Myndagáta !!!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neibb, hinsvegar á hann það sameiginlegt með nadus nadus að hann heitir sama nafninu tvisvar :wink:
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er þetta Cha cha (Chaca chaca) ?
Þetta er nú kannski frekar erfitt ef það er hann.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Vargur wrote:Er þetta Cha cha (Chaca chaca) ?
Þetta er nú kannski frekar erfitt ef það er hann.
það er rétt!

og jú ætli þetta sé ekki full erfitt, ég veit sjálfur ekkert um hann, rakst bara á þessa mynd og fannst hann áhugaverður

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef amk aldrei séð þetta kvikindi áður :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég man ekki eftir að hafa séð hann hér en las einhverntíman um hann og vildi panta en hann var ekki á lista hjá heildsalanum.

Hér kemur ný mynd, hvað er þetta ?

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er þetta compress..bðððaaaaa kallinn sem þú átt eða áttir?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei ekki compressiers.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Góður maður sagði: Leitið og þér munuð finna.
Protomelas steveni.

Ef þetta er rétt hjá mér ætla ég að skora á Brynju að koma með nýja mynd vegna þess að ég er að fara að sofa núna.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image

Rétt, Brynja kemur þá með næsta.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

BRYNJA!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ásta wrote:Góður maður sagði: Leitið og þér munuð finna.
Protomelas steveni.

Ef þetta er rétt hjá mér ætla ég að skora á Brynju að koma með nýja mynd vegna þess að ég er að fara að sofa núna.
kannski er Brynja farin að sofa líka
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja ég set þá inn fisk

þennan á ég sjálfur en aldrei tekið góða mynd af honum
þar sem hann er í búri við gólfið

Image

hvaða fiskur er þetta ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er örugglega vitlaust hjá mér, en ætla að skjóta á Protomelas fenestratus?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lindared wrote:er örugglega vitlaust hjá mér, en ætla að skjóta á Protomelas fenestratus?
ef þú ert að skjóta á fiskinn hans Vargs mundi ég gefa þér stig
þar sem ég tel að fenestratus og steveni séu sami fiskurinn

en ef þú ert að giska á fiskinn minn nei nei
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

haha ég er svo léleg i þessu :lol:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þetta er síkliða það var þó rétt
og hún kemur frá suður ameríku
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Aequidens portalegrensis?
eða Mesonauta festivus?
Má ekki giska tvisvar?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

giskaðu bara
þú ert með ættingja þarna en ekki rétta fiskinn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Mesonauta insignis?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

vitlaus ætt hehe
ég kem þá bara með allan fiskinn
þar sem veit ekki um annan svona fisk á landinu þá er þetta kannski erfitt

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Aequidens Diadema :?:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Rodor wrote:Aequidens Diadema :?:
laglegt
þetta er kappinn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Hér kemur einn flottur. Hvað heitir hann?

Image
Last edited by Rodor on 01 May 2008, 09:42, edited 1 time in total.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Lophius Piscatorius ??
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

animal wrote:Lophius Piscatorius ??
Ertu á sterkum lyfjum eða bara svona drukinn ?
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Bara! hva meinarðu?. Ég er ekkert bara svona drukinn
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Lophius Piscatorius=skötuselur.
Býst nú við að hann hafi verið að fifblast :lol:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta Apistogramma cacatuoides ??
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Jú Lindared, þetta er rétt hjá þér.

Image

Mynd tekin héðan:

http://www.petshop-zoomania.com/CICHLID ... 20Red'.jpg
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

veii :D
Post Reply