

JD vernda hrognin venjulega nógu vel til að halda öðrum frá. Þú getur þó tekið eggin frá ef þú ert stressaður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

ok takk fyrir þetta, en nei ég held að ég láti þau þá bara um þetta, á örugglega bara eftir að klúðra einhverju ef ég fer að athafast e-ð í þessu.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

ein spurning, hvað tekur það hrognin langan tíma að klekjast út?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þau ættu að vera farin að sprikla eftir 2-3 daga og svo synda eftir 2-3 í viðbót. Fer aðeins eftir hitastigi, hærra hitastig og þá gerist þetta hraðar en þá aukast líka líkurnar á myglu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

já ok. hitastigið í búrinu er rétt undir 28 gráðum, er það e-ð fjarri lagi?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nei, alls ekki, reyndar las ég einhverstaðar að seiði stækka hraðar í háum hita.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

mér sýnis á öllu að hrygningin hafi ekki tekist í þetta skiptið, kallinn ekki að standa sig :evil: þau eru búin að fjarlægja öll hrogn og fara bæði frá hrygningarstaðnum og eru ekkert að verja hann eins og þau gerðu. og líka það að karlinn er farinn að dansa og hrista sig fyrir kelluna aftur eins og hann gerði fyrir hrygningu, ætli þau séu að fara reyna aftur?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

eru ekki bara komin seiði ?
skoðaðu vel í sandinn þar sem þau eru
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

sá ekkert og öll hrognin urðu hvít og þau voru hætt í gær að verja þetta svæði sem hrygningin fór fram :?
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

jæja hrygning nr. 2 og allt lítur vel út. það eru um 100-200 seiði farin að sprikla um í búrinu :D
Post Reply