Andri Pogo - hin búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Rodor wrote:Image

Æ, æ, æ, Andri. Mikið hefði ég viljað sjá þessa mynd í júní keppninni.
Hehe sammála! hefði fengið vote frá mér engin spurning, geggjuð mynd;)
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Tók nokkur video áðan... það byrjaði þannig að ég var að þrífa glerið á neðsta rekkabúrinu með segli og þá fer salamandran að elta segulinn og bíta í... mér fannst það mjög fyndið og sótti myndavélina :-)

Image

svo ákvað ég að gefa henni að borða með vinstri og taka upp með hægri, auðvitað allt á meðan ég var að passa að missa ekki putta :)
Brá aðeins þegar hún stökk svo á.
Image

svo fékk hún smá ýsu:
Image

og kláraði allan matinn sinn
Image

Image

og svo eitt að gamni af þeim nýja, hann virtist eitthvað vera að reyna að ógna mér
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Það er enginn spurning að eftir að hafa séð myndböndin og myndirnar af þessum African Tigerfish, þá finnst mér hann vera sá allra svalasti fiskur sem ég hef séð.

(þó að ég hafi ekki séð hann, nema á myndum) ;)
jæajæa
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

HAHAHAHAHAHA, djöfulli var fyndið hvað þú varst snöggur að kippa hendinni. Ég kalla þig góðan að hafa ekki skrækt líka.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ásta wrote:HAHAHAHAHAHA, djöfulli var fyndið hvað þú varst snöggur að kippa hendinni. Ég kalla þig góðan að hafa ekki skrækt líka.
já bíddu bara! ég skal leyfa þér að gefa henni á fundinum, þá færðu að skrækja :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Andri Pogo wrote:
Ásta wrote:HAHAHAHAHAHA, djöfulli var fyndið hvað þú varst snöggur að kippa hendinni. Ég kalla þig góðan að hafa ekki skrækt líka.
já bíddu bara! ég skal leyfa þér að gefa henni á fundinum, þá færðu að skrækja :P
:lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá mér brá ekkert smá þegar salamandran stökk upp.. ég kipptist alveg til.

gaman að sjá þessi myndbönd.

Hlakka til að sjá Ástu æpa þegar salamandran bítur í puttana á henni á fundinum... :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ágætis fréttir af Tiger fiskinum, hann étur rækjur með bestu lyst en er að vísu mjög stressaður alltaf þegar ég er við búrið og étur ekki fyrr en ég er farinn úr sjónmáli.
Það á eftir að spara góðan pening að þurfa ekki að kaupa lifandi fyrir hann en það getur bara verið svona spari :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

aðeins að reyna að róa hann niður með skjóli
Image

og ein af þeim svona fyrst ég er að þessu :oops:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá orðinn durgslegur Jaguar karlinn :shock:
Ætli þau hrygni ekki eftir mánuð eða 2 :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þau hrygndu fyrir mánuði síðan...

ég var buinn að færa um 60seiði niður í næsta búr en færði þau aftur upp þegar Tiger fiskurinn kom. Þeim fækkaði eitthvað við það en eru farin að stækka aðeins þau sem eftir er.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þau eru byrjuð aftur
Image

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

glæsilegar myndir!!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er engin smá hrúga af eggjum.. er þetta meira en seinast?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já þetta er miklu miklu meira en seinast.
spurning bara hvað þau gera með seiðin sem fyrir voru. Þau voru nu reyndar ekki mörg eftir.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Enginn smá eggjaklasi, rosalega eru þau dugleg hjá þér.

Seiði: fóður í ATF eða selja og fyrir peninginn kaupa lifandi í ATF 8)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Andri Pogo wrote:
Ásta wrote:HAHAHAHAHAHA, djöfulli var fyndið hvað þú varst snöggur að kippa hendinni. Ég kalla þig góðan að hafa ekki skrækt líka.
já bíddu bara! ég skal leyfa þér að gefa henni á fundinum, þá færðu að skrækja :P
þess má til gamans geta að Ásta skrækti þegar hún var að handfóðra kvikindið :mrgreen:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:lol: Ég skrækti nú ekki þegar ég handmataði mína, ég er soddan "Bjálæðingur" :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Andri Pogo wrote:
Andri Pogo wrote:
Ásta wrote:HAHAHAHAHAHA, djöfulli var fyndið hvað þú varst snöggur að kippa hendinni. Ég kalla þig góðan að hafa ekki skrækt líka.
já bíddu bara! ég skal leyfa þér að gefa henni á fundinum, þá færðu að skrækja :P
þess má til gamans geta að Ásta skrækti þegar hún var að handfóðra kvikindið :mrgreen:
Hahahaha, ótrúlega snögg miðað við silalegt vaxtarlag og hreyfingar, og stór á henni kjafturinn líka ( en...ehhhmmm.... það minnti mig á eitthvað að koma við hana :oops: )
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hehe getur það verið.. Ásta byrjuð með perraskapinn :P Annars var alveg geggjað að sjá hana éta
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

hún var svo snögg að ég náði ekki myndum af henni...
Þetta er ekkert smá sniðugt kvikindi... og já svolítið spes að koma við hana.. :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Þetta grey varð fyrir aðkasti í búri sem ég er að þjónusta og fer ekki aftur þangað.
Hálf aumingjalegur en ef einhverjum langar að eiga kauða má viðkomandi hafa samband.
-edit - farinn

Image
Last edited by Andri Pogo on 26 Jun 2008, 12:19, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Allt gengur í sómanum hjá Jaguar parinu með nýju seiðin sín.
Þau nokkru eldri seiði sem voru hjá þeim hurfu ofan í foreldra sína til að rýma fyrir nýrri.
Þau eru orðin frísyndandi núna en halda sig enn öll á sama staðnum og foreldrarnir skiptast á að standa vaktina þótt ekkert annað sé í búrinu.

Seiðafjöldinn er svolítið blekkjandi, ég hélt þetta væru svona 50stk en þegar ég skoðaði eina mynd sem ég tók af skaranum taldi ég rúmlega 200stk (og strikaði yfir hvert einasta seiði svo ég myndi ekki telja tvisvar hehe)

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

étur tigerinn ekki snígilinn ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er nefnilega alveg magnað með svona seiði, maður heldur oftast að þau séu færri en þau eru (og bara með fiskatorfur yfirleitt). Svo telur maður í photoshop og kemur í ljós að maður var langt langt frá fjöldanum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Bara kaupa búr undir seiði og leyfa þeim að vaxa í u.þ.b. 1-3cm.
Selja mér svo slatta :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

töff myndir :D sérstaklega þessi af tiger og epló :P og flottur rekkinn svartur 8)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

acoustic wrote:étur tigerinn ekki snígilinn ?
Neibb lætur sniglana alveg vera.
pasi wrote:töff myndir :D sérstaklega þessi af tiger og epló :P og flottur rekkinn svartur 8)
takktakk en rekkinn er reyndar hvítur, ég slekk bara öll ljós þarna meðan ég tek myndir til að ná sem bestum myndum inn í búrin :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

hann væri samt bara flottur sona svartur :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ekkert smá flott, en hvað stendur þarna á salamöndrubúrinu í neðra vinstra horninu?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply